Fréttablaðið - 20.06.2011, Side 12

Fréttablaðið - 20.06.2011, Side 12
12 20. júní 2011 MÁNUDAGUR FRÁ DEGI TIL DAGS greinar@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík SÍMI: 512 5000, ritstjorn@frettabladid.is FRÉTTASTJÓRAR: Arndís Þorgeirsdóttir arndis@frettabladid.is, Kristján Hjálmarsson, kristjan@frettabladid.is Trausti Hafliðason trausti@frettabladid.is og Höskuldur Daði Magnússon (dægurmál) hdm@frettabladid.is HELGAREFNI: Sigríður Björg Tómasdóttir sigridur@frettabladid.is MENNING: Bergsteinn Sigurðsson bergsteinn@frettabladid.is ALLT OG SÉRBLÖÐ: Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is ÍÞRÓTTIR: Sigurður Elvar Þórólfsson seth@frettabladid.is LJÓSMYNDIR: Pjetur Sigurðsson pjetur@frettabladid.is FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Kolbrún Ingibergsdóttir kolbrun@frettabladid.is ÚTGÁFUFÉLAG: 365 miðlar ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Ingibjörg S. Pálmadóttir FORSTJÓRI OG ÚTGÁFUSTJÓRI: Ari Edwald RITSTJÓRI: Ólafur Þ. Stephensen olafur@frettabladid.is AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Steinunn Stefánsdóttir steinunn@frettabladid.is Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Issn 1670-3871 E ftir að hópur hagfræðinga gaf frumvarpi sjávarútvegsráð- herra um breytingar á fiskveiðistjórnuninni falleink unn er viðkvæðið í stjórnarliðinu, einkum hjá þingmönnum og ráðherrum Vinstri grænna, að málið snúist um „fleira en hagfræði“. Með því er í raun verið að segja að ekki eigi að reka sjávarútveg á Íslandi með hagkvæmasta mögulega hætti. Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður sjávarútvegs- og land- búnaðar nefndar Alþingis, sagði í fréttum RÚV í gær að hagræðing í sjávarútvegi mætti ekki bitna á byggðum landsins. Hér í blaðinu í dag segir hún að landshlutar sem liggi vel að fiski miðunum verði að geta treyst því að þeir geti byggt afkomu sína á sjávarútvegi. Lilja Rafney bergmálar algengt sjónarmið í sjávarbyggðum sem urðu til vegna nálægðar við fiski- miðin þegar menn sóttu sjóinn á smábátum. Þar hafa menn gjarn- an verið steinhissa þegar kvótinn hefur horfið í hendur fyrirtækja sem geta veitt fiskinn með hagkvæmari hætti. En þá gleymist líka að nálægð við miðin er ekki lengur ráðandi þáttur í rekstri margra sjávarútvegsfyrirtækja, meðal annars vegna tækniframfara. Margt fleira kemur til; það er til dæmis ekki þar með sagt að útgerðar- maðurinn sem er næstur miðunum sé sá útsjónarsamasti í rekstri. Stjórnarliðar láta eins og hægt sé að tefla byggðasjónarmiðinu fram gegn hagkvæmnissjónarmiði hagfræðinganna. En hagfræð- ingahópurinn fjallar einmitt ýtarlega um byggðasjónarmið í skýrslu sinni. Um úthlutun byggðakvóta segir hann til dæmis að hún sé ein- göngu til eins fiskveiðiárs í senn og engin fyrirtæki geti því byggt atvinnustarfsemi á henni. Atvinnuöryggi verði ekki byggt á slíkri pólitískri skammtímaúthlutun, sem nýtist fyrst og fremst til að draga tímabundið úr áföllum en ekki til að tryggja atvinnu til lengri tíma. Hagfræðingarnir benda á að byggðakvóti dragi úr heildar- hagkvæmni veiða. „Ef útgerð í ákveðnu byggðarlagi væri samkeppnis fær mundi hún geta haldið í þær veiðiheimildir sem hún hefur haft. Það að úthluta veiðiheimildum sérstaklega til útgerða sem lotið hafa í lægra haldi i samkeppni um veiðiheimildir er líklegt til að draga úr heildarhagkvæmni útgerðarinnar,“ segja hag fræðingarnir. Þeir segja að miklu nær væri að taka gjald af útgerðinni og endur- úthluta fé til illa staddra byggðarlaga en að fela raunverulegan kostnað þjóðfélagsins af byggðastefnunni með því að fella hana inn í fiskveiðistjórnunina. Vald ráðherra til úthlutunar byggðakvóta bjóði þar að auki heim hættunni á pólitískri spillingu. Takmarkanir framsals á kvóta eru einnig réttlættar með byggða- sjónarmiðum. En þegar menn leggjast gegn því að kvóti fari milli byggðarlaga, til þess sem getur veitt hann með hagkvæmustum hætti, taka þeir sérhagsmuni einstakra byggðarlaga fram yfir heildarhagsmuni greinarinnar og þar með landsbyggðarinnar í heild. Afstaða stjórnarflokkanna í fiskveiðistjórnarmálinu er því miður í takt við önnur stefnumál þeirra. Þeir eru andvígir því að reynt sé að stækka verðmætakökuna sem til skiptanna er eins og mögulegt er. Þeir eru hins vegar mjög uppteknir af því hvernig hægt sé að dreifa eymdinni sem jafnast. 