Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1909, Page 9

Sameiningin - 01.12.1909, Page 9
3ii Hvað merkja jólin fyrir big? ■ Eru þau fœðingarhátíð frelsara bíns? Sé svo, þá hefir þú eignazt jólaljósin í hjarta þitt. Gefi þá drottinn Jesús þér gleðileg jól. Hann hefir gefið þér sjálfan sig- og alla góða hluti með sér. Þá hefir bráðnað allr ísinn úr hjarta þínu, því hann veitir eilífan gróðr; öll beiskjan við heiminn, því hann elskar alla menn; allt drambið, því liann einn er voldugr; allt ,mvrkrið, því hann er Ijós sálar þinnar. Þá er tilgangi komu hans í heiminn náð hjá bér. Og þá hefir hann veitt þér frið. Þrátt fyrir öll um- brot heimsins getr |)ú þá fullum rómi tekið undir lof- söng en^lanna: .,Dýrð sé guði í upphæðum, friðr á jörðu og velþóknan vfir mönnunum!“ Og þá ber þú einnig bróðurhug til allra manna guðs vegna. Hann eretr ekki vaxið nema á kristinni rót. — Hann. drottinn sjálfr, hef- ir gefið þér sinn frið. Svo haltu þá jól þín í guðs nafni. Jesús veiti þér jó^agjöfina dýrmætustu: að „andi guðs vitni með þínum anda, að þú sért barn guðs, en samarfi Krists.“ -------------------------o------- Vissan um eilífa sáluhjálp. Eftir séra Jóliann Bjarnason. Oft verðr maðr var þeirrar skoðunar, að í trúarefn- um sé ekki um neina vissu að rœða. Fullkomin vissa sé þar ekki til. Það sé líka alveg jafnt ákomið þar fyrir öllum. Enginn viti þar meira en annar. Allir eiginlega óvissir, alllr gruflandi, allir fálmandi eftir sannindun- um, en enginn viss á nokkurri tíð, að honum hafi auðn- azt að finna sannleikann. Með þessu móti er trúin gjörð að tómri fmyndan, ágizkan, óvissu. Og það er langt frá að allir þeir, sem slíka skoðun hafa, sé mótstöðumenn kristninnar, heldr munu margir þeirra vilja vera kristn- ir menn, játa trúna á frelsarann og vilja gjöra eitthvað til að efla guðs ríki á jörðinni. En svona löguð trú er stór-gölluð. Hún er fagnaðarsnauð og máttlaus sem styrkr og vörn í stríði lífsins. Trúarreynslan verðr ann-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.