Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1894, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.06.1894, Blaðsíða 1
Kdiuiðarrit til atuiTnings Jcirhju og kristindómi íslendinga, geJuT út af hinu ev. lv.t. kirkjufélagi fd. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON, 9. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1894. Nr. 4. DavííVs sálmr 30. Eftir séra Valdemar Briem. (Lag: Nú biðjum vór heilagan anda.) 1. þín náö er, guð, sem himinn há, er hingaö niör streymir skýjum frá. Sólin himinsala svífr hátt í skýjum; þó um drögin dala dreifir geislum hlýjum.— þannig þín cr náð. 2. þín tryggð er eins og traustbyggt fjall, þótt titri jörð, er því ei búið fa.ll. Geystar öldur œða, ólmir lemja vindar, skellr þruman skæða, skekkjast þó ei tindar. — þannig þín er tryggð. 3. þitt ráð er cins og reginsær, cr rannsakað tll hlítar enginn fær. þar í djúpi duldu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.