Fréttablaðið - 15.08.2011, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 15.08.2011, Blaðsíða 15
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Elín Kristín Scheving Guðrúnardóttir er handóður heklari sem heldur úti bloggi um hekl. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fyrsta doktorsvörnin í íþrótta- og heilsufræði við íslenskan háskóla fer fram í dag. Þá ver Kristján Þór Magnússon lýðheilsufræðingur doktorsritgerð sína Hreyfing og þrek 7 og 9 ára Íslendinga. Doktorsvörnin fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 10. É g hef voða gaman af handavinnu. Heklið er líka róandi. Ég er með athyglisbrest og heklið hjálpar mér að sitja kyrr fyrir framan sjónvarpið,“ útskýrir Elín Krist- ín Scheving Guðrúnardóttir en hún leggur nánast aldrei frá sér heklunálina. Elín titlar sig sem heklara í símaskránni og heldur auk þess úti bloggsíðu um hekl. Heklið byrjaði sem áhugamál en er nú orðið að hennar sér- einkenni. Heklgraffar á kvöldin 2 Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard. 11.00-14.00 ÚTSALA SÍÐASTA VIKAN 2 FYRIR 1 AF ÖLLUM FATNAÐI Listh

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.