Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1893, Síða 6

Sameiningin - 01.03.1893, Síða 6
—2— María hjá gröf stóS grátin, gægðist hún í steinpró inn. Drottin sinn hun syrgði látinn, sá ];ó tóman legstaðinn. Morgunsólin hýr og hrein hennar gegnnm tárin skein. þar í gröf, er hvílt hann hefr, hár sig engill Ijósi vefr. Opnast leiðin, lúðrar hljóma, líka heyrist drottins raust gegnurn dauðra grafir óma, grafir láti herfang laust. Herrann eigi hrópar nú: „Hvar ert, Adam, falinn þú?“ Herrans raustin hljómar blíða: „Hér er frelsari' allra lýða“. Sjálfr drottinn lífsins lifir, losnuö eru dauðans bönd; gratír liafinn er hann yfir; oss hans Ijlessi líknarhönd. Yöknum nú af værðarblund vors um fagra morgunstund; og með sigrsálmi glöðum svifi’ upp önd á vængjum hröðum. BL ÓÐSK ULDIN MIKL á. Úr æfisögu Krists eftir canon Farrar, þýtt af ritst. „Sam. “ „Blóð hans komi yfir oss og börn vor!“ þá er Pílatus heyrði þetta óp, sem er hræðilegra, hryggilegra og minnisstœðara en nokkurt hróp, er sögur fara af, lét hann loks undan. í mót- þróafullri reiði mælti hann af munni fram dauðadómsorðið: „Ibis ad crucem“ (þú fer til krossins). Hann afhenti þeim hann til þess n' hann }Trði krossfestr. Og gætum nú allra snöggvast að hinni margföldu hefnd

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.