Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 10.01.1919, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.01.1919, Blaðsíða 4
8 ÍSLENDINOUK 2. tbl. Kjartan Ólafsson — 5.00 Eggert Ólafsson — 1.00 Snæbjörn Þorleifsson — 3-oo Hulda Davfðsdóttir — 2.00 Guðrún Jónsdóttir — 1.00 Kristfn Friðbjarnard — 1.00 Ingibjörg Brandsdóttir — 2.00 Jón Jónsson Borgarhóli 5 00 Jónfna Jónsdóttir — 2 00 Margret Jónsdóttir — 2 00 Sigríður Jónsdóttir — 1.00 Valtýr Jónsson — 1.00 Sigurður Jónsson — 1.00 Kristján Jónsson — 1.00 Rósa Jónadóttir Grýtu 20.00 Benedikt Jónsson — 5.00 Júlfa Flóventsdóttir — 2 00 Þórey Þorleifsdóttir — 2 00 Guðleif Þorleifsdóttir — 5 00 Margrjet Júlíusd. Munkaþverá 5 00 Hallgrímur Júlíusson — 5 00 Steingrímur Þorieifsson Grýtu 5 00 Ingólfur Pálsson Uppsölum 5.00 Sigríður Jónsdóttir — 2.00 Jónína Jónsdóttir — 20.00 Marinó Jónsson — 5.00 Brynjólfur Jónsson — 5 00 Jón Jónsson — 2.00 Margrjet Friðriksd. — 2.00 Rósa Pálsdóttir — 1.00 Anna Jónsdóttir — 1.00 Amalía Valdemarsd. — 2.00 Kristfn Jónsdóttir Sigtúnum 30.00 FIosi Pjetursson — 1.00 Júlíus Pjetursson — 1.00 Jón Pjetursson — I 00 Petrónella Pjetursd. — 1.00 Guðbjörg Jónsdóttir — 1.00 Guðrún Jónsdóttir — 5.00 Sigurjón Jónsson Borgarhóli 5.00 Þorbjörn Jónsson — 2.00 Sigríður Einarsdóttir Klauf 10.00 Helga lónsdóttir — 5.00 Jón Gunnlaugsson — 3.00 Halldóra Helgadóttir — 3.00 Haukur Davíðsson Munkaþverá 1.00 Nýbýli—nýlendur. Eflir Jón Dúason (Framh,) Jeg skal stuttlega reyna að lýsa svæðum, sem eitt sinn voru heimili ísienskrar menningar og þjóðlffs og þar sem mannvirki feðra vorra eru enn einustu menjar um mannlega til- veru. Kvísl af Golfstraumnum fyilir hafið fyrir vestan Grænland með heitu vatni, sem alt frá yfirborði og niður f botn hefur sama hitastig og Golfstraums- vatn á sama breiddarstigi í Atlants- hafinu. Af þessu leiðir geysintikinn mun á veðráttu milli vesturstrandar Grænlands og austurstrandarinnar þar sem Heimskaut3Straumurinn rennur. Lftil kvfsl af Heimskautsstraumnum kemst suður um suðurodda Grænlands og rennur sem mjór yfirborðsstrsum- ur norður með ströndinni nist við land. Útaf Eystri Byggð, suðvesturhorni Grænlands, er straumur þessi 2—10 mtlur á breidd. Strandræroan á Vest- ur-Grænlandi er víða álíka breið og ísland miili Sigluness og Dyrhólaeyjar. Það verður að gera greinarmun á því, hvort staðurinn er langt eða skamt frá ströndinni. Þar sem Græn- land nær einnig yfir 14 breiddargráð- ur, eða jaínlanga leið og frá Kaup- mannahöfn og suður f Tunis; er auð- skilið, að mikill munur er á veðuráttu syðst og nyrst. Á eyjum og útnesjum í Eystri Bygð er veðrátta næsta lík þvf, sem er á Norðurlandi. Frost munu vera þar ofurlítið meiri á vetrum Úr- koma og þokur á útnesjum og eyjum í Eystri Bygð eru talsvert sjaldgæfari en f Stykkishólmi við Breiðafjörð, þar sem úrkomu og þokudagar eru fæstir á íslandi, og dýpt úrkomunnar á út- nesjum f Eystri Bygð er ekki lítið minni en á íslandi. Á útkjálkum Eystri Bygðar eru logn langtum tfðari en á íslandi, svo þar er engin samjöfnuður. Því lengra sem dregur norður, verður hitinn og regndýptin