20. júní er alþjóðadagur flótta-manna. 60 ár eru frá sam- þykkt flóttamannasamnings Sameinuðu þjóðanna og 55 ár síðan Ísland fullgilti hann. Milljónir manna eru á flótta til að bjarga lífi sínu. Flestir eru á flótta innan eigin landamæra en þeir sem flýja heimaland sitt leita flestir til fátækra nágranna- ríkja. Um 5% leita til Evrópu og aðeins nokkrir tugir til Íslands. Íslandi ber samkvæmt skuld- bindingum sem stjórnvöld hafa undirgengist að veita þeim flóttamönnum sem hingað leita nauðsynlega alþjóðlega vernd. Rauði krossinn vinnur hérlendis að mál- efnum flóttamanna og hælisleitenda í samvinnu við stjórnvöld og er samstarfs- aðili Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna samkvæmt samningi frá 2001. Félagið sinnir málsvarahlutverki og rétt- indagæslu hælisleitenda og aðstoðar við móttöku og aðlögun flóttamanna sem stjórnvöld hafa boðið landvist. Rauði kross- inn fylgist með að flóttafólk og hælis- leitendur njóti réttinda samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum en getur hins vegar ekki hlutast til um niðurstöðu ein- stakra mála. Félagið leggur áherslu á bein samskipti við stjórnvöld og beinir ábendingum sínum og athugasemdum til þeirra eftir þörfum. Réttarstaða einstaklinga sem óska hælis á Íslandi hefur batnað, síðast með breytingum á lögum um útlendinga haustið 2010. Lög- gjöfina og framkvæmdina þarf þó að bæta frekar. Tryggja þarf að hælisleitendur fái aðstoð lög- manns frá upphafi hælisumsókn- ar, einfalda málsmeðferðina, gera hana skilvirkari og styttri. Alltaf þarf þó að tryggja að hver einstök umsókn fái eðlilega og réttláta málsmeðferð. Á kærustigi ætti sjálfstæður úrskurðaraðili að fjalla um kærur á nei- kvæðum ákvörðunum Útlendingastofnunar. Þá er eðlilegt að stjórnvöld skoði möguleika á að bjóða einstaklingum sem hér óska hælis aðstoð og þjónustu á höfuðborgar- svæðinu í nálægð við stjórnvöld og aðra sem koma að málefnum þeirra. Rauði kross Íslands vonar heilshugar að almenningur á Íslandi verði áfram já- kvæður í garð þeirra sem neyðast til að flýja í leit að vernd. Munum eftir flóttafólki 20. júní og alla aðra daga. Ólafur Þ. Stephensen olafur@frettabladid.is SKOÐUN HALLDÓR Alltaf þarf þó að tryggja að hver einstök umsókn fái eðlilega og réttláta máls- meðferð. Alþjóðadagur flóttamanna í dag Flótta- manna- aðstoð Kristján Sturluson framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands www. ring.is / m .ring. is ferðalög jölskyldunnar, velgengni og vernd m. Ólýsanlega fagurt er á k kura þegar kertaljó n hvarvetnhúsa JANÚAR 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 INÚÍTALÍF Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum fyrirtækið Iceland Summer. SÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jónasdóttir starfaði úðir a- ta SÍÐA 6 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] nánd við náttúruna. Vinsæl- ggðir eru í Lapplandi, Sviss, an, þar sem hin ægifagra er haldin í febrúar ár hvert éraði í norðaustur Japan. r í Yokote og ekki óalgengt entimetra snjór yfir nótt. llast kamakura og inni í til tilbeiðslu vatns ður fyrir góð öryggi fgegn elduin á Kama snjóhúsin, e ríkjum á snjó elskenda að lilluð við sumarbbarna í Band ríkjunum síðas sumar og ætlar aftur í vor. