Íslendingur - 04.10.1946, Page 3
E’pstufJaginn 4, pktóher iQ4ö í 5 L K ft I W G W 8
Lærimeistari undir smásjá.
Svar til Bernharðs Stefánssonar frá Magnúsi Jónssyni.
Fimmtudaginn 19. september sl.
birtir „Dagur“ þriggja dálka grein
eflir BernharS Stefánsson, alþingis-
mann, sem á aS vera svar viS grein
minni í „Islendingi“ 13. sept.
BernharS Stefángson harmar þaS,
aS ég skuli ekki vilja gerast læri-
sveinn hans í pólitískum fræSum.
„Eg þótti þó sæmilega góSur kenn-
ari, meSan ég fékkst viS þaS starf.
Efast ég ekki um, aS ég gæti kennt
ritstjóranum ýmislegt, sem hann
hefSi gagn af, ef hann vildi taka til-
sögn,“ segir hinn áhugasami kennari
í grein sinni.
Eg skal ekki reyna aS taka af
BernharS Stefánssyni heiSurinn af
því aS vera mér lærSari og fróSari
á mörgum sviSum, enda leggur hann
mikiS kapp á aS gera lesendum sín-
um þaS ljóst. Eg hefi hvorki heyrt
BernharS hælt né álasaS fyrir
kennslu hans hér fyrr á árum og
verS því aS láta mér nægja aS dæma
um kennsluhæfni hans af skrifum
hans. Þótt ég liafi ef til vill ekki mik'
ið lært á 17 ára skólagöngu, þá þyk-
ist ég nokkurn veginn vita þaS, hvaSa
kosti góSur kennari þarf aS hafa.
Hefir BernharS Slefánsson án efa
heyrt þau ummæli merkra skóla-
manna, aS séihver kennari væri í
rauninni alla daga aS ganga undir
próf hjá nemendum sínum. GóSur
kennari verSur aS vera sjálfum sér
samkvæmur og óvilhallur. Sannleik-
ur og réttsýni verSur aS vera leiSar-
stjarna hans. Hann verSur aS kunna
að fara rétt meS staSreyndir og má
ekki láta persónuleg viShorf freista
sln til hártogana eSa útúrsnúninga,
þótt staSreyndirnar séu honum ekki
aS skapi. Eg ætla nú aS leyfa mér aS
setja „Dags“-hugvekju hins vísa
lærimeistara undir smásjá nemand-
ans og biS lesendur vinsamlegast aS
athuga nieS mér, hvernig hún muni
uppfylla þá fullyrSingU BernhajSs
Stefónssonar, aS hann sé mikill og
góSur kennari.
Lærimeistarinn segist ekki hafa
getaS séS þaS á neinu nema nafni
8úiu, aS grein mín í „íslendingi“
hafi veriS svar til sín. Hann þarf þó
rpma þrjá dálka til þess aS svara
henni.
Lærimeistaranum virSist vera
fremur ógeSfellt aS halda sér viS
þaS atriSi, sem upphaflega olli á-
greiningi okkar, lieldur býr hann aS
miklu leyti til ágreiningsatriSiS og
er hinn hreyknasti yfir, aS ég hafi
ekki getaS hrakiS staðhæfingu hans
um þaS, aS SjálfstæSisflokkurinn
hefSi yfir mestu fé aS ráSa til starf-
senii sinnar. Þeir, sem nennt liafa aS
fylgjast meS skrifum okkar Bern-
harSs frá upphafi, munu naumast
komast hjá því aS sjá, hversu hinn
sjgóði kennari“, rangfærir hér staS-
reyndirnar. Eg liefi aldrei mótmælt
því, að Sjálfstæðisflokkurinn hefSi
yfir fjármagni aS ráSa til staffsemi
smnar. AgreiningsatriSiS var þaS,
að ég gerði gys aS þeim barnalega
harlómi Bernharðs Stefánssonar, aS
Framsóknarmenn væru svo bláfá-
Iwkir, aS þeir hefSu ekki.yfir neinu
fú að í'áða til flokksstarísemi sinnar
°S engin félagssamtök til þess aS
slySjast við. Benti ég Bernharð >
allri vinsemd á þaS, aS hann hefði
sennilega gleymt kaUpfélögunum og
þeirra ómetanlega stuSningi viS
Framsóknarflokkinn og gat. síðan
um nokkur atriði í starfsemi kaupfé-
laganna, máli mínu til sönnunar.
