Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 12
—108— þaS hæSir guð, en hatar oss, og liaröan býr oss raunakross ] aö út í glötun œöir, en okkar hjarta blœSir. 8. þaö böl skal aldrei á mig £á, þótt yrði’ ei neitt úr vonutn ; tnit.n son er geymdr guöi hjá og gengr um hjá honum. Nú frið og gleði fær hann þar og fagna mun til eilífðar : hann sér guðs engla alla, setn okkr varna’ að falla. 9. Hans litli munnr læra skal að lofa guð og prísa með englum guðs í gleðisal hins gó5a, máttka, vísa. Nú sér hann allt og vel hann vei það vor á meðal enginn leit og sem vér aldrei sj íum unz sæluna’ öölast fáutn. 10. Ó, væri’ eg l horn eitt horfinn þar og heyrt eg gæti óminn, er hreifðirðu’ engladiörpurnar, eg held eg þekkti róminn, er syngir ) ú í sælli ró i:m sælu þá, er guð þér l»j<>; eg gréti hátt af gleði, Ö Ö Ö 7 en gréti’ af fúsu gefi. 11. Eg segði ].á : minn son vert kyrr, eg sé mig langaði’ eigi, afi byggi hér mitt barn sem fyrr, en bæði’ á hverjum degi: Ó, Elíasar ver hér vagn og vinn þú ininni sálu gagn;

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.