Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1902, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.12.1902, Blaðsíða 3
H1 II. (Lag: Nú litlu vakna blómin og litast um á gruiul.) 1. Nú litlu íagna börnin, því ljósin skær og björt, þau loga svo, aö hvergi ber á skugga. Þess gætir ei hið minnsta, þótt nú sé nóttin svört og nátt-tjöldin breidd fyr’ alla glugga. 2. Já, nú er undra-fagrt og bjart í hverri borg, í bœjutn, höllum, fátœklegum kofum. Nú gleði’ er hjá oss inni, en ei hin minnsta sorg, og allir af hjarta guð vér lofum. 3. Nú litlu gleðjast börnin, því lítið barn er fœtt; því litla barni fagna heimsins þjóðir. Það ber af öllum öðrum, svo inndælt og sœtt. Vér eigum það; jrað er okkar bróðir. 4. Já, gleðjizt, litlu börn mfn, og gleði sýnið vott, og göfgið drottin. Prísi’ hann allir lýðir. Hann gefr ykkr jólin og Jesúm og allt gott, og jörðina’ og himininn um síðir. 5. Það barnið, sem vér fögnurn og fœddist nú í nótt, það náð af himnum flutti til vor niðr. Þá náðina að ofan gat enginn annar sótt. Nú er hér guðs velþóknan og friðr. 6. Já, barnið unga fœrði oss frið á þessa jörð; þann fögnuö hirðum drottins engill boðar. En barnið, það varð hirðir, og hans vér erutn hjörð, og hjörtun hann rannsakar og skoðar. 7. Ó, geyinið ykkar hjörtu svo hrein og góö og blíð og haldið ykkr æ á drottins vegi. En ljósið drottins orða, um lífs ykkar tíö það lýsi’ ykkr. — Gangið sein á degi. Jólin í Betlehem. (lllustratcU Ilomc Journal. — Louis \Vagticr.) Betlehem, Davíðs borg, þar sem Kristr, frelsarinn, fœddist, hinn lang-inerkasti fœðingarstaðr á jörðinni, er lítij-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.