minni og kyrðin rneiri. í Eystri Bygð og á allri Vestur- ströndinni blása heitir og þurrir vindar af jöklinum — einkum oft að vetrinum, þeir bræða snjóinn f skyndi og taka mikið af leysingarvatninu upp f sig. Á Suður-Grænlandi blása einkum heitir Suð-vestanvindar, að vetrinum, sem eru orðnir mettir af vatnsgufum af að blása yfir Golfstrauminn. Þeim fylgirmik- ið regn á útkjálkum; en þegar þeir hafa blásið yfir fjöllin og ná inn f landið er me'st regnið fallið úr þeim. Þetta eru helstu vindar, sem blása á Græn- landi. Af þeirra völdum er það eink- um, að snjór liggur sjaldan lengi á Suður-Grænlandi. Snjór fellur þar helst af norðvestanátt, en ekki norðan eða austan. Inni í landinu, þar sem bygð ís- lendinga stóð, og bæjarrústir vorar standa enn, er meginlandsloftslag. Þar er örlítil úrkoma og logn tíð, síheiður himinn hvelfist þar yfir döl- unum. Mánuðum saman dregur þar ekki ský á himininn. Inni f landinu eru meiri vetrarfrost og sterkari sumar- hitar en úti við ströndina. Sólskins- dagarnir inni í dölunum eru steikjandi heitir en næturnar tiltölulega svalar. Áhrifa af Golfstraumnum, verður þá einnig vart inni í döiunum. Mestur munur er þó á úrkomunni milli útnesja og innsveita. Heiðmyrkur eða vindar, sem flytja úrkomu utanaf hafinu hafa leyst upp eða felt niður vatnið áður þeir ná inn f innsveitirnar. Þurkarnir inni í dölunum standa þó einkum f sambandi við nálægðina við jökulinn. Jurtagróðurinn stendur í náiíu sam- bandi við loftslagið. Út við ströndina er jurtagróður fáskrúðugur, en inni við fjarðarbotnana og í innsveitunum er jurtagróðurinn bæði fjölskrúðugur og stórvaxinn, einkum suður í Eystri- Bygð. í Eystri Bygð vaxa birkiskógar, þó tæplega eins háir og á íslandi. Þar eru engjar fram með ám og vötnum, í fjalla hlfðum, í mýrum og á heiðum uppi. Inni í Eystri-Bygð er grasið miklu stórvaxnara en á ís- landi og lfkara/ þvf sem er í suðlæg- ari löndum og sama er að scgja um lyngið, sem vex þar sem þurast og berast er. Hið innra er landið alt gró- ið alt upp að fjallatoppunum, svo hvergi sjer votta fyrir uppblástri. Að dómi allra er sjeð hafa, er þetta land rjett nefnt Grænland. Við innan- verða firðina og í dölunum inn af þeim standa girt tún og bæjarrústir feðra vorra. Rústirnar sýna að til forna hafi kýrnar á sumum þessara bæja skit hundruðum og sauðfjeð mörgum þúsundum. Svo frjósöm er grænlensk jörð, að túnin fornu eru enn f rækt og »Timoei« og »Rævehale« skrýða þau á hverju vori. Úti á annesjum f Eystri-Bygð vaxa kartöflur og því- líkir garðávextir vel, en þó margfalt betur inn í innsveitunum. Þurkarnir inni f landinu eru taldir standa jurta- gróðrinum fyrir þrifum, en þar er auðvelt að gera áveitur. Gamlar fslenskar heimildir segja, að Grænland sje fiskiauðugasta land f heimi. Af fiskitegundum má nefna þorsk, fjarðþorsk, sfld, loðnu, steiif- bít, löngu, keilu, flyðru, karfa, grá- lúðu, kola, hákarl o. s. frv. Fjarð- þorskur, flyðra, karfi, grálúða, hákarl og vfst fleiri tegundir eru við landið og f fjörðunum alt árið. Þorskurinn kemur í stórum göngum að Suður- Grænlandi aðsumrinu. Um sfldina vita