Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1894, Page 1

Sameiningin - 01.06.1894, Page 1
Kdiuiðarrit til atuiTnings Jcirhju og kristindómi íslendinga, geJuT út af hinu ev. lv.t. kirkjufélagi fd. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON, 9. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1894. Nr. 4. DavííVs sálmr 30. Eftir séra Valdemar Briem. (Lag: Nú biðjum vór heilagan anda.) 1. þín náö er, guð, sem himinn há, er hingaö niör streymir skýjum frá. Sólin himinsala svífr hátt í skýjum; þó um drögin dala dreifir geislum hlýjum.— þannig þín cr náð. 2. þín tryggð er eins og traustbyggt fjall, þótt titri jörð, er því ei búið fa.ll. Geystar öldur œða, ólmir lemja vindar, skellr þruman skæða, skekkjast þó ei tindar. — þannig þín er tryggð. 3. þitt ráð er cins og reginsær, cr rannsakað tll hlítar enginn fær. þar í djúpi duldu

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.