Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1924, Page 10

Sameiningin - 01.11.1924, Page 10
328 staklega hinnar 'kristnu trúar. Slíkri stefnu hljóta að fylgja mikilvægar afleiðingar —- afleiðingar, sem geta haft miklu meiri þýðingu fyrir framtíÖ mannkynsins en nokkur stjórnarfars- breyting. ÞaÖ virtist svo, sem hinir hugsandi menn hafi komist að þeirri niöurstöðu, að heimurinn geti ekki tekið sönnum framförum, nema hann keppi að takmarki meginatriða hinnar kristnu trúar.—fÞýtt úr The Homiletic Revieui). o- Þing Sameinuðu lútersku kirkjunnar Leggi menn trúnað á ýmislegt mas óvinveittra blaða, má búast við því að komist verði að þeirri niðurstöðu, að kirkjan sé á hraðri afturför og hafi verið um lengri tíma. En verði manni að líta í ábyggilegar skýrslur, t-d. hvað Bandaríkin áhrærir, verð- u'r alt annað fyrir manni. Árið 1800 var einungis fimtándi hver maður í Bandaríkjunum meðlimur einhverrar kirkju. Um miðja nítjándu öldina var það sem næst einn af hverjum sjö. Um alda- mótin síðustu var þaS sem næst einn af hverjum þremur. Nú er þaS sem næst annar hvor maður í Bandaríkjunum, sem til- 'heyrir einhverri deild kirkjunnar. Ekki eru þetta heldur tómar tölur. Ef litiS er á starfsemi kirkjudeildanna, verður fyrir manni ekki síður greinilegur vott- ur um þroska og framför. StarfiS fer alt af vaxandi, og lætur sín meir og meir gæta í þjóðlífinu. Blöðin, sem fljót eru til að flytja fregnir eftir smekk fólksins, hafa á síðustu árum kept hvert við annað um að segja frá starfi kirkjunnar. Frásagnir um þing kirkjudeildanna koma á fremstu síðu stórblaðanna. Það þýkir mikils vert, að skýra frá afstöSu kirkjunnar í hvaSa máli sem er. Bendir þetta áreiðanlega ekki til þess, að fólk láti sig kirkjuna og hennar mál engu varSa. Ný-afstaSið er nú þing stærstu deildar lútersku kirkjunn- ar í Ameriku, sem nefnist United Eutheran Church. Var það haldið í Chicago frá 21.—29. október. Þingsetningarguðsþjón- ustan var í Wicker Park ensk-lútersku kirkjunni, en allir þing- fundir voru haldnir í stórstal í Edgewater Beach gistihúsinu, þar sem þingmenn og gestir þingsins héldu til. Yfir 500 áttu sæti á þinginu, en auk þeirra sóttu auðvitað fjöldamargir þingiS. RúmaSist alt þægilega i hinni miklu höll. United Lutheran Church myndaSist viS samsteypu þriggja kirkjufélaga 1917, og heldur þing annað hvort ár. Einn af ágætismönnum jaessarar miklu

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.