Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1894, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.06.1894, Blaðsíða 13
—61— Og er þú athugar þaS, £er þér þá ekki — með hinu ríkjanda kærleiksleysi manna á meSal, — aS sýnast liugsanlegt, aS marg- ir kunni í vorum hópi aS vera feigir? Er ekki hugsanlegt, aS þú sért í þessum skilningi feigr, aS andlegr dauSi sé aS læsa sig inn aS rótum lijarta þíns? Vér lesum í GjörSabók postulanna (5,15), aS menn hafi bor- iS sjúklinga út á strætin í Jerúsalem og lagt þá þar á relclcjur og lcgubekki í því skyni, aS þá er Pétr postuli lcœmi þar, þá félli aS minnsta kosti skuggi hans á einhvern þeirra. Yér sjá- um hér útskýringarlaust, hvaS skugginn táknar. Láti þá hver einasti kristinn maSr viSlíka skugga af sér falla yfir einhverja hágstadda náunga sína. Menn láti almáttugan guS geta notaS sig, til þess aS leiSa þá, sem vantar skjól og vernd, hjálp og huggun, í hinn blessunarríka skugga, er hann sjálfrfyrir Jesúm Krist varpar yfir þessa jarSnesku tilveru, — til þess aS sem fiestir geti lofsungiS guSi fyrir aS vera undir skjóli og skugga hins almáttuga. ÁVÖXTRINN AF IIVÍTASUNN U-KRAFTA VERKINU. 9 Til er félac), sem eldra er og meir útbreitt á jörSinni heldr cn nokkurt annaS félag. þaS lifði og þróaSist á hinum myrku og hjátrúarfullu miðöldum; þaS lifir og útbreiðist á þessari upp- lýsingaröld; og aldrei hefir það fyr breiðzt neitt líkt því eins mikið út og nú. Óteljandi mótspyrnur hafa risiS upp á móti því; óteijandi fjandmenn liafa reynt aS varpa því um koll. Stundum hafa líkamleg drápsvopn veriS á lofti til aS vinna á áhangendum þess. Stundum hafa voldugar ríkisstjórnir beitt öllum sinum kröftum til aS vinna svig á því. Mai'gir gáfað'ir menn og lærðir menn hafa beitt öllu sínu andans afli á móti því. FélagiS hefir staðizt öll þessi œgilegu ofsóknaröfl, hefir meir að segja dafnað því meir sem ofsóknirnar hafa veriS ákaf- ari og œðisgengnari. Og þó hefir félagið sjálft margoít gengið með voðalega spilling, eða jafnvel dauðann sjálfan, í sínu eigin skauti. Sínahættulegustu óvini hefir það einatt átt meðal sinna eigin lima bæði œSri og lægri. MeS lífi sínu og hugsuuarhætti

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.