Sameiningin - 01.12.1902, Blaðsíða 10
154
Annaö aSal-verk kirkjunnar er konunum aS mestu leyti faliS
einum, en þaS er líknarstarfiS. ÞaS verk fær nú æ meiri
viSrkenning og er álitiS engu þýSingarminna en hitt aSal-
ætlunarverk kirkjunnar: prédikan orSsins. Margar hinar
hreinustu og helgustu konur gefa sig nú algjörlega viS þessu
st'arfi, læra til þess, vígjast til þess í Jesú nafni, aö vera líkn-
andi sendiboSar drottins til hinna sjúku og sáru, föllnu og
týndu. Til margra hluta annarra kallar guS á konurnar og
stúlkurnar. GuS kallar á þær til aS kenna. GuS kallar á
þær til aS syngja. GuS kallar á þær til aS vera ljós og líknar-
englar í söfnuSunum.
Og hve hátt og skýrt skyldi þá ekki drottinn kalla á
karlmennina fullorSnu og drengina uppvaxandi aS gjörast
þjónar hans og erindsrekar. 0, Samúel ! Samúel ! heyrir þú
ekki, aS drottinn er aS kalla ?
Og svo hugsa eg aS síöustu um vorn eigin sérstaka, fá-
menna kirkjulega félagskap, hugsa um oss sem vestr íslenzka
kirkju. GuS komi til meS oss! Astand vort er ekki glæsi-
legt. Er fjarstœSa aS líkja því viS ástand GySinga á því
tímabili, sem frá seg'ir í textanum ? OrS guSs er sannarlega
sjaldgæft vor á meSal Vestr-íslendinga, svo sjaldgæft, aS ekki
nerna dálítiS brot af þjóSflokki vorúm í þessu landi nýtr guSs
orSs og sakramenta og hefir kirkjulegt líf sín á meSal. Margt
af fólki voru er falliö frá guöi og barnatrú sinni á frelsarann.
Starfsmennirnir eru fáir; prestaskortrinn svo tnikill, aö þaö er
alveg grátlegt fyrir alla kristilega sinnaöa menn. Og þaS
sem þó er verst af öllu : Hofní og Píneas hafa ekki veriS
óþekktir vor á meöal. Vestr-íslenzka kristnin vor er eins og
Anna ; þola verös hún íyrirlitning fyrir þaS, hve fáa hún á
synina. Svo sem engir af hinum ungu og hér uppöldu Islend-
ingum hafa gengiS henni í sonastaS sem prestar. En kirkju
vorri hefir líklega veriö sjálfri um aö kenna Hún hefir ekki
leitaö jafn-harmþrungin og heittbiöjandi eins og Anna til
drottins og grátbeöiö guS aö gefa sér sonu. Ef til vill er guS
einungis aS bíSa eftir því, aö vér biöjum, láta oss finná svona
sárt til starfsmanna-skortsins til aS kenna söfnuSunum aö
koma til hans meS hjartalagi Önnu og biöja hann ásjár. Eg