Sameiningin - 01.02.1918, Síða 32
382
vfirgefa heimili sín og fylgja honum. Gu'ö hefir einhverssta'öar ætlaö
þér trúboösverk. Vertu þar, sem hann býður þér.
VERKEFNI: 1. Vakl Jesú hiíS guðlega yfir náttúrunni. 2.
Bænin. 3. Stormar lífsins og frifSur frelsarans. 4. Ófriöar-storm-
urinn. 5. Lækning og þjónusta.
X. LEXIA, 10. M AiRZ : Jcsús gefur líf og heilsu. — Mark. 5,
21-23, 35143.
MINNISTEXTI: Hann tók veikindi vor og bcir sjúkdóma vora
—Matt. 8, 17.
UMRÆÐUEFNI: Trúboð og lœkningar. Les til hliösjónar:
Postulas. 3, 1-11; 9, 32-41. Saga lexíunnar er framhald þeirrar sí'ft-
ustu. Jesús er nýkominn úr bygft Gerasena v'estur yfir vatnið aftur.
líklega til Kapernaum, eða þar í grend. Jaírus þessi, sem í dauöans
angist leitar til meistarans út af veikindum barns síns, mun hafa
veriö embættismaftur í einni af nefndum þeim, sem í hverjunt Gyft-
ingasöfnufti höfftu umsjón yfir ölht, er aö samkundunni laut. Gott
er aft lesa meft lexíunni söguna um bló'ðfaWssjúku konuna. Sögurnar
báftar mynda eina heild. Aftal-umhugsunarefniS má vera það, hvern-
ig lækningar Jesú og önnur guSdómleg líknarverk fluttu orðróminn
um Jesúm út um alt landið og dróu til hans menn — ýmist spilta og
andvaralausa syndara efta drambsama lögmálsdýrkendur — sem ann-
ars hefðu a'ft öllum líkindum aldrei litift vift honum. SvipaS aðdrátt-
arafl felst enn í kristnum líknarverkum, og sérstaklega í lækningur -
ttm, sem stundaftar eru nálega á hverri kristinni trúboSsstöft meftal
heiSinna þjóða. I’etta efni alt er mjög mikilvægt, og ættu allir
kristnir menn aS kynna sér þaft rækilega.
Tak vel eftir mynd þeirri af frelsaranum, sem stendur skýrt
útmáluS í lexíunni — sti'Minguna, hjartagæzkuna, máttinn, nærgætn-
ina, skýra yfirburSi hans }Tir alla, sem koma nærri honum. Öll
orðiðn, sem í sögum þessUm eru höfö eftir honum, eru frábærlega
hiartnæm og lærdómsrík, og ætti nemandinn aft leggja þau á minni.
VERKEFNI: 1. Ejiud og trú. 2. TrúboS og lækningar. 3.
AfstaSa Jesú vift Jaírus, við lærisveinana, við konuna, viS fótkið í
húsi Jaírusar, vift barnið nýlátna.
XI. LEXÍA, 17. MARZ: Jesús sendir þá tólf frá sér.—Mark.
(i, 7-13, 30.
MINNISTEXTI: Ókcypis hafið þér mcðtckið, ákcypis skuhtð
þcr af hctidi láta.—Matt. 10, 8.
UMR7EÐUEFNI: Kraftur fagnaðarerindisins. Les til hlift-
sjónar: Matt. 28, 16-20; Róm. 1, 16; 1. Kor. 1, 17-31. í þriftja kapi-
tula þessa guöspjalls var skýrt frá v'ali postulanna tólf. Postuli þýðir:
sendilxíSi. Hér er sagt frá því, þegar þeir voru fyrst sendir út á
meðal lýSsins. Tak vel eftir regium þeim, sem meistarinn leggur hér
niftur: Þeir áttu aS vinna sarnan, ekki einn og einn. Þeir áttu ekki
aft taka of mikiS meS sér: ekki aS ofþyngja sér á ferftalaginu meft
jarðneskum munum og veraldlegum áhyggjum. Þeir áttu ekki að