Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 2
—95— 5. Nei, ininn guS, ]ni aldrei, aldrei breytist, aldrei þú á miskunnsemi þreytist. Enn þá birtast undrin náðar há, enn þá má þitt dýrðarveldi sjá. 6. Foröum, drottinn, fljdtin ldaufstu sundr, flýðu bylgjur við þau tákn og undr. Enn þú hastar harmabylgjur á, hrökkva þær í burt við skipan þá. 7. Forðum lá þín leið um hafíð djúpa, lézt þú öldur dularspor þín lijúpa. Enn ert þú á ætísjú oss hjá, oft þótt vér ei spor þín megum sjá. 8. Forðurn, drottinn, fúlk þitt vel þú leiddir, för þess gegnum eyðimörku greiddir, fyrirlieitna fagra landið á; fólk þitt eun lát reyna miskunn þá. FRAMTÍÐAR-STEFNA KIRKJUFÉLAGS YORS. Hinn ónefndi höfundr bréfkaflans frá íslandi í síðasta nr.i blaðs þessa brýnir það all-sterklega fyrir oss, að menn kirkj- unnar hafi nú sérstaklega mikla skyldu til þess að halda saman og varast að lenda í deilum, þótt þá kunni að greina á, að því er snertir hin smærri trúaratriði. Bréfritarinn er eiginlega ekki að tala um kirkjuna og hennar menn víðsvegar um heim- inn, heldr kirkjuna íslenzku og hennar menn bæði heima á ís- Jandi og hér vestan Atlanzhaf's. Og bendii- liann á ýms þýð- ingarmilcil teikn tímans í þjóðlífi voru, sem ætti að vera öllum þeim mönnum þjóðar vorrar, er í sannleika Jiafa kristindöminn kæran, nœgileg hvöt til þess, eins og hann kemst að orði, að “halda saman og fast við aðalgrundvöllinn, sem er Kristr.“ “Hitt ætti þeir,“ segir liann enn fremr, „að geyrna, að stæla urn einstök trúfrœðisatriði sín á milli. En hver góðr drengr verðr

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.