Þessi vísbending hefir komiS svo illa
við einhvern viðkvæman blett á hin-
um mæta Framsóknarleiðtoga, aS
hann eyðir margra dálka rúmi til
þess aS reyna aS sannfæra fólk um
það, að vísbending mín sé röng. Mig
reynir hann svo að beygja til undir-
gefni viS hin svokölluðu rök sín með
staðhæfingum um þaS, aS ég hafi
ekkert vit á þessu máli. VirSist allt
þetta „fimbulfamb“ — svo að notað
sé eitt snjallyrði lærimeistarans -—
benda til þess, að samvizka kennar-
ans sé ekki sem bezt.
BernharS Stefánsson talar mikiS
um rök í greinum sínum og er þá
auðvitað mjög stoltur yfir því, live
rök hans séu ákaflega sterk en ég
rökvana. Er þó skrýtið, að hinn
mikli lærimeistari skuli sjá ástæðu
til þess að margsvara rökvillum mín-
um. Sennilega er það af umhyggju
fyrir að leiða mig á rétta braut!
Við skulutn þá til gamans bera
saman rakaleysi mitt og rök læri-
meistarans.
Eg sagði, aS kauþfélagsstj órar
væru yfirleitt valdir eftir pólitískum
litarhætti og einnig meginhluti starfs
fólksins. Mótrök Bernharðs eru þau,
að hann hafi tvisvar átt þátt í að ráða
kaupfélagsstjóra — en hann gleymir
að geta þess, að í bæði skiptin varð
Framsóknarmaður fyrir valinu.
Þá segist hann þekkja kaupfélags-
sljóra, sem ekki séu Framsóknar-
menn. Víst eru þeir til, en aðeins við
þau kaupfélög, þar sem veldi Fram-
sóknarmanna hefir verið brotið á
bak aftur. BernbarS Stefónsson ætti
að kynna sér sögu kaupfélaganna á
Blönduósi, SauSárkróki og víðar,
óður en hann fer á stúfana næst.
Eg sagði, aS SÍS hefði lagt fé til
„Tímans“. Þessu reynir BernharS
ekki að svara. Þess má geta til gam-
ans, að á mektardögum Framsóknal'
var SkipaútgerS ríkisins látin kosta
útgáfu eins tölublaSs af „Tíman-
um“.
BernharS er mjög rogginn yfir
því, að ég hafi játað í grein minni.
að kaupfélögin myndu ekki greiða
fé í flokhssjóð Framsóknar. Hann
sleppir alveg aS minnast á þau um-
mæli mín, að kaupfélögin legðu
flokksblöðunum befnlínis fé meS
stórfelldum auglýsingum og inn-
heimtu einnig blöðin" með því aS
færa þau í reikninga hlutaSeigandi
viSskiptamanna. Svona rökfærslu
getur góSur kennari ekki leyft sér.
í því tölublaSi „Dags“, sem birri
þessa hugvekju BernharSs, auglýsir
KEA t. d. fyrir yfir 700 krónur, en
ekki eina auglýsiHgu í „íslendingi“.
Lærimeistarinn gerir samanburS á
kaupfélögunum og Reykjavíkurbæ.
Getur oft veriS gott aS laka dæmi til
skýringar, en góSur kennari má ekki
leyfa sér aS rangtúlka þau. Mér er
ekki kunnugt um, að Reykjavíkur-
bær láti innheimta andvirði Morg-
unblaðsins eða auglýsi eingöngu í
blöSum Sj álfstæðisflokksins.
