Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1918, Qupperneq 34

Sameiningin - 01.11.1918, Qupperneq 34
288 í niöurlagi fertugasta og sjötta kapítula er sagt frá fundum þeirra feðganna. “Nú vil eg glaður deyja”, sagði Jakob, “fyrst eg hef séö auglit iþitt, að þú ert enn á lífi.” Jósef ráöiagöi föður sínum og bræðrum a'S kannast yi'5 það i áheyrn Faraós, aö þeir væru fjárhiröar, svo að þeir fengi aö búa út af fyrir sig í Gósen, því að Egiptar litu mjög niður á hjarömenn og vildu sem minst hafa saman við þá að sælda. Ræktarsemi Jósefs við aldraðan föður er fögur og lærdómsrík. Jósef er mikils metinn valdsmaöur, næstur að tign konungi þeim, sem sjáifsagt hefir verið taiinn-mestur þj'óðhöfðingi á Austurlöndum í þá daga. Þó skammast Jósef sín ekki fyrir föður sinn, heldur leiðir hann fyrir konung. Ef þú skamnmst þín fyrir föður og móður, þá óvirðir þú þinn eigin uppruna, kastar .slcugga á sjálfan þig. Þú telur mentun þína og siðfágun mikilsvirði, en af þeim kostum bera þó eins og gull af eiri ástin og sjálfstjórnin hjá foreldrum þínum, sem- vörðu lífi og kröftum.i það að gefa þér glæsilegri lífskjör en þau áttu sjálf. Þ'aS er eitthvað mesta gæfumerkið, sem til er, að.heiðra föður og móður ffjórða boðorðið) jversta ógæfumerki að sýna þeim fyrirlitn- ing fOrðskv. 30, 17). En rækt viö föður og móður er ekki að eins gæfuvegur, það er ilán í sjálfu sér, að mega sýna þeim ást og umönnun á elliárunum. Versta böl lífsins er einstæðingsskapurinn — aö hafa með -eigingirninni sli-tið af sér öll vináttubönd og standa svo einn uppi. Og ræktarleysi við föður og móður er skýrt merki slíkrar einangrunar — Jakob kemu-r vel fram í viðurvist Egiftakonungs. Hjarð-maðurinn, lítt mannaður á þessa heim-s vi-su, er látlaus og hógvær, -en þó einarð- ,ur, framimi fyrir hinum glæsilegasta konungi þeirrar aldar. Sá sem hefir lært að um-gangast Guð svo vel sé, verður varl-a til stórrar mink- unar frammi fyrir men-skum faöfðingja. Verkefni: 1. Dvöl Jakobs í Kanaan. 2. För han-s ti-1 Egiftalands. 3. Eandið Gósen. 4. Menning Bgipta á þeirri tíð. 5. Jakofa fram-mi fyrir Faraó. Yfirlit yfir ársf jórðunginn. Vér höfum nú farið yfir -helztu atriöin í -sögu ættfeðranna þriggja, A-brahanms, ísaks -og Jakobs. Köllun Abrahams er upp-haf þeirrar sögu. Tilgangur Drottins með þeirri köllun, fyrirheitiö, sem hann gaf Abraham, og -handleiðsla hans í samræmi við þann tilgang er þráð- urinn, -sem knýtir -sö-gurnar saman í eina heild. Margar persónur koma fram á sjónarsviðið. H-ver með sínum sérkennu-m: Abraham, Bot, ísak, Rebekka, Jako-b, Esaú, Júda, Jósef. Gef einkenni þeirra og hvaS læra má af þeim, ti-1 eftirbreytni eða viðvörunar. Allar sögurnar fluttu oss sérstakar lexíur, sem góðar voru og nauðsynlegar fyrir líf vort -hið daglega. Tel þær upp. “SAMEININGIN” kemur út mánafiarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerS einn dollar um árifi. Ritstjóri: Björn B. Jónsson, 659 William Ave,, Winnipeg Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirfiir og ráfismafiur "Sam.”—Addr. tSameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg Manitoha.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.