Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 10.01.1919, Blaðsíða 6

Íslendingur - 10.01.1919, Blaðsíða 6
10 ISLENDINOUR 2. tbl. • ••••#•••«•• • • • • • - • •-•*♦-• •-••-•-•••-•-•• • ••••• ••••••••••••••••••••••• ••• ••••••••- Við höfum skip og töluvert af Tvílyft íbúðarhús í Aðalstræti er til sölu og að mestu laust til.afnota eftir 14. maí næstk. / húsinu er sölubúð með skúffu- og hilluskáp- um. Eigninni hefir verið ágætlega viðhaldið. Lysthafendur snúi sjer til Sigfryggs Jónssonar, sem gefur nánari upplýsingar. • Við tökum að okkur að byggja góða og smekklega Motorbáta Og útvegum motora af hverri þeirri gerð, sem óskað verður og sem við álítum irygga. — Vegna afstöðu okkar sem sjerfirma getum við gert betri innkaup en aðrir Kaupendur gefi sig fram nú þegar. Sspholin Co■ p Akureyri. Brauðbúðir mínar verða fyrst um sinn opnar í innbænum frá kl. 9 f. h. ti! kl. 3 e. h. og í útbænum frá kl. 4 til 8 e. h. Á sunnudögum verða búðirnar lokaðar. Byrjað aftur að baka í dag. Kornseðlum verður E K K I hjereftir býttað í brauðseðla í brauðbúðum mínum, — gerið svo vel að muna eftir því. A. Schiöth. Motorbátum«sölu, en þar sem við nú daglega fáum fyrirspurnir ^ ýmsum áttum, vantar okkur fleiri skip og báta að selja. Einnig allskonar fasteignir, sjerstaklega ÚTOERÐARSTÖÐVAR við EYJAFJÖRÐ og SIGLUFJÖRÐ. Athugið: Við sendum altaf öðru hvoru út um land alt skrá og lýs- ingar af því, sem við höfum til sölu.- Nœsta skrá fyrir miðjan þennan mánuð. Hjá okkur mætist útboð og eftirspurn. Csphoh'n Co., Akureyri. T ombólu heldur kvenfjelagið »Framtíðin« sunn udaginn 1Q. þ m. í samkomuhúsi bæjarins. JVIargir eigulegir munir. Sjá nánar á götuauglýsingum. DANS á eftir. Tom bólun efn din. Bæjarkjörskrá Akureyrarkaupstaðar liggur kjósendum til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta frá 6. til 20. þ. m. — Kærur yfir skránni vera að sendast bæjarfógeta í síðasta lagi þann 23. þ. m. Bæjarfógeti Akureyri 6. jan. 191Q. Páll Einarsson. Orgel, til að kanna á, öskast til leigu frá í janúar til vors eða lengur. Semjið við Axel V. Wilhelmsson, við Höepfnersverslun (sfmi 35). Brjóstnæla tapaðist á sunnudagskvöldið á leiðinni frá Gránufjelagsgötu 7 fram á (s — Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila henni til Brynhildar Ingvarsdóffur, Gránufjelagsgötu 7. Prentsmiðja Odds Björnssonar, B-æ-n-d-u-r. Mjög góðan saltaðan fisk fáið þið hjá mjer. Einnjg kaupi jeg góðar tómar fóðursíldar- tunnur. / lngvar Guðjónsson, Aðalstræti 22.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.