Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 1
Máiuiðarrit til stuð'nings lcirkju og kristindómi íslendingu,
gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON,.
8. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER 1893. Nr. 7.
tJT AF 77. DA VÍDS SÁLMI.
Eftir séra Valdenmr Briem.
(Lag: Vertu hjá mér; halla tekr tlegi.)
1. Kalla eg til þín í raínum þrautum,
þú, rainn guö, á háum Ijóssins brautum,
dimmri nótt og degi björtum á;
drottinn, þú mín andvörp heyrir þá.
2. Ot't eg hljótt í hvílu ntinni vaki,
hugsa eg uin það, hvað nú viö taki.
þó að varir varla bærist þá,
veit eg, guð, aö þú ntig lilustar á.
S. Hugsa eg til hinna fyrri daga:
horfnir eru þeir sem liöin saga;
minnist eg hin fornu árin á,
ýmsar horfnar myndir vakna þá.
4. Hugsa’ eg um, hve allir þínir vegir
áðr fyrri voru dásamlegir;
minnist eg hin fornu undrin á.
Ertu breyttr, guð minn? hugsa’ eg þá.