Íslendingur


Íslendingur - 27.09.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 27.09.1946, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Föstudagur 27. september 1946 Frð barnaverndarnetnd Barnaverndarnefnd Akureyrar hefir ákveðíö í sam- ráði við lögreglustjóra, að ailir unglingar í bænum á aldrinum 12—16 ára (f. 1930—1934) fái aldurs- skírteini í haust. Skírteinin verða afhent skólafólki í skólum bæjarins fyrri hluta október, en aðrir unglingar eru beðnir að vitja þeirra á lögregluvarð- stofuna dagana 10. og 11. október n. k. kl. 4—7 e. h. Hlutaðeigéndur eru beðnir að hafa með sér litla mynd. Myndir á skírteinin er hægt að fá teknar á ljósmyndastofum bæjarins ,verð kr. 5,00) dagana 1., 2. og 3. okt. n. k. kl. 2—7 e. li. alla dagana. —. Allir unglingar á þessum aldri þurfa að vera búnir að vitja skírteina sinna til nefndarinnar fyrir 15. október n. k. BARNAVERNDARNEFND AKUREYRAR. Gagnfræðaskóli Akureyrar Skólinn verður settur þriðjudaginn 1. október,* kl. 4 síðdegis. ÞORSTEINN M. JÖNSSON, skói’astjöri. Úthiutan skðmmtunarseðia fyrir tímabilið 1. okt. til 31. desember þ. á., fer fram á Úthlutunarskrifstofunni dagana 27., 28. og 30. þ. m. — Fólk er áminjat um að sækja seðlana þessa til- teknu daga og hafa stofnana áritaða. Skrifstöfan op- in frá kl. 10—12 og 1—6. tJTHLUTUNARSKRIFSTOFAN. Aðvörun Að gefnu tilefni slkal vakin athygli á, að ef vatn kemst að raflögnum, getur það orsakað íkviknun. Er því mjög áríðandi, ef vart verður við vatnsleka í húsum, að fá tafarlaust löggiltan rafvirkja til að athuga lögn hússins; eða ef ekki næst til rafvirkja, þá að gera rafveitunni aðvart þegar í stað, svo gerðar verði nauðsynlegar ráðstafanir til að fyrir- byggja brimahættu af þessum sökum. RAFVEITA AKUREYRAR. Állsherjaratkvæðagreiðsla i Bílstjórafélagi Akureyrar, á tveim fulltrúum á 19. þing A~l- þýðusambands Islands, ásamt tveimur varafulltrúum, fer fram í Verklýðshúsinu Laugardaginn 28. þ. m. kl. 4—6 e. h. og Sunnudaginn 29. þ. m. kl. 1—5 e. h. — Komið hafa fram tveir listar. A-LISTI B-LISTI Aðalmenn: Haraldur Bogason, Norðurgöm 36 Sigurjón Á. Ólafsson, Norðurgötu 16 Varamenn: Júlíus Péturson, Oddeyrargötu 22 Ragnar Skjóldal, Ilelgamagrastræti 6 Aðalmenn: Hafstrinn Ilalldórson, Aðalstræti 28 Baldur Svanlaugsson, Bjarmastíg 3 Varamcnn: Júlíus Ingimarson, Oddeyrargötu 26 Svavar Jóhannson, Munkaþverár^r. 18 Kjósandinn setur blýantskross við þann listabókstaf, sem hann ætlar að kjósa. Akureyri, 21. september 1946. KJÖRSTJÓRNIN. Skjaldborgarbió Föstudagskvöld kl. 9: PÓSTURINN HRINGIR ALLTAF TVISVAR (Börtnuð yngri en 16 ára) Laugardaginn kl. 5: SKAL EÐA SKAL EKKI Laugardagskvöld kl. 9: ÞESS BERA MENN SÁR (Bönnuð yngri en 16 ára) SunHudaginn kl. 5: RANARDÆTUR Sunnudagskvöld kl. 9: ÞESS BERA MENN S!