Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1900, Page 16

Sameiningin - 01.05.1900, Page 16
48 dóminum. Kristnitakan á alþingi áriö iooo er vitanlega lang- merkasti atburörinn í sögu þjóðar vorrar. þaö vill þá sannar- lega vel til, aö hinn dýrmæti íslenzki sálmr birtist á enskri tungu, útbreiddasta menntamálinu í heiminum, í svo fögrum og fullkomnum búnitigi nú einmitt — á þessu júbíl-ári íslenzku kristninnar. Kirkjuþing í sumar. Hér með auglýsi eg almenningi í söfnuðum hins evangeliska lút- erska kirkjufélags Islendiuga í Vestrheimi, að næsta — sextánda — árs- þing félagsins, sem samkvæmt ályktan siðasta kirkjuþings á að halda i Selkirk (vestan Bauðár) í Manitoha, verðr, ef guð lofar, sett í kirkju Selkirk-safnaðar fimmtudaginn 21. Júní þ. á., eftir að þar hefir farið fram opinb“r guðsþjónusta, sem byrja á kl. 10 árdegis. í sambandi við kirkjuþingið er ákveðið að haldnir verði sérstakir fundir út af málum Bandalagsins og sunnudagsskólans, og verða þeir sérstaklega auglýstir. Trúmáls-atriðið, sem valið er til umrœðu á þessu kirkjuþingi, er rcttlmtingin, af trúnni. Og heldr séra Jónas A. Sigurðsson inngangsrœðu í því máli. Söfnuðir þeir, sem senda fleiri en einn erindsreka á kirkjuþing, gæti þess, að útbúa hvern þeirra um sig með sérstöku vottorði um lögmæta kosning hans, en láti ekki nœgja að senda eitt sameiginlegt vottorð fyrir þá, er fyrir kosning hafa orðið. Winnipeg, 7. Maí 1900. JÓN BJARNASON, forseti kirkjufélagsins. Eg skora alvarlega á embættismenn safnaðanna, aðsendahinar venjulegu skýrslur um fólkstai, eignir, sunnudagsskólahald o. s. frv. til mín sem fyrst. Eg tek ekki á móti neinum skýrslum eftir 10. Júní, en læt þá skýrslur frá síðasta ári standa. Prestana bið eg einnig' að senda mér skýrslur yfir missíóna,r-starf sitt fyrir 10. Júní. Minneota, Minn., 5. Maí 1900. BJÖRN B. JÓNSSON, skrifari kirkjufélagsins. ,,EIMREIÐIN‘‘, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á ís- lenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 ets. hvert hefti. Eæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann o. fl. ,,KENNARINN“, mánaðarrit til notkunar við krLtindómsfrœðsJu barna í sunnu- dagsskólum og heimahúsuni; ketnr út í Minneota, Minn. Argangrinn, 12 nr., kostar að eins 50 cts. Ritstj iri séra Björn B Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. ,,ÍSAFOLD“, iang-mesta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. Halldór S, Bardal, 557 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr, „VERÐI LJÓS !“— hið kirkjulega mánaðarrit Jeirra séra Jóns Ilelgasonar og Haralds Níelssonar í Reykjavik — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals í Winnipeg og kostar 6o cts. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega,12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg,; greiðist fyrirfram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Rúnólfr Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.