Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1900, Side 8

Sameiningin - 01.05.1900, Side 8
40 hengi hans verðr skýrSr fyrir barninu í sambandi viS fyrsta og annan part FrœSanna. Svo eg minni á eitt enn, þá þykist eg vera viss um, aS hver, sem les t. d. kaflann út af 3. grein trúarjátningarinnar -—er hljóSar einmitt um þaS, sem erviðast er í barnalærdóm- inum — og les svo samhliSa tilsvarandi kafla í kveri séra Helga, mun ekki verSa í neinum vafa um þaS, hvor kaflinn gjöri kristindóminn ljósari. þótt maSrinn hafi lært Helga kver, þá hygg eg, aS hann standi upp frá lestrinum á þeim kafla í kveri Klaveness, hafi hann lesiS meS eftirtekt og alvöru, meS skýrari sjón á því og hjartanlegri tilfinning fyrir því, hvaö sé að vera kristinn maSr, en hann hafSi áSr. Ef safnaSarfólk vort hefSi lært kristindóminn á kver Klaveness, hygg eg, aS umtalsfundir vorir um aftrhvarfiS síS- astliSiS haust hefSi orSiS uppbyggilegri. Hluttaka leikmanna hefSi orSiS betri og sumir þeirra ekki álitiS umtalsefniS eins óþarft og víst átti sér staS. þaS ér vandi aS spyrja börn svo, aS vissa sé fyrir því, aS þau skilji, aS hverju er spurt. Og þaS er vandi aS gefa einfalt svar, er á viS þroskastig barnsins og hjálpar því verulega tilaS skilja. Klaveness kann að spyrja börn og að tala einfald- lega við börn. Kverið hans sýnir það. Spurningarnar eru eSlilégar og svörin vanalega stutt og einföld. Og svör þurfa að vera hvorttveggja. Börn hafa ekkert aS gjöra viS iöng og þung svör. Svörin eiga aS hjálpa barninu til aS skilja og svara, en ekki til þess að þylja eitthvaS, sem það skilr ekki. þaS væri því misskilningr Og vanbrúkun á kverinu, ef heimtaS væri af barninu aS gefa svörin, sem þar standa, orð- rétt. Svörin eiga að kenna barninu aS skilja, og aS gefa rétt svör, hvort heldr þau gefa svörin að öllu eSa sumu leyti meS eigin orSum. Og að því, er ritningarstaðina snertir, þá getr ekki verið rétt að ætlast til þess, að börnin læri þær greinir allar, nema ef til vill, ef sérstaklega vel stendr á með náms- hœfileika þeirra. þaS hefir veriS fundiS aS því af einum þeirra, er um kveriS hafa ritað, aS Klaveness þegir alveg í kveri sínu um eitt atriSi í annarri grein trúarjátningarinnar, sem sé urn niðrstigning

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.