Íslendingur


Íslendingur - 28.06.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 28.06.1946, Blaðsíða 6
6 ÍSLENÖÍNGUR Eöstudagurinn 28. júní 1946 Akureyrarkirkja. Messað kl. 2 á sunnudaginn. Sjálfstæðisfólk er vinsamlega beðið að kjósa eins snemma á sunnudaginn og það hefir tök á. Með því léttið þið starf kosn- ingaskrifstofunnar. Til fólksins á Kotá: G. H. kr. 25,00. Til Isafjarðarsöfnunarinnar: Á. S. kr. 50,00, P. S. kr. 25,00. Samskot handa bágstöddum Isfirðingum safnað af verzl. ,Esju“ að tilhlutun Vestfirðinga á Akureyri: Bragi Eiríksson, Brg. 7 100,00 Jens Eyjólfss., Hafn. 29 100,00 Öskar Sæmundsson 100,00 ’ Sigurjón Þóroddsson 50,00 R. 124 200,00 2 B. 100,00 Þ. G. Sig. M. Helgason 100,00 J. 25,00 Kristján Ásgeirsson 200,00 Jóhannes Jenss., Hafn. 29 25,00 Margrét Jensd., Hafn. 29 25.00 Isfirðingur J. S. 100,00 N. N. 30,00 N. N. 20,00 V. G. M. 20,00 Sigríður Zakaríasd. 100,00 Bjarni Þorbergsson 100,00 Anna Laxdal 100,00 Sigurður Sigurbjörnsson 50,00 Guðm. Magnússon 100,00 Samtals kr. 1645,00 Enn er lýðræði á íslandi MEÐ grátklökkum rómi sagði Einar Olgeirsson í útvarpsum- ræðunum í fyrrakvöld, að þjóðin yrði að beita vel rétti sínum við þessar kosningar, því að nú, vœri lýðrœði á íslandi. Það er rétt hjá herra Einari Olgeirssyni, að nú er Iýðræði á íslandi og það einmitt vegna þess, að íslenzka þjóðin hefir ekki gef- ið skoðanabræðrum Einars 01- geirssonar tækifæri til þess að af- nema lýðræðið. Hjá öllum lýðfrjálsum þjóðum hrynur nú fýlgið af kommúnist- um, því að fólkið skilur, að hvaðfe marki þeir stefna. íslenzk alþýða mun áreiðanlega tryggja það við þessar kosningar, að það verði einnig lýðræði á íslandi í fram- tíðinni. Þetta mun hún tryggja með því að gera kommúnista áhrifalausa. S j álf stæðismenn! Gerið skrifstofunni aðvart, ef þér vitið um einhvern kjósanda, er verður fjarverandi á kjördegi. Skrifsfofa SJÁLFSTÆÐISMANNA opin allan daginn. Útsvars og skattaskrá fyrir Akureyri komin út Niðurjöfnun útsvara er ný- lega lokið, og hefir niðurjöfnun- arskráin verið gefin út fjölrituð og seld á götunum. Auk útsvar- anna er þar að finna skrá yfir tekju- og eignaskatt, stríðs- gróðaskatt, skattaauka, lífeyris sjóðsgjald og kirkjugjöld. Heildarupphæð útsvaranna er að þessu sinni kr. 3.433.500.00, en var í fyrra kr. 2.553.060.00. Hæst útsvör, eða yfir kr. 10.000.00, bera þessir gjaldend ur: Amaró h. f. 17000 Axel Kristjánsson h. f. 11350 Balduin Ryel ’h. f. 15200 Bifreiðastöð Ak. h. f. 19000 Brynj. Sveinsson h. f. 12200 Byggingavöruverzl. T. Björnssonar h. f. 12500 Gunnar H. Steingr.ss. 13000 Helgi Skúlason 12000 Hótel Norðurland h. f. 12100 Hvannbergsbræður , 14000 I. Brynjólfsson & Kvaran 21500 Jakob Karlsson 14000 Jón E. Sigurðsson 10200 Kaffibrennsla Ak. h. f. 13300 Kaupfélag Eyfirðinga 97300 Kristján Jónss., Strg. 41 11000 Kr. Kristjánsson, Brg. 4 14120 Kristj. Nói Kristjánsson 11000 Laxdal, Bernharð 12000 Norðri h. f. 12200 Njörður h. f. 23150 Nýja Bíó h. f. 15900 Olíuverzl. Islands h. f. 14000 Ólafur Ágústsson 12140 Óli' Konráðsson 15400 Páll Sigurgeirsson 12670 Pétur H. Lárusson 11520 Ryel, Balduin 10200 Samb. ísl. samvinnufél. 