Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1891, Side 6

Sameiningin - 01.02.1891, Side 6
Leit eg á loftstraumum rennandi leiftrandi, blikandi hjól; á ljósskærum baugum, með eldlegum augum, þau lýstu sem lofteldar brennandi, sem Ijómandi, skínandi sól. Og þar upp’ á himninum háa, með hvelíÍDgu skínandi bláa, eg veglegan veldis- leit -stól. Sem blikandi krystall var liimininn hár, og hátignar-stóllinn sem safírsteinn blár; á gullfótum stóð hann þar stórum og studdr af gullvængjum fjórum. Leit eg í ijósvaka titrandi Ijómandi, skínandi mynd; það maðr var fríðr og bjartr og blíðr; hans ásýnd var glóandi, glitrandi, sem geislar á blikandi lind. Af dýrðlegum, heilögum hvarmi skein himneskr vegsemdar-bjarmi, sem sól skín á silfraðan tind. Sem regnbogi fagr, í skýjum er skín, var skinið í kringum þá dýrðlegu sýn. þar drottins míns dýrð leit eg skína og draup fram á ásjónu mína. Heyrði eg raust eina hljómandi hásölum dýrðlegum frá. Sem íljótanna niðr, sem fossanna kliðr, sem herdunur ymjandi, ómandi var ómrinn dýrðlegi sá. Og kerúbar hné létu hníga og liimnesku vængina síga , við himinrödd heilaga þá. þiá talaði röddin: „þú Esekíel,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.