Fréttablaðið - 15.08.2011, Blaðsíða 28
FASTEIGNIR.IS12 15. ÁGÚST 2011
Til sölu
um 300 hektara
land í Mosfellsbæ
Allar nánari upplýsingar veitir
lögg. fasteignasali hjá Fasteignamiðstöðinni
Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi
S: 550 3000 GSM: 892 6000
magnus@fmeignir.is
Fasteignamiðstöðin er með til sölu
áhugaverða eign fyrir fjársterka aðila
m.a. vegna nálægðar við þéttbýli
Mosfellsbæjar og Reykjavíkur. Aðgangur
að landinu er með besta móti. Stutt er í
margvíslega afþreyingu og þjónustu og
býður það upp á ýmsa möguleika vegna
stærðar, staðsetningar og umhverfi s.
Magnús Leópoldsson
Til sölu eru jarðirnar Hvammur og Hvammsvík í Hvalfirði. Jarðirnar
eru um 607 hektarar að stærð og seljast saman með öllum man-
nvirkjum, ræktun og öðru fylgifé.
Hvammur og Hvammsvík þykja einstaklega fallegar með fjöl-
skrúðugu fuglalífi. Þar er í dag rekinn ferðaþjónusta með tjaldstæði,
silungsveiði og 9 holu golfvelli. Í nágrenninu er fjöldi náttúruperla á
borð við Staupastein, Glym, Brynju- og Botnsdal og Botnssúlur.
Á jörðunum eru m.a. tvö 132 og 282 fm íbúðarhús, hlöðugrill, hlaða,
vélageymsla, fjárhús, þjónustumiðstöð, æðarvarp o.fl.
Jarðhitaréttindi eru undanskilinn sölunni. Kvöð er á um að Orku-
veita Reykjavíkur geti borað eftir heitu vatni og byggt dæluhús með
umgengnisrétti komi til þess að jarðhitaréttindin verði nýtt. Einnig eru
undanskilin sölunni þinglýst réttindi annarra en Orkuveitu Reykjavíkur.
Kauptilboðsblað og sölulýsingu er hægt að sækja á
http://www.or.is/UmOR/Eignasala/
Jarðirnar verða til sýnis áhugasömum kaupendum eftir samkomu-
lagi. Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi starfsmenn Orkuveitu
Reykjavíkur: Hannes Frímann Sigurðsson í síma 516-6690
Ólafur Þór Leifsson í síma 516-6334
Kauptilboðum skal skila á móttökuborð í höfuðstöðvum Orkuveitu
Reykjavíkur Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 miðviku-
daginn 17. ágúst 2011
ORES-2011-05-01.
Landnúmer 126107 og 126106
Hvammur og Hvammsvík, Kjósarsýslu
TIL SÖLU
Útivistarperla í nágrenni Reykjavíkur
Ef viðunandi tilboð fæst:
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
...ég sá það á Vísi
Fasteignir.is
fylgir Fréttablaðinu
á mánudögum.