51200 Samúel Kristbjarnarson 11300 Smjörlíkisg. Akureyrar 16800 Steind. Kr. Jónss.,skipstj. 11000 Útgerðarfélag KEA 43690 Valgarður Stefánsson 13900 Verzl. Eyjafjörður h.f. 15900 Vigfús Þ. Jónsson ' 10900 Þorsteinn M. Jónsson 15800 Þorsteinn Thorlacius 14200 SLYS AF ÁREKSTRI ÞAÐ slys varð hér i bænum í gær- kvöldi, að mótorhjól og kifreið rák- ust saman á horni Skipagötu og göt- unnar upj) frá nyrðri Torfunefs- bryggjunni. Mótorhjólinu ók Þórður Gunnars- son, starfsmaður á pósthúsinu, og kona hans sat einnig á mótorhjól- inu. Þórður fótbrofhaði og var þeg- ar fluttur i sjúkrahús. Konan kast- aðist af hjolinu, en mun ekki hafa meiðzt verulega. Málið er í rannsókn. FÓLKSBÍ LL til sölu nú þegar (eldri gerð). Guðmundur Jónasson, Gránufél.g. 15 Sími 301. Kjósið Sig. E. Hlíðar BLEKKINGAR SOCIALISTA Framhald af 4. síðu. ins. Framsóknarflokkurinn vildi fella frv. eða vísa því frá með rök- studdri dagskrá. Aðeins 2 þingmenn flokksins greiddu atkvæði með frv., einn úr hvorri deild (Páll Hermanns son og Páll Zóphóníasson). Það mun óhætt að fullyrða, að meginþorri fólks i þessu landi liafi fagnað þessari þýðingarmiklu lög- gjöf, þótt ýmsir hafi á hinn hóginn séð ýmsa annmarka á henni. Kostir laganna voru göllunum langsamlega yfirsterkari. Og má vænta þess, að með líð og tíma megi bæta úr því, sem áfátt þykir nú. — En það furðulega skeður, að óð- ara og málið var afgreitt á Alþingi er blekkingaáróður hafinn í aðal- hlaði Socialistaflokksins og af ein- stökum þingmönnum flokksins um afgreiðslu málsins og einstök ákvæði lagaima. 1 útvarpsumræðunum 27. og 28. apríl í vor (Vantraustsum- ræðunum) fullyrtu t. d. þeir Sigurð- ur Thoroddsen og Steingrímur Að- alsteinsson, að niður haji verið jelld ar bœtur til mœðra og ekkna í frum- varpinu. Er hér um vísvitandi blekk- ingu að ræða. Og enn er alið á þess- j um ósannindum í blekkingaskyni hér á Akureyri í blaði Socialista, „Verkamanninum", aúgsýnilega í á- róðursskyni, svona rétt fyrir kosning arnar, Steingr. Aðalsteinssyni til framdráttar'. En slíkur málflutning- ur kemur Steingríini i koll, því hann er rangur. — Bœtur til mœðra og ekkna voru ekki felldar í jrumvarp- inu, en að vísu lœfckaðar (shr. II. kafla laganna 34. -38. gr.). Breytingarnar á frumvarpinu í þessu efni voru, að áætluð upphæð til ekkna og mæðra er samkv. lög- ununr uni 4.3 milj. kr. Heildaru'pp- hæðin lækkar því um sem næst hluta. Um hitt má deila, hvort skipt- ingin á milli ekkna á-ýmsum aldri sé réttlát eða eigi. Sigurður E. Hlíðar. Skjaldborgarbíó Föstudags- og laugardagskvöld kl. 9: Glæfraför í Burma (Vanal. verð). Sunnudagskvöld kl. 9: Hugsa ég til þín löngum (Síðasta sinn). Karlm. nærföt úr prjónasilki Ijósblá — nýkomin. — BRA UNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson 2500.00 kr. lán óskast gegn góðri tryggingu. Þagmælsku heitið. Tilboð merkt „Lán“ sendist skrifstofu íslendings fyrir 3. júlí n. k. Árnaðaróskir Vestur- Islendinga' Meðal þeirra árnaðaróska, sem íörsætis- og utanríkisráðherranum bárust í tilefni af lýðveldishálíðar- deginum, voru kveðjur frá hinum nýja forseta Þj óðræknisfélags ís- lendinga í Dakotá, Ragnari II. Ragn- ar. U tanríkisráð uneytið, Reykjavík, 20. júní 1946. ALLIR KJÓSA að eignast ódýra og góSa PENINGA- KASSA, BORÐTENNISSETT og bolta BARNABÍLA (upptrekta). ÁSBYRGI h.f. Skipagötu 2 Söluturninn við Hamarstíg. Ti! sölu G.M.C. vörubifreið í fyrsta flokks lagi á nýjum gúmmí- um. — Upplýsingar gefur Bifreiðaverkstæðið Þórshamar Akureyri Sími 484 Jóbannes úr Kötl- um befir orðið: „Nú munu hinir frjálslyndu * heiðursmenn koma Lil mín og segja: En góði vinur, heldurðu því virkilega fram í alvöru, að stjórnarfar, sem levfir ekki nema einn ílokk, sé hið fullkomnasta lýðræðiýsem til er í heiminum? Og mikið held ég þeir hristi bless- aða kollnna, þegar ég segi hik- laust: Já.“ Þessi vitnisburður stendur í einni lofgerðargrein skáldsins um austræna lýðræðið. Það væri mikill ínunur fyrir Steingrím Aðalsteinsson hér á Akureyri og aðra frambjóðend- ur kommúnista, ef þetta skipulag væri komið á hér á íslandi. Eng- ir mólframhjóðendur, engin and- stöðublöð, engin gangrýni? Það væri mikill muriur á því og þess- um sífelldu ásökurium um einræði og ófrelsi. Hver þyrði þá að halda því fram, að flokkseinræði komm únisLa væri ekki fullkonmasta lýð ræði? En hæði Jóhannes úr Kötlum og aðrir dýrkendur einræðisins geta verið vissir um það, að is- lenzk alþýða kærir sig ekki um slíkt „lýðræði“, jafnvel þótl skáldastimpill sé á því. Akureyr- ingar munu á sunnudaginn kem- ur lýsa verðskuldaðri andúð sinni gegn slíku stjórnarfari. TILKYNNING Að gefnu tilefni leyfi ég mér að láta þess getið. — að eftirleiðis verður allur vinnufatnaður og önnur framleiðsla VINNUFATAGERÐAR ISLANDS h. f., Reykjavík, 'sem ég hefi söluumboð fyrir — aðeins af- greiddur til þeirra aðila, sem verzla með þessar vörur. ....... Heildverzl. Valg. Stefánssonar. _____Sími 332. — Akureyri.___________ Lausar stöður Ráðskonustaðan við Heilsuhælið í Kristnesi er laús til umsóknar frá 1. október n. k., og yfirhjúkrunarkonustaðan frá í. nóv. n. k. — Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst n. k. til skrifstofu hælisins, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. -. Kristneshæli, 25. júní 1946. jónasRafnar. Aðalfundur Vélbátatryggingar Eyjafjarðar sem halda átti fimmtudaginn 27. þ. m., verður haldinn föstudaginn 5. júlí n. k. kl. 2 e.h. í samkomuhúsinu „Skjaldborg" á Akureyri. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. Fastlega skorað á alla félagsmenn að mæta á fundinum eða senda umboð. .Stjórnin.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.