Sameiningin - 01.12.1902, Blaðsíða 6
15°
ar o" hafa hinar víSu úlpur sínar fyrir ábreiöur. Þá hafa
Grikkir o" sett upp vegg um kirkjuna þvera til þess aö af-
giröa nokkurn part af henni til sinna eigin persónulegu afnota.
í þeim parti kirkjunnar er inngangan í ,,fœöingarkapelluna“
svo kölluöu, vinstra megin við aSal-altariS ; en uppi yfir því
altari er gull-kross einn geysi-mikill meS Kristsmynd á, og er
þar svo frá litaskiftum gengiö eins og inyndin væri lifandi. En
lampi einn einstakr er fyrir ofan í loftinu, og fellr þaöan dul-
arfull glampandi ljósbirta yfir altariS.
NiSri í jöröinni, undir kirkjugólfinu á þessum staö, cr
hvelfingarkaþellan, þar sem Kristr samkvæmt sögusögninni
var fœddr. I þeirri kapellu eru guösþjónustur haldnar allan
jóladaginn,—frá því kl. io á aSfangadagskvöld og allt til nViö-
nætr eftir jóladaginn. Þá endar patríarkinn í Jerúsalem þær
í eigin persónu meö því aö syngja hámessu. Mannfjöldinn er
miklu meiri en svo, aö allir geti fengiö sæti. Þúsundum
saman sitja menn og standa á beru gólfinu. Munnmæli segja,
aö Kristr hafi freözt í bergskúta einum.er notaör hafi veriö fyr-
ir fjárhús. Hinn upphaflegi hellir hefir stórum veriö víkkaör,
og allar hliöar hans hafa menn skreytt meö marmarahellum.
Niör úr lofti hvelfingarinnar hanga 32 skrautbúnir lampar, og
varpa þeir ljósbirtu yfir málverkin á veggjunum. A þessum
staS gjöra allir pílagrímar bœn sína á jóladaginn. Þar endar
prósessían. Jatan, sem barniö helga hvíldi í, er nú ekki
framar sýnd eins og áör tíökaöist ; lögöu pílagrímar þá í jöt-
una fjölda vaxbrúðna og mynda, sem þeir vígöu á þann hátt
og höföu svo aftr meö sér heim til sín. Staörinn, þar sem
jatan á aö hafa veriö, er þó merktr meö stórri silfrstjörnu og
þessari latínuáskrift : Hic dc virgine Maria fesns C/iristus
natus cst (Hér fœddist Jesús Kristr af Maríu mey). En
stjarnan og letriö er mjög máö af hinum óteljandi kossum
hinna guörœknu pílagríma. Öörum megin viö stjörnuna
stendr lítið altari, sem á aö minna á blettinn. þar sem austr-
lenzku vitringarnir veittu barninu tilbiöjandi lotning.
En yfir jólahátíðarhaldinu öllu í Betlehem standa tyrk-
neskir hermenn á veröi. Þeir standa þar í fylking, haía vak-
anda auga á prósessíunni og varna því, að hinir grísk-kaþólsku