Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.10.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 11.10.1940, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR Mannfjöwi^ísiandi. Eftirfarandi tilkynníng NÝJA BIÓ I Nýútkomnum Hagtíðindum er yfirlit um mannfjöldann á íslandi við s. 1, áramót og til samanburð- ar teknar samsvarandi tölur frá árslokum 1938. Alls voru lands- menn 120264 viö sfðustu áramót og haföi fjölgað á árinu 1939 uro 1376. f kaupstöðunum voru 58159i en 1 sýslufélögum 62105. í Reykja" vík var mannfjöldinu 38219, á Akur- eyri 5103, Hafnarfirði 3615, Vest- mannaeyjum 3442, Siglufirði 2975, ísafirði 2788, Neskaupstað 1100 og Seyðisfirði 917. í Vestmannseyjum, Hafnarfirði, Neskaupstað, og Seyðis- firði hafði íbúum fæbkað, en'tjölgað nokkuð í öllum öðrum kaupstöðum, og þó langmest í Reykjavík. Af sýsluíélögum var Þingeyjarsysla mannflest, með 5933 íbúa, þá Eyja- fjarðarsýsla með 5350 en þriðja 1 röðinni var Gullbringu og Kjósar- sýsla með 5141 íbúa. Prjú kaup- tún höfðu yfir 1000 íbúa: Akranes 1805, Keflavík 1271 og Húsavik 1004. Alls eru 14221 íbúar búsettir f 23 verzlunarstööum, er hafa yfir 300 íbúa hver, Konur voru fleiri en karlar, eða 1022 á móti hverju þúsundi karla. iiiiiii verða sesicl lil allra leigusala. Allir þeir, sem hafa leigt brezka herliðinu Iaud eða húsakynni, þurfa að senda skriflega kröfu á leigunni í lok hvers mánaðar. Ákveðið hefur verið að borga allar leigur mánaðarlega fyrirfram svo reikninga fyrir Ieigu í september og októbermánuði ber að senda nú strax Allar sllkar leigukröfur ber að senda til The Officer ifc Hlrings and Claims, Ráðliústorg 7, Akureyri Utan llr heimi. Vetrarstúlku --------------- vantar á gott sveitaheimili hér í sýslunni. Má ef vill hafa með sér barn, 4—9 ára. Gott kaup. Upplýsingar gefur Elías Tómasson frá Hrauni. Simi 99 eða 167. Þríve/dasáttmá/a hafa stórveldin Pyzkaland, ítalía og Japan gert með sér fyrir nokkru. Er þetta stjórnmála-, hernaðarmála- og viðskiptamálasáttmáli, Er svo ákveðið í samningnum, að þjóöir _________ þeisar skuli veita hver annari aö- stoð, ef aðrar þjóðir geri tilraunir Sfljf Scíl tiJ að trufla friö og reglu á viður- kenndum forustusvæðum þessara ríkja. Er sátlmáli þessi álitinu stíl- aður gegn Bandaríkjunum og eigi hann að hræða þau frá því að veita Bretum hjálp í styrjöldinni. -——__-_—___ VBK Dánardægur, 4. þ. m. íézt að heimili sínu Þverá í Eyjafirði ekkj- an Anna Magnúsdóttir, eftir stutta legu. Sama dag lézt hér á sjúkrahús- inu Benjamín Stefánsson fyrrum bóndi að Hrísum í Eyjafiröi. Þá eru og nýlátnar Hólmfríður Jónsdóttir frá Melgerði móðir Ólafs bónda lóhannessonar í Melgerði og þeirra systkina, og Sigurbjörg Davíðsdóttir í Víðigerði, móðir Lauf- eyjar húsfreyju Jóhannesdóttir í Viði- gerði og þeirra systkina. Ennfremur eru nýlega látnir Helgi Jönsson múrari hér í bæ og Jón Þórðarson fyrrum bóndi á Þórodds- stöðum í Ólafsfirði, faðir Sveinbjarn- ar byggingameistara og þeirra bræðra. Allt þetta fólk var komið á gamalsaldur. Orðsending trá Barnablað- inu 'Vorið^: Börn á Akureyri, sem kaupa barnablaðið »Voriðc eru beðin að gjöra svo vel og vitja 3. heftis blaðsins í Skjaldborg (stúku- stofunni niðri) á sunnudaginn kl. 2 — 3 e. h. Æskilegt væri að þeir, sem eiga eftir að greiða blaðið, geri það um leið. Stárfið er margt,r ' len velliðan*. 