Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1890, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.04.1890, Blaðsíða 4
■20— að vinna hans fyrir bjargráðum í lífsháska, sem nú er orS- in svo þjóSkunn og nær yfir svo margar sveitir, liggi fyr- ir utan prestsembætti hans. En þaS er hraparlegr misskiln- ingr. Séra Oddr er í ];essu starfi sínu greinilega kominn út á líknarbraut kristinddmsins. Og væri margir siíkir prestar á Islandi, J;á yrði eigi lengr meS sanni sagt, aS kristindórnr prestanna þar væri dauSr bókstafr. ViS f(5rum iandveg inn til Reykjavíkr á leiðinni til baka 6. og 7. Nóv. SuSr í Hafnir skrapp eg líka allra- snöggvast með séra Jens Pálssyni. Landinu þar suðr með sjónum gat eg þannig ekki svo lítið kynnzt á ferS þess- ari. Eg hefi aldrei fariS um þann útkjálka Islands fyr, þótt lengi ætti eg hér fyr um heima í Reykjavík, sem liggr þar svo nærri. Utkjálka má til aS kalia þessi sjó- pláz meS fram Faxaflóa aS sunnanverðu, þótt þau sé und- ir handarjaSri höfuðstaSarins og sé í tölu fjölbyggðustu sveitanna á Islandi, því bæði liggja þau landfrœSislega á reglulegum útskaga, og svo finnst mér, eins og eg hefi þegar ofr-lítiS drepiS á, þjóðlífið íslenzka skaga þar einna lengst út, sem eðlilega að sumu leyti stendr í sambandi við ];aS, aS þetta er einhver allra lujóstugasti partr af ís- iaudi. Landbúnaðr er nærri enginn, enda má meS fullum rétti segja að hanu sé ómögulegr; jarðvegr er vfSast hvar enginn annar en urð og hraun. Enda hefði nú aldrei myndazt mannabyggS á þessu svæði, ef ekki væri sjórinn, fiskauðugr eins og hann vanalega er þar, fyrir fólkið af að lifa. Allt landið er ljótt, og mér sýndist þaS jafnvel hryllilega Ijótt, en svo Ijótt eins og mér sýndist það, hefði þaS aldei orðið í augum mínum, hefði eg ekki fengiS ann- aS eins illveSr og eg fékk, þegar eg fór þar um: húðar- rigning og lemjanda hvassveSr frá Keflavík og inn alla Vatnsleysuströnd, og þaS á vegi, ef veg slcyldi kalla, sem eg þekki herfilcgasian innan sveita á íslandi. þaS skagar að mörgu leyti lengst út, þjóSlífiS íslenzka, á þessum kjálka ; þaS liggr nærri því við, að mannlífiS hér skagi alveg út úr reglulegu íslenzku þjóSlííi. það er meiri niunr hér á hag almennings og einstakra manna heldr en eg þekki ann- ars staðar á Islandi; meira af aumri fátœkt hjá hinum

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.