Sameiningin - 01.05.1902, Page 14
4<3
viö líf vort, fundum vér, að hann fékk meira vald yfir oss og
að hans andi varö sterkari hjá oss. Og í öllu fengum vér um
leiS stöSuga reynslu fyrir trú vorri, — reynslu fyrir því, að
hann er vegrinn, sannleikrinn og lífiS, — aS þaS er öldungis
óhætt aS breyta eftir hverju orSi hans og aS allt annaS leiSir
mann afvega.
Hin saluhjálplega trú er þá eitthvaS, sem fram fer milli
mannsins sjálfs og mannkynsfrelsarans. ÞaS er eitthvaS, sem
hinn einstaki maSr hefir andlega þreifaS á og er eins viss um
og nokkuS annaS, sem hefir fyrir hann komiS. MaSrinn verSr
ekki sáluhólpinn fyrir eitthvaS, sem honum hefir veriS sagt,
eSa fyrir eitthvaS, sem hann hefir lesiS. Hann verSr sálu-
hólpinn fyrir þaS, sem lifandi hefir orSiS í sálu hans. Hann
verSr sjálfr aS hafa hrópaS um hjálp og frelsun, öSlazt hvort-
tveggja — og fundiS um leiS hönd hins lifanda guSs snerta
viS sér.
Fáum vér þá án þess veriS aS oss sé sagt um frelsarann
og vorn himneska föSur? Öldungis ekki. ÞaS er einmitt
þetta, sem hefir dregiS oss til guSs. ÞaS voru fyrst orS föSur
og móSur eSa einhvers trúaSs manns, sem drógu oss. SíSar
var þaS nýja testamentiS, sem dró oss, og allr sá vitnis-
burSr trúarinnar, sem þar hefir lífsuppsprettu sína. Læri-
sveinarnir sögSu frá því, sem fram viS þá hafSi koiniS og lif-
andi var orSiS í sálum þeirra. Trúin í hjörtum hinnar fyrstu
kristni kom fram viS þann vitnisburS. MeS þeim vitnisburSi
leiddu þeir mennina í þau spor, aS þeir fengi séS Jesúm Krist
eins og hann var. Þegar þeir voru komnir í þau spor, féll
neisti trúarinnar í hjörtu þeirra. Sjálfr hafSi frelsarinn dreg-
iS huga lærisveinanna meS því aS segja þeim frá þvf, er lifSi í
sálu hans, og gjöra þaS lifandi í sálum þeirra. Þetta, sem lif-
andi varS í sálum þeirra, myndina af honum og hugsunum
hans, hafa þeir sýnt oss í skuggsjá í nýja testamentinu. Og
af því andi hans bjó hjá þeim í fyllingu og gjörSi allt þetta
lifandi fyrir þeim og dró þá inn í svo náiS samfélag viS frels-
arann, varS trúarlíf þeirra heitt og ákaft og innilegt um fram
aSra rnenn, sem lifaö hafa. Þess vegna eru orS þeirra og
vitnisburSr ótœmanleg uppsprétta fyrir trúarlíf allra manna