'afköst og vinniiþo! er háð því að fatnaðurinn se hagkvœmur og 1 traustur óskast nú þegar. Stefán Árnason Þingvallstræti 16. — VUHWanJATTA(DUliC(D U£U ANttS »>. R.ykfovilt EUia. ibcsrtt* os tullkoronatta ««rktmlft|o ilnnoi flf»mof - l»l^ndl Qyðingalög i Noregi? Pæv fregnir hafa heyrst frá Berlín, að Gyöingalög muni verða sett í Noregi innan skamms. Heiir Quis- ling krafist þess, aö Gyðingum í Noregi verði bannað að vinna í þjónustu ríkisins eöa stunda lækn- isstörf. Christmas Moi/er verzlunarmálaráðherra Dana hefir sagt af sér vegna þess, að f'jóð- verjar vilja fá rétt tíl að gera verzlunarsamninga fyrir Dani. Var afsögn bans tekin til greina, og Halfdan Henriksen tekinn í embætt- ið f hans stað. Hjúpur friðaðar. Rjúpur hafa veriö alfriðaöar þetta ár. Er það vel farið, því undanfar- in ár hefir verið óvenju lítið af þeim. Sundmeistaramót Islands fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þessa viku Fyrsta kvöld mótsins, setti Þorbjörg Guðjónsdóttir úr Ægi met í 200 m. bringusundi fyrir konur á 3. mín. 26,4 sek. í fyrra- kvöld setti sama sundmær met í 100 metra bringusundi fyrir konur á 1. mín 33,8 sek. Annar kepp- andi á þeirri vegalengd var Steinunn Jóhannesdóttir ur íþróttafél. Pór hér í bæ. Synti bún vegalengdina á 1 mín. 35,3 sek. Eldra metið átti hún, en það var 1 mín. 37,5 sek. Kventél. Framtíðin hefnr beð- iö blaðið að flytja bæjarbúum beztu þ»kkir fyrir hina góöu hjálp við sjúkrahúshlutaveltuna. Ungmennst. Akurliljan nr. 2 heldur fund í Skjaldborg sunnud. 13. okt. kl. 8Y2 e. h. Félagar! Mæt- ið á ný til starfa. Stúlku vantar mig nú þegar. ÁST A J Ú L. 18 get eg tekið. Stefán Bjarman, Eiðsvallagötu 1. Tvð samlíQUJandí herbergi með forstofuinngangi til leigu í Brekkugötu 37. Vörubifreið í góðu lagi til sölu nú þegar. — Upplýs. gefur Póv O. Björnsson, Akureyri. Herbergi með ljósi og hita til leigu fyrir einhleypan, — Uppiys- ingar síma 38. íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast nú þegar, R v. á. H|ÁLPRÆÐISHER1NN. Á sunnu- dag kl. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 6 e. h. opinber samkoma og kl. 8,30 e. h. Á þriöjudag kl. 7,30 opinber samkoma. AUir velkomnir, leikarinn Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um. — Aðalhlutverkið leikur: Kvennagullið Robert Taylor og Maureen O' Sullivan Myndin fjallar um líf amerískra atvinnulinefaleikara og segir frá ýmsu misjöfnu um þá. Hnefa- leikarinn er afar skemmtileg mynd og eru hnefaleikarnir, sem sj^ndir eru í henni mjög spennandi og gefa glögga og sanna mynd af hinum frægu amerísku hnefaleikamótum. Laugardagskvöld kl. 9: Seíin Geste Amerísk stórmynd af hinni víð- lesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. Aöalhlutverkin leika: GARY COOPER, RAY JMILLAND og ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. — Sunnudaginn kl. D \ Flóttinn frá Spáni. I.O.O.F. 1_210119 O. KIRKJAN: Messað á Akureyri næstk. sunnudag kl; 2 e. h. \ Safnaðarfundur. KENNSLA. Vön kennslukona getur tekið nokkur smábörn til kennslu í Lækjar- götu 18. — Blikkfötur og balar. Vörahús Akureyrar Barnavagn (útlendur) í góðu standi, til sölu. tJpplýsingar Eyrar- landsveg 19, uppi, 8

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.