Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1899, Side 7

Sameiningin - 01.05.1899, Side 7
39 þennan hátt, þá ætti sannarlega ekkert að vera því til fyrir- stöðu, ef hann sjálfan langar til þess. J)aö er ekkert sjáan- legt á móti þessu, nema siSvenjan og tilfinningarnar; en hins vegar margt, sem mælir meS því. Oft langar prestinn til þess að vera meS söfnuSinum sínum til drottins borSs, en ástœSurnar banna honum þaS; því hann hefir engan embættisbróSur hjá sér. Sjálfs sín vegna þarf hann þess meS aS ganga oft til guSs borSs. StaSa hans og trúarlíf, samlíf hans viS guS, krefr þess einmitt. En honum er þaS ekki hœgt siSvenjunnar vegna. Hún lokar fyrir honum veginum aS borSinu, nema þá er sérstaklega stendr á. Hún hamlar honum frá aS njóta blessunarinnar, sem hann þarfnast svo mjög. Prestinum er líka þörf á því, aS ganga til guSs borSs meS söfnuSinum sínum, vegna samlífs síns viS söfnuSinn. þaS þarf aS vermast og styrkjast. Og hvar væri vænlegra fyrir þaS aS leita sér nœringar en einmitt viS hiS sameiginlega náSarborS ? Auk þessa myndi söfnuSrinn sjálfr hafa beinlínis andlegt gagn af því; — ekki þó aS eins í þeim skilningi, aS allt þaS, sem verSr prestinum andlega til gagns, hefir söfnuSrinn líka gagn af. (þaS væri gott, ef söfnuSir vildi hugsa um þaS atriSi og lærSi aS skilja þaS.) Nei. Mér dettr í hug, aS söfnuSrinn myndi hafa beinan andlegan hagnaS af því. Ef prestrinn gengi iSulega til guSs borSs meS söfnuSinum, myndi söfnuSrinn finna betr til þess en ella, aS prestrinn stœSi ekki í kirkjunni eins og annars vegar viS sig, eins og gagnvart sér, eins og einhverskonar leyndardómsfullt djúp væri staSfest á milli sín og hans, en aS hann væri með sér og væri einn limrinn á safnaSar-líkamanum, er þyrfti hinnar sömu nœringar viS og hinir limirnir. þaS myndi líka vafalaust stySja aS því, aS koma söfnuSinum til aS hugsa um gagnsemi og blessan sakra- mentisins og kenna honum aS fœra sér þaS betr í nyt. Gott eftirdœmi hefir líklega æfinlega veriS affarasælasta prédikanin. Prestarnir ætti, aS því, er altarisgönguna snertir, aS gefa af sér gott eftirdœmi meS því í verkinu aS sýna þaS, aS þeir kynni aS meta blessan kvöldmáltíSarinnar og fœrSi sér hana þess vegna iSulega í nyt. þaS er ekki nema mannlegt, þó

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.