Sameiningin - 01.11.1918, Qupperneq 31
285
tildrögunum. Jakob haföi miklar mætur á Jósef, tók hann íram yfir
hina drengina. GÞ'etta var afsakanlegt, því bæöi var Jós'ef sonur
Rakelar, 'konunnar, sem Jakob unni hugástum, og svo var hann efnis
piltur bæöi að andlegu og líkamlegu atgjörvi. En meðhaldiö haföi
ekki góö áihrif á hann, svo vel innrættur sem hann var, og þaöan af
verri voru áJhrifin, sem þaö haföi á bræöur hans. Þeir fyltust öfund
og hei'ft gegn honum. Hér er alvarl.eg áminning til ungra foreldra
um aS skemma ekki börn sin á afhaldi, og sízt af öltu aö gjöra mun á
þeim. Þá eru ávextirnir: heift og ódáöaverk; sorg leidd yfir hærur
aldurhnigins fö'öur. Bræöur Jósefs gjöra ílt í tvennu: hötuöu hann án
saka, og reyndu ekki aö stööva bræöina, og bökuöu svo fööur sínum
bitra sorg til þess a‘ö geta hefnt sín á bróðurnum. Iildeilur eru ætí'ö
Ijótar og háskalegar, en aldrei ljótari heldur en þegar bræöur eiga í
hiut, og ætíö koma afleiöingarnar niöur á saklausum jafnt og sekum.
Verkefni: 1. Æska Jósefs. 2. Misklíðin. 3. Illverk bræöra hans,
4. Vegurinn til aö foröast deilur meöal bræöra.
X. IjEXÍA. — 8. DESEMBER.
Jósef settur yfir Egiptalaant—1. Mós. 41, 33-44.
Minnistexti:—Sá sem er trúr í mjöa litlu er einnia trúr í stóru.—
Lúk. 16, 10.
Umræðuefni:—Ávextir trúmenskunnar. Til hliðsjónar: 1. Mós.
39-41; Matt. 25, 14-30; Lúk. 19, 11-27; Opinb. 2, 10. —Sagan af Jósef
í Egiptalandi er saga guðlegrar forsjónar. Hann var að ytri álitum
rnjög ógæfusamur maöur. Hvert ólánið iskall yfir hann eftir annað,
og það eins fyrir því, þótt hann væri guðhræddur og góður unglingur.
Jafnvel guðhræöslan sjálf virtist koma honum í koll og auka ógæfuna.
Óvitur maður gat bent á æfiferil hans, sem sönnun þess, að enginn
góður eða réttlátur Guð gæti verið til. Og iþó sjáum vér nú, að öll
ógæfusporin 'lágu beint í áttina til hinnar mestu gæfu. Hefði liann
aldrei verið seldur mansali og hneftur í fangelsi, þá hefði hann aldrei
komist til þessara metorða hjá Faraó. Þetta er áminning til vor um
að vera trúir og góðir þótt illa gangi. Mæðan er engin sönnun um
þaö, að Guð sé ekki með oss. Hver veit, neina í sjálfri mæðunni liggi
ihið mesta happ? Og eins megurn vér ékki skella skuldinni á Guð, eða
mögla móti forsjón hans, þótt einhverjum góðum rnanni gangi illa um
hríð. Hvað vitum vér um ihulda vegu forsjónarinnar ? Minnumst
orða postulans: “Vér v'itum að þeim, sem Guð elska, samverkar alt
til góðs.” “Þreytumst ekki að gjöra það, isem gott er, því á sínum tíma
munum við uppskera, ef vér gefumst ekki upp.”
Verkefni: 1. Saga Jósefs í Egiptalandi. 2. Fangavistin. 3.
Draumur Faraós. 4. Upphefö J'ósefs.
XI. EEXlA. — 15. DESEMBER.
Jóseí’ fyrirgefur bræðrum síiiiun.—1. Mós. 4 5, 1-15.
Minnistexti:—Ef þér fyrirgefið mönnunum misgjörðir þeirra, þá
mun og yðar himneski faðir einnig fyrirgefa yður.—Matt. 6, 14.