Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 10.01.1919, Blaðsíða 5

Íslendingur - 10.01.1919, Blaðsíða 5
2. tbl. ISLENDINOUR 9 K-O-L verða hjer eftir seld fyrst um sinn tonnið fyrir 250 kr. F. h. Landsverslunarinnar. Ragnar Ólafssort/ Tilkynning. Hjermeð tilkynni jeg mínum heiðruðu viðskiftavinum, að jeg hefi selt vörur mínar til hr. Frímanns Frímannssonar og þakka peim um leið fyrir viðskiftin pann tíma setn jeg hefi dvalið á Akureyri. E. P. Sillehoved. * * * Eins og sjest á ofanritaðri tilkynningu hefi jeg utidir- ritaður keypt vörurnar af Hr. kaupmanni E. P. Sillehoved og vona jeg að heiðraðir viðskiftamenn verslunarinnar haldi áfram viðskiftun- um. Verslunin verður rekin til vors í sölubúð hr. kaupmanns Kolbeins Árnasonar og hefi jeg flutt allar mínar vörur pangað. Virðingarfylst. Frímann Frímannsson Skóvinnustofan í Oddeyrargötu 4 hefir nú birgftir af sjóatígvjelum, verkamanna-skóg og landstígvjelum. Einnig eru þai allar aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Þar sem jeg hefi ákveðið að loka vinnustofunni i. maí í vor, sel jeg alt með mjög rýmilegu verði. Jón G. ísfjörð, skósmiður. Sölubúð til leigu frá 14. maí n.k. á besta stað í útbæn- um. Ritstj. vísar á. ORGEL. Gott orgel er til sölu nú þegar. Semja má við Magnús Einarssonar. AÐALFUNDUR Ungmennafjel. Akureyrar verður hald- inn í fundarsal bæjarstjórnar sunnu- daginn 19. þ. m. kl. 4 e. h. Menn eru ámintir að sækja fund- inn. Hin heimsfrægu amerfksku »ESTEY« PIANO get jeg útvegað með fyrstu ferð hing- að norður. Vottorð um hljómfegurð og gæði frá fjölda mörgum fagmönn- um. Karl Nikulásson. Qóð kjör í boöi. Háseta vantar á skonnerí „VEGA”. Komið og semjið strax við skipstjórann eða verslunarstjóra Hallgr. Davíðsson. Til sölu húseignir mínar, Strandgata 23 og Lundargötu 2. P. Pjetmsson. Barnapróf verður haldið í Barnaskóla Akureyrar fimtud. 16. þ. m. Kl.1 e- h. Til prófs eiga að koma öll börn í bænum, innan skólaskyldualdurs, sem orðin eru fullra 9 ára. Prófað verður sjerstaklega í lestri og skrift. Skójan efn din. Piano og Flygel hefir undirritaður — nú með »Gullfoss« — fengið frá hljóðfæraverksmiðjunni Estey í New-York. Hljóðfærin sel jeg svo ódýrt sem frekast er unt, og sendi þau á hvaða höfn, sem vera skal kringum landið. Þá sem vantar vönduð hljóðfæri, ættu að síma til mtn sem fyrst. Reykjavík 4. jan. 1919. Þórarinn Guðmundsson, fiðluleikari.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.