menn lftið, nema að hún gengur að landinu. Loðnan gcngur f geysistórum torfum inn í firðina í seinnihluta apríl- mánaðar. í maí og júní hrygnir hún og gengur þá svo þjett upp að fjörðum að þar er fiskur við fisk, alt frá yfir- borði og niður í botn og henni má ausa upp með höndunum. Loðnan er góð áta, en einnig til skepnufóðurs. Með fyrirdráttarneti mætti draga mörg hundruð tunnur á land og aka burt til þerris. Veiðin getur haldið á- fram dag eftir dag þvf á loðnunni þarf ekki að kvíða þurðar. Við Græn- land eru sögð bestu flyðrumið f heimi. Fjarðþorskurinn er í fjörðuntam og inn við land alt árið í ógurlegri mergð. Grálúðan er þó sá fiDkur, sem gróða- vaenlegast mundi að veiða. Eftir því verði, sem nú er á þessum fiski sölt- uðum, og eftir skýrslum fiskirann- sóknarmanna og reynslu skrælingja, ætti hreyfibátur að gáa fiskað meira en >/2 miljón kr. í grálúðu einni á ári. En það væri öfgahár afli. Við Grænland er einnig mikið af hvölum og selum. Hvalveiðaskipin frá. Hellu- landi og Marklandi sækja mestan afla sinn til Grænlands. Selatorfur miklar reka með ís fyrir Eystri-Bygð að vorinu og má þá rota hann unnvörp- um. Á Grænlandi eru mikil fugtabjörg, æðarvörp og önnur varplönd. Þegar ís- lendingar námu landið gengu þar stórar viltar bjarðir af hreindýrum og moskusuxum. Eítir að bygð var lögð f eyði, hafa þar gengið bjarðir af íslensku sauðfje og hestum; en þessu og moskusuxunum hafa örvar Skræl- ingja útrýmt og kúlur þeirra hafa nú útrýmt hreindýrunum á stórum svæð- um síðan þeir fengu byssur. í ám og vötnum er mjög mikið af silungi og laxi, sem veiða má fyrirhafnarlítið ( stórum stfl. Blöð Lögrjetta, Morgunblaöiö, óöinn, fást hjá undirrituðum. Hallgr. Valdemarsson. Fasteignasala. í gær keypti Jónas bóndi Sveinsson á Uppsölum í Skagafirði húseign Bald. Ryels með innanstokksmunum, íyrir kr. 18,200.00. Flytur Jónas hingað til bæjarins, með fjölskyldu sína á vori komandi. Vjelstjórafjelají Akureyrar var stofnað hjer f bæ á sunnudaginn. Formaður var kosinn Óskar Sigurgeirsson, vjelsmiður. Fjel- agsmenn milli 20 og 30. Bærinn »Þyrnar« í Qlerárþorpi er til sölu í vor. Lyst- hafendur snúi sjer, sem fyrst, til Einars Jóhannessonar, Þyrnum. Hvítir ballhanskar, langir 1,25, hvítir og mislitir ball- sokkar fástí Vers/um Jlsbyrgi. Fyrst um sinn verður búðin aðeins opin frá kl. 2--6 siðd. r Versl. »y4sbyrgi«. ÍSLENDINQUR kemur út á hverjum föstudegi. Verð árg. kr. 4 00. Gjalddagi 1. júnf. Tilkynning. ' Afðreiðslu- og innheimtumaður ísl., Hallgr. Valdemarsson, hefir tekið að sjer innheimtu og reikningsskil á aug- lýsingum blaðsins framvegis og eru menn því beðnir að snúa sjer til hans því viðvíkjandi. ■Sig. £in. Jitíðar. Auglýsingar í Islending. Það eru vinsamleg tilmœli min, að auglýsingar, sem í blaðið eiga aQ koma, sjeu komnar jil min eða prent- smiðju Odds Björnssonar fyrir fimtu- dagskvöld. Víking- skilvindan, 3 stærðir, hjá P. Pjeturssyni. Likkisíur, > líkkistumyndir, kransar og líkföt, fást ajtaf á verkstæði mínu í Aðal- stræti 54, talsími 53. Davíð Sigurðsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.