Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1903, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.04.1903, Blaðsíða 1
amcimngin. Mánciðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi ísleadingc. gefið út af hinu ev. lút. Jcirlcjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. I8. ÁRG. WINNIPEG, APRÍL 1903. NR. 2. Jesus, Lover of my Soul, 1 nýrri þýOing eftir hr. Jón Runólfsson. (Með sínu lagi.) 1. Jesús, ást þín öll mér skín; opinn faöm þinn hríf mig í. Rýkr hrönn og geyst viö gín, gnýja fár-myrk þrumuský. Mig þín hylji mildin há meðan slormsins dynja grönd, land upp síðan leiöi á lausnarhönd þín mína önd. 2. Hvergi skjól eg annað á; örmœdd sál mín ferst án þín. Vík mér ei hér einum frá, einka-stoð og huggun mín. Á þér hvílir allt mitt traust; eg á þínar náðir flý. Ver þú barn þitt varnarlaust vængja þinna skugga í. 3. Þú ert, guðs son, herra hár, hjálpráð eitt, er nœgir mér. Leið hinn blinda, lækna sár, ljá þeim hönd, er fallinn er. Eilíft, heilagt er þitt nafn, afrek mitt er vonzku-dáð ; stend eg veill með synda-safn; sannleiks ert þú ljós og náð.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.