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011 Helicopter vekur athygli Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi Kr. TILBOÐ 117.950 FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ 15.6” Skand ínaví Mikil hönnu narsýn ing er haldin í Stok k- hólmi í febrú ar. Þar eru he lstu ný jungar hönnu narhei msins kynnt ar. Sýn ingin þ ykir gefa g óða m ynd af þeim straum um se m einken na ska ndinav íska hö nnun o g þang að flykkis t fólk f rá öllu m heim shornu m. Sýning arsv en ein nig borgin a. Í oft áð ur e framl eið umhve r sín í b la EVERYTH ING MAT TERS. heimi li& hönnu n febrúar 2011 FRAM HALD Á SÍÐ U 4 Klassís k hönnu n í nýju lj ósi Ungir hönnu ðir létu ljó s sitt s kína í Stokkh ólmi. Þ eirra á með al var J aeuk Jung. SÍÐA 6 Mikill græjuk arl SÍÐA 2 völd- s lýsa upp a ræður rómantík slóðum og vinsælt meðal fast hvort öðru undir bleik- himni og glitrandi frostrós- -þlg guðs- ri uppskeru, geum stjörnu um. útvarp menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2011 l FRAMHALD Á SÍÐU 6 DRÖGUM VARLA FLEIRI DÆMI Á djúpum miðum SÍÐA 2 Útsprungnar rósir SÍÐA 2 Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues. matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011 Dekrað við bragðlaukana Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í nútímalegra og heilsusamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdóttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á.SÍÐA 4 Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera. DÆMI Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 ivarorn@365.is Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 sigridurdagny@365.is Sigríður Hallgríms S: 5125432, gsm 6924700 sigridurh@365.is AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! sk h æðið e r stórt og yfi rg eru s ýning ar víð s ár var viður alls rá ð nda gr unnef ni í sk slu. N áttúru legar fisvæn ar fram leiðs nd við skæra og st Ásgeir Kolbe insson við sig í miðb ænum . fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður fráLHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak- aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning- ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan. „Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg- ir vinir mínir komnir með börn. Hópur- inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf febrúar 2011 Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Ungir kenna fullorðnum Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur. SÍÐA 6 Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína. Gott að hitta aðra unga foreldra FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR okkar.is ze br a Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá gjöfum okkar um hvar auglýsingin ráð þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM Jón og nútíminn 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar var fagnað myndarlega um allt land á föstudag. Það var fyrirtaks tækifæri að rifja upp ævi og störf sannkallaðs frumkvöðuls, og um leið til að kafa dýpra í goðsögnina sem hefur ávallt umleikið Jón. Það var líka tækifæri fyrir stjórn- málafólk landsins til að grípa allt sem hönd á festi úr skrifum þessa mæta manns og nýta til framdráttar eigin baráttu- málum. Til hátíðabrigða Forsætisráðherra sagði í hátíðarræðu sinni að með yfirstandandandi endur- mótun stjórnarskrár- innar myndi ósk Jóns um íslenska stjórnarskrá rætast. Á meðan full- yrti greinarhöf- undur á bloggi Heimssýnar að ESB-umsókn Íslands sverti minningu Jóns Sigurðssonar á 200 ára afmæli hans. Hvað myndi Jón gera? Væri ekki nær að leyfa manninum að lifa með sínum eigin verkum í stað þess að gera honum upp skoðanir á málum nútímans? Hvernig væri að venda alveg um og leggja öll mál undir Jón? Hvað hefði hann sagt um ESB, læknadóp, fótósjoppmál Gillze- neggers, klæðnað Eurovision- kynna og GusGus-plötuna? Hvernig á þjóðin að geta tekið ákvarðanir ef slík lykilfor- senda liggur ekki fyrir? Kynna sér málefni til hlítar út frá sjónarhorni nútímafólks? Ekki séns! thorgils@frettabladid.is Byggðasjónarmið gegn hagkvæmni í útgerð? Að dreifa eymd- inni sem jafnast

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.