ÁR (Síðasta sinn) (Bönnuð yngri on 16 ára) NÝJA-BÍÓ Laugardag kl. 6: LÉTTUÐUGA MARIETTA Laugardagskvöld kl. 9: .Heiðursmaður frá Californíu (Bönnuð börnum yngri en 14 ára). Sunnudag kl. þ .*■ ALLT EÐA EKKERT Sunnudaginn kl. 5: LÉTTUÐUGA marietta Sunnudagskvöld kl. 9: dulbUna Astmærin (Verður ekki sýnd oftar) Enginn bókamaður á Islandi má láta hina nýju útgáfu r Islendingasagna vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. Aðalumboðsmaður á No'rðurlandi: r Arni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Pðstnrinn hringir alltaf tvisvar eftir James Cain. Lesið þessa sögu áður en þér sjáið kvikmyndina. Nokkur fintök enn óseld. Bókaverzlun Pálma H. Jónssonar, Akisreyri. TILKYNNING um yíirfærslu á námskostnað' Að gefnu tilefni telur Viðskiptaráð nauðsynlegt, að þegar sótt er um leyfi til yfirfærslu á námskostnaði fyrir þá, sem stunda nám erlendis, séu lögð fram vottorð frá hlutaðeigandi námsstofnun um að nem- andinn sé þar við nám. Ef þessi gögn eru ekki lögð fram, mun umsóknunum verða synjað, þar eð ráðið hefir komizt að raun um, að aðilar, sem sótt hafa um gjaldeyrisleyfi til náms erlendis, hafa ekki notað gjaldeyririnn í siíku skyni. 17. september 1946. Viðskip ta rá ðið Orðsending til útvarpsnotenda á Akureyri og nágrenni. — Vegna flutnings á Viðgerðarstofu Útvarpsins á Akureyri í nýtt húsnæði, um mánaðamótin sept.—okt.t eru þeir, sem eiga viðgerð eða ónýt viðtæki hjá Viðgerðarstof- unni, beðnir að vitja þeirra hið allra fyrsta. Viðtæki, sem hafa verið lengur en 6 mánuði hjá Viðgerðar- stofiMni, og ekki er vitjað fyrir 1. október, verða seld fyrir viðgerðarkostnaði. RlKISUTVARPIÐ. Nýkomar bæknr Ljóðmæli Einars Benediktssonar I.—III. Ljóðmæli Gríms Thomsens, ný útgáfa Vítt sé ég fand og fagurt, saga Kambans, II. bindi Sálmabókin nýja á 30 kr. Saga Eyrarbakka, fyrra bindi, síðara hefti. Ihkamir í Peru, e. Sigurgeir Einarsson Jóhann Sebastian Back. — Ævi líans og samtíö Sögur og sagnir, e. Oscar Clausen, 1. hefti Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar VIII. hefti Hvítir vængir, sögur og Ijóð, e. Evu Hjálmarsdóttir Ester Elisabet, ný saga e. Margrit Ravn Feðgarnir frá Breiðabóli, saga frá Noregi Prmsessan á Marz, e. höf. Tarzan sagnanna Einkabréf einræðisherranna Hitlers og Mussolini Pólsk bylting, e. Marika Stiernstedt Einn gegn öllum, saga e. Ernest Hemmingway. Austantórur, síðara bindi Vöruhandbók, I. b. Samið hefir Jón Vestdal, dr. ing. Heimskringla II. — Fornritaútgáfan Gamanvísur eftir Alfreð Andrésson KENNSLUBÆKUR FYRIR ALLA SKÓLA Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Aðalsatnaðarfnndar verður haldinn í kirkjukapellunni simnudaginn 29. þ. m. á eftír messsu. DAGSKRÁ: 1. Lesnir reikningar kirkjunnar fyrir síðastliðið ár. 2. Hækkun sóknargjalda. 3. Kosnir 3 menn í sóknarnefnd. 4. Kosinn safnaðarfulltrúi. SÖKNARNEFNDIN.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.