Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1909, Side 32

Sameiningin - 01.12.1909, Side 32
330 En augun hennar Grétu! þeim gleymi eg aldrei. Þau horfa á mig meSan eg lifi. „Eg veit ekki.“ En svo fór þó, að Gréta lét mig ráða. Fyrst íór eg að hugsa Uin morgunmát, erida haföi eg ekki sjálfr borðað neitt. Eg fór með Grétu aftr í borðsalinn. Kalt var þar eins og annarsstaðar, en heitan mat mátti fá, af því eldað vár á gasvél. Augsýnilega þótti Grétu mikið til borðsalsins koma óg álls útbúnaðar þar. Svo mikið skraut hafði hún víst aldrei séð. Hún var hálf-feimin, er þjónninn set'.i stólinn fyrir hana við borðið. Eg sagði þjóninum fyrir um ])að, sem hann skyldi bera fram, og valdi það af réttum, sem eg hélt Grétu myndi bezt geöjast aö. Þegar matrinn var kom- inn á I orðið, bað eg Grétu að gjöra svo vel, og bjóst sjálfr aS bera mat að murini. Gréta hikaði. Hún hörfSi undrandi á mig. Eg ítrekaði við hana aS borða, en hún beið samt. „Á ekki aS lesa?“ Nú var þaS eg, sem varS ráSþrota. „Mamma sagSi æfinlega aö lesa borSbœn." „Lestú bœnina, Gréta! eg — eg — get það ekki.“ Undrun skein úr barnsaugunum. En hún beygði höfuS, kross- lagði hendr og las: ,,Drot:inn guS, himneski faSir! blessa þú oss og þessar gjafjr þlnar, sem vér þiggjum af mildri gœzku þinni, fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen.“ Eg beygði höfuðiS líka, eg veit ekki hvers vegna, og mér fanst einhver móSa koma fyrir augun, og leit eg því ekki upp eins fljótt og Gréta. Og mér fannst eg verSa aS líta eitthvað annaS en til hennar. Mér varð því litið til þjónsins. Var þaS líka móða, sem hann var aS þurrka af augum sínum? Þaö hefir víst verið kuld- inn, sem þessi áhrif hefir haft á augun. ViS Gréta borSuðum nú með góöri lyst. Og við töluðum margt. Hún sagSi mér frá foreldrum sínum og frænku sinni. Mest sagði hún mér af mömmu sinni, sem hafSi dáið og sagt henni, aS guS myndi passa hana, og hún ætlaði til mömmu sinnar, þegar hún dæi, og þaö yrði undr gaman. Hún spurSi mig, hvert eg ætlaði að fara, þegar eg dæi, og hvort eg ætti mömmu hjá guði. — Jú, eg átti líka mömmu hjá guði. En að mér skyldi ekki hafa dottiö þetta í hug fyrr! Matnma og guö! Eg gat ekki að því gjört, eg varð aS standa upp og ganga snöggvast út í framstofuna. Mamma og guð — oft hefi eg hugsaS um það síöan. Nú vorum viö Gréta búin að borða. Þjónninn kom meS reikn-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.