Svo kemur raunalegt dæmi um
rangfærslu, sem góður kennari má
ekki láta koma fyrir. BernharS held-
ur því fram, að ég hafi sagt, að hann
liafi algerlega afneitað kaupfélögun-
um. Undirfyrirsögn í grein minni
heitir aS vísu „Kaupfélögunum af-
neitað“, en hver sá, sem les grein
mína í öðrum tilgangi en snúa út úr
henni, mun komast að raun um það,
að ég á meS afneituninni viS það, aS
BernharS hafi afneitað stuðningi
kaupfélaganna við Framsóknarflokk-
inn. Væri það því auðvitað hlið-
stætt afneitun lijá mér, ef Templara-
reglan styddi Sjálfstæðisflokkinn og
ég afneitaði þeim stuðningi.
Lærimeistaranum finnst það vera
„fávísi“ hjá mér að tala um það, aS
ummæli hans um vinsældir stjórn-
arstefnunnar stangist á við útskýr-
ingar FramsóknarblaSarina á kostn-
ingaósigri Framsóknarflokksins, því
að aliir Framsóknarmenn hafi játað
það, að stjórnarandstaðan hafi ver-
ið óvinsæl. Samt segir lærimeistar-
inn í grein sinni, að stjómarflokk-
arnir tveir hafi boðið fram stjórnar-
andstæðinga og þeir hafi engu síð-
ur fengið atkvæði en stjórnarsinnar.
Hvernig stóð á því, aS þeir töpuðu
ekki fylgi eins og Framsóknarmenn-
irnir?
Og svo eru það misbeitingar á
pólitísku valdi. Eg held að rök okk-
ar BemharSs séu þar álíka sterk, því
að formlegum sönnunum verður þar
ekki við komið nema meS mjög
löngu máli. Hinsvegar get ég sagt
BernharS lærimeistara það, að ég er
óhræddur við þann samanburð. Dug-
ar þar ekki að tala drýgindalega um
allskonar gögn, sem hann þekki —
en virðist þó ekki hirða um að birta.
Skal ég svo aS lokum benda honum
á það, að ég tel mig ekki þurfa aS
hafa leyfi hans til þess að skoða
landsreikninga eða önnur opinber
gögn. og ætti hann ekki að reyna aS
setja mér fyrir, áður en ég er orðinn
nemandi hans.
Lærimeisíarinn gefur mér þaS heil
ræði að venja mig af fullyrSingum
um hluti, sem ég geti ekki vitað um.
Eg þykist hafa sagt það eitt, sem er
alkunnugt. ÞaS vita allir, að kaup-
félögin eru líftaug Framsóknar-
flokksins.'Eg hefi hvergi haldið því
fiam, að þaS væri neinn glæpur,
þólt Framsóknarmenn notfærðu sér
aSstöSu sína í kaupfélögunum til á-
róSurs, en sú liáttsemi mun áreiðan-
lega ekki verSa kaupfélögunum og
samvinnustefnunni til góðs. ÞaS vita
allir ;em vilja vita, aS Framsóknar-
valdio í kauptélögunum hefir víða
út uri land skapaS flokknum betri
aðstöSu til áróSnrs en nokkur annar
flokkur hefir. SjálfstæSismenn hafa
oftast nær ekki haft nema einn laun-
aðan fastan erindr&ka til þess að
ferðart um landiS, eri kaupfélögin
hafa víða verið ötulir erindrekar
Framíjóknarflokksins árið um kring,
svo að flokkurinn hefir ekki þurft
þar á öðrum erindreka aS halda.
Eg helc:, að ég verSi ac gcrast svo
ósvífian að benda sjálfum lærimeist-
aranum á það, að það er slæm synd
hjá n ímanda að fullyrða um hluti,
sem Larin gelur ekki vitað um, en
3
BQkmenntaþáttur.
i.
