Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1955, Qupperneq 3

Sameiningin - 01.10.1955, Qupperneq 3
Sameiningin__________________________________ A quarterly, in support of Church and Christianity amongst Icelanders. PuMished hy THE EVANGELICAL LUTHEEAN STNOD OF NORTH AMERICA Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa. Editor: REVBREND BRAGI FRIÐRIKSSON Box 118, Gimli, Manitoba, Canada Treasurer: MRS. B. S. BENSON, 69 5 Sargent Ave. Winnipeg 3, Man. Alla daga náð er ný Eftir GUÐRÚNU GUÐMUNDSDÖTTUR frá Melgerði Sunnudagsins sólarglóð signir geislum landið kæra. Gef eg megi lofsöngs ljóð lífsins Drottinn nú þér færa. Þú sem alla annast hefur, öllum líf og blessun gefur. Mánudagsins birta brátt, brottu nætur skugga hrekur, syngjum lofsöngs hljóma hátt himnesk náðin gleði vekur. Drottins kærleiks geislar góðir, gleðja allar heimsins þjóðir. Þriðjudagsins ljúfa ljós lýsir yfir vegferð manna lifnar viðkvæm vonarrós, vermist geislum lífið sanna. Engum Drottins elska gleymir, ávalt náð hans sérhvern geymir.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.