Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1902, Síða 1

Sameiningin - 01.05.1902, Síða 1
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og lcristindómi íslendinga. gcjið út af hinu ev. lút. lcirlcjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJÁliNÁSON. 17. árg. WINNIPEG, MAÍ 1902. nr. 3. Sálmr eftir séra Valdemar Briem út af Jóh. 15, 1—8. (Lag: Þann lieilaga kross vor herra bar.) 1. I Paradís forðum plantað var eitt prýðilegt tré í rniðið þar. Það lífsins tré var í beztum blóma, það bar af því unaðsfagran ljóma. 2. Á jörðinni veit eg víntré hér, í veröldu mitt það plantað er; það breiðir sig vítt um allar álfur, sú eikin hin fríða’ er Jesús sjálfr. 3. I jörðinni fast hann festi rót, en fögr skín krónan himni mót; hann breiðir sitt liin um veröld víða, sem vilji’ hana taka’ í faðminn blíða. 4. En greinar á hinum grœna við um gjörvallan heim er mannkynið. Vér greinar af honum allir erurn ; hvort ávexti lífsins vér þá berum? 5. Plver grein sú, er ávöxt góðan ber, til gróðrs með alúð rœktuð er;

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.