Sameiningin - 01.05.1900, Qupperneq 10
42
sér aS gjöra betr en höfundrinn. þannig segir höfundrinn
(120): „dásamleg kærleiksverken þýSandinn : ,,yfirnáttúr-
leg kærleiksverk“. Og í svarinu upp á 27. spurning segir
höfundrinn, að Jesús hafi risiS upp frá dauSum meS hjálpræSi
og eilíft líf. þýSandinn segir : ,,oss til eilífrar sáluhjálpar“.
— Vil leyfa mér aS benda á, aS jafnframt því, aS Jesús reis
upp oss til eilífrar sáluhjálpar, þá reis hann sömuleiSis upp
likarna vorum til eilífrar hjálpar.—þá segir höfundrinn í svar-
inu upp á 125. sp.: ,,Djöfullinn kom þeim til þess aS negla
guSs eingetinn son á kross, hiS versta píslarfœri, er þeir höfSu
til. “—þýSinguna geta menn lesiS. 50. spurningin hljóSar
svo hjá höfundinum : ,,Me5 hverju spillir þrrlí o. s. frv. Og
svarar : ,,þaS gjöri eg“ o. s. frv. þýSandinn aftr á móti
spyr : „Hvernig spilla menn“ o. s. frv. Og svarar : ,,þaö
gjöra menn“ o. s. frv.
SvariS upp á 157. spurning kemr undarlega viS. þar er
barninu sagt, aS kirkjan sé kölluS almenn, af því aS Jesús
Kristr vilji, aS öllum sé boSiS aS gjörast meölimir hennar.
En svo er barninu líka sagt, aö kirkjan sé kölluS kristileg af
sömu ástœöu, þ. e. a. s.: af því aS Jesús Kristr vilji, aS öllum
sé boöiö aö gjörast meSlimir hennar. Oröiö ,,kristileg“
veldr aö eins ruglingi þarna. Enda hefir þýöandinn skotiS
þvf inn í svariS sjálfr, vegna þess aö hann breytti spurning-
unni samkvæmt íslenzku þýöingunni á 3. gr. trúarjátningar-
innar. Hér stendr eins og kunnugt er: ,,heilög, almenn,
kristileg kirkja“, sem er rangt. Ætti annaöhvort aS vera :
,,heilög kristileg kirkja“ eSa : ,,heilög almenn kirkja“. HiS
síöara þó hiö réttara. Og svo er þaö í norsku þýöingunni.
þess vegna er spurningin hjá höf.: ,,Hvers vegna er kirkjan
kölluS almenn?“ Og svariö því samsvaranda. Úr þvf þýö-
andinn áleit nauösynlegt aS taka meS orSiö ,,kristileg“, hví
þá ekki aö bœta viö nýju svari og geta um þaö á einhvern
hátt eöa alls ekki geta um þaö. þaö heföi sannarlega ekki
veriö meira um þaö aö segja en um þaS, aö hann fellir alveg
þegjandi bnrt úr kverinu tvær spurningar, sem sé úr kafl-
anum út af 2. boöorSinu, vegna þess aö boöoröiö er lengra í
norska kverinu en í útlegging séra Helga heitins Hálfdan-