Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1909, Side 3

Sameiningin - 01.12.1909, Side 3
Má naðarrit til stuð'nings kirkju og kristincLómi íslendin<i«. gejið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAJiNASON. XXIV. Arg. WINNIPEG, DESEMBER 1909. Nr. 10. Getr þú haldið kristileg jól? Sá, sem tillit tekr til dagsins, gjörir það vegna drottins—Róm. 14, 6. Vel er það gjört að taka tillit til jólahátíðarinnar. Vitrleg er venja sú og heilsusamleg, að menn láti merk- isdaga og tíðaskifti koma út á æfi sinni, svo að í bili verði hlé á hverndagslegri vinnu og menn njóti fagnaðar með brœðrum og systrum. Sá siðr styðr að því, að sú tilfinning verði ráðandi, að lífsþarfir almennings eigi að sitja í fyrirrúmi fyrir lífsþörfum einstaklinga. Það rninnir oss, livern um sig, á að setja liið litla sigrverk vort öðru hvoru eftir hinni stóru klukku mannkynsins, sem gengr eftir sóltíma. Þó er annað betra en að t-aka á þennan hátt tillit til hátíðar þeirrar, sem nú er um að hugsa, og það er að halda í raun og veru kristileg jól. Ert þú til þess fús að gieyma því, sem þú hefir gjört fyrir aðra, en muna eftif því, sem aðrir hafa gjört fyrir þig? — ekki neitt að hugsa um það, sem lieimrinn skuld- ar þér, en í þess stað að hugsa um það, sem þú skuldar heiminum? — láta réttindi þín þoka sem mest þér úr augsýn, en skyldur þínar fœrast fram á mitt sjónar- sviðið, 0g tœkifœrin, sem þér eru veitt, til þess að gjöra lítið eitt betr en skvldan bvðr, fremst á sjónarsviðið? — sjá það, að náungar þínir með sínum þörfum eiga engu minna rétt á sér en þú með þínum þörfum, og gjöra þér far um að líta lengra en til þess, er þeir bera með sér

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.