Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1893, Síða 17

Sameiningin - 01.03.1893, Síða 17
—13— Svona voru afskifti „Kirkjutlaösins" af trúarlærdóms-neitan þeirri, er lir. Pálmi hefir viljað segjasöguna af í „Frétt(un)um“ Lesendr vorir geta nú speglað sig í hinum „vitrlegu röksemd- um", sem íitstjóri „Kirkjublaðsins“ á aS hafa lagt fram til þess að koma „sætturn" á milli vor og séra Mattíasar. AS sætta oss við séra Mattías var annars hreinn óþarfi, enda er þaS alveg víst °g hggr opiS á yfirborðinu, aS séra þórhallr hefir komiS með „röksemdir“ sínar í allt öðrum tilgangi, þeim nefnilega, aS sýna, aS eigi væri ástœða til aS fara frekar út í trúarneitan séra Matt- íasar en kirkjustjórnin á íslandi hefir gjört. þetta, sem hér er af oss tekið frarn um ágreining þann milli vor og „Kirkjublaðsins“, er reis út af trúarfráhvarfi séra Magn- úsar Skaftasens, er alls ekki ritaö til þess að óvingast viS hinn háttvirta ritstjóra þess blaSs, né við neinn annan mann. þrátt fyrir það, sem í þessu máli hefir á milli boriS, erutn vér séra þórhalli Bjarnarsyni hjartanlega þakklátir fyrir þann rnikils- verða stuðning, sem hann í blaði sínu hefir yfir liöfuð að tala Veitt málum vorum, og þáu hlýju orð, sem hann í liðinni tíð aftr og aftr hetir til vor látið falla. Ekki er það heldr svo að skiija, aS ritstjóri ,,Sameiningarinnar“ geti ekki boriS þaS, þótt framkoma hans í hinu umrœdda ináli sé rangfœrð og misskilin af ýmsum út af því, hvernig „Fréttir“-nar segja ft'á. Hann ætti úr þessu að vera upp úr ]tví vaxinn að ]tola ekki annað eins smámótlæti. En þaS er skylda vor viö hið lúterska kirkjuféiag Islendinga hér, að láta mönnum ekki mótmælalaust haldast uppi, að slá föstum öSrum eins kirkjumála-tíðindum og hr. Pálmi hetir komiö með, í söguriti, sem ætlazt er til að só eins áreiðanlegt og litlaust eins og ltinar árlegu „Fréttir“ frá Bók- menntafélaginu. Hr. Pálmi tná náttúrlega fyrir oss telja það cða þaS í trúarjátning kristilegrar kirkju „efasöm trúaratriði“, eins og hann hefir við þetta tœkifœri leyft sér aS gjöra, en hann hefir engan minnsta rétt til að ganga ut frá þeirri skoðan sinni sem sannleik í ööru eins riti og „Frétt(un)um“. Og vér geturn ekki annað en mótmælt því í kröftugasta máta, að það rit sé haft til þess að villa sjónir manna meS öfugum og ótímabærum sleggjudómum um þaS, sem hjá oss eSa þjóS vorri yfir liöfuð aS tála er uppi í tímanum. Og það vildum vér að ending segja, að skyldi mói von vorri eigi vera unnt aö fá neinn þar hoima á

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.