Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1893, Qupperneq 12

Sameiningin - 01.03.1893, Qupperneq 12
—8— fyllilega vor skoSan. ])að ltemr hér fram eins og í svo mörgu ööru, hve ervitt vér eigum uppdráttar, fyrir það, að heyra til eins fámennri þjóð og vér íslendingar erum. Eitt íslenzkt blað fær aldrei nema undr fáa stuðningsmenn og verðr æfinlega í tölu fátœklinga, þótt það flytji þjóðinrii á undan öllum öðrum svo og svo mikið af því bezta og fegrsta, sem fram er leitt af einhverjum göfugasta anda samtíðarinnar. Engu að síðr er það nú von vor, að það, sem þetta litla blað hetír í þeirri grein, er hér var urn að rœða, lagt fram á borðið fyrir lesendr sína, verði metiö eins og það er vert af öllurn sönnum kristindómsvinum, sem verirlegt skyn bera á það, er bókmenntalegt gildi hefir. Og þar sem annar eins maðr og séra Valdemar Briern hefir fyrir allsend- is ekki neitt og að eins af velvild til málefnis ])ess, er „Sám- einingin“ vill vera talsmaðr fyrir, heiman af íslandi sent blaði þessu aðrar eins andlegar gjafir og hann hefir gjört, þá ætti það eitt að vera öllum vinum blaðsins hér í landi nœgileg hvöt til þess, að styðja það af öllum mætti og gjöra sitt til þess,að það nái svo mikilli útbreiðslu, sem unnt er, og hin fögru trúarljóð séra Valdemars þannig nái að lýsa inn í sem flest íslenzk hús og hjörtu. MISRITUÐ SAGA. í síðustu „Fréttum" frá íslandi, sem Bókmenntafélagiðhefir gefið út (Rvík 1892), er þannig skýrt frá framkomu einstakra manna heima á íslandi og hér út af fráfalli séra Magnúsar Skaftasens fr'á evangeliskri trúarjátning og burtför hans úr hinni lútersku kirkju: ,.])á er fregnir bárust hingað (til íslands nefnilega) um deilu þá, er hófst ineðal íslendinga í Vestrheimi, er einn af prestum hins evangeliska lúterska kirkjufélags, séra Magnús Skaftasen, tók að bera brigð á kenningu kirk junnar um eilífa útskúfun, þá tók einn af höfuðklerkum landsins, séra Mattías Jokkums- son, í sama strenginn í grein einni, cr hann ritaði í „Norðrljós- ið“, og sagði á þá leiö, að einstök og efasöin trúaratriði væru eigi

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.