I vor kom út bók, safnrit af fagur
fræSilegu. efni á víð og dreif úr ís-
lenzkum bókmenntum. HEIMAN
EG FÓR nefndu útgefendur bókina
og er hún einkum ætluð ferðafólki
sem vasabók í sumarfríunum. Bók
þessi er ærið einhliða senr sýnisbók
íslenzkra bókmennta. í liana vantar
marga beztu og viðurkenndustu höf-
unda og virðist svo sem seilst hafi
verið eftir því, að taka þangað efni
eftir ýmsa rauðustu nýliðana á rit-
skeiði skáldskaparins og hræra sam-
an viS framleiðslu þeirra völdum
köflum úr fornsögunum, eddunum og
þjóSsögunum. VerSur úr þessu aS
vísu all-glæsileg og eiguleg bók, því
að ekkert af efni hennar er illa .gert,
þó að hiiis vegar mætti benda á
margl skárra eftir rauðliðagreyin,
en þarna er boðið. Til þess að full-
komna verk eins og þetta fyrir bless-
að ferðafólkiS okkar, sem alls góðs
maklegt er, þyrfti að gefa út annað
bindi, helzt mun stærra að efnis-
vöxtum, gefa því heitið GLEYMD-
IST HEIMA og birta þar valið efni
eftir hina viðurkenndu höfunda, er
ekki liafa fengið rúm í hinu, 'sýna
betra verk eftir súma aðra, sem að
vísu fengu rúm, en ekki fyrir 1.
flokks framleiSslu, og rita greina-
góðan formála um tilgang slíkra les-
bóka. Vil ég benda á prófessor GuS-
mund Hagalín sem hæfan mann til
umsjónar þessa umbótaverks.
2.
Þeir sem nokkuð liafa lagt sig
eftir að lesa dagblöðin síðustu
áratugi hljóta að hafa mjög takmark
aS álit á íslenzkum blaSamönnum.
HeiSur þeirra verður naumast met-
inn tuttugu fiska virSi, eftir blaða-
greinum þeirra að dæma. Þó kunna
rýnir menn frá ýmsum skárri rit-
verkum þeirra að segja, og nú síð-
ast fyrsta árgangi Blaðamannabók-
arinnar, þar sem blaðamenn úr ýms-
um flokkum sameinast í bróðerni
um sköpun skemmtilegs og fróðlegs
tímarits, sem mark hefir ofar öllu
argaþrasi og dægurmálum.
ViS samanburS á BlaSamannabók
inni og t. d. tímariti eins og því,
sem Mál og menning gefur út, verð-
ur manni að undrast hversu lítil
sigldir og einhliða sumir mennta-
menn vorir eru, þeir sem telja sig
þess umkomna að miðla þjóðinni
andlegu fóðri. Máls- og menningar-
ritið hefir sýnt okkur áhuga slíkra
manna nú um mörg ár, og hann er
sanuarlega ekki þrunginn af neinum
frjóapda. Ritið sýnist vera einskonar
það er margfalt stærri synd hjá kenn
ara að vera með fullyrðingar, sem
hann veit ajð eru rangar. Þetta hefir
BernharS Stefánsson leyft sér að
gera. VirSist því að öllu þesu athug-
uðu niðurstaðan verða sú, að þótt
Bernharð Stefánsson kunni fyrr á ár-
um að hafa verið sæmilegur kennari,
þá hafi honum svo mjög farið aftur
á því sviði, að hann ætti ekki að
bjóðast til að taka unga menn til
nóins. Getur það heldur naumast far
ið saman í stj órmnálalegri fræði-
kennslu að ætla bæði að þjóna mál-
stað Framsóknarflokksins og sann-
leikans.
Lækjargötu-sölumiSstöS fyrir
Moskvaræður, og þannig, sem neyS-
arlegast er, að í austrinu mundi
mega finna skárri mennta-anda, en í
útibúi þess hér á íslandi norður.
BlaSamannabókin er ramm-ís-
lenzkt tímarit. Og ætti að mynda um
þaS nýtt bókmenntafélag meS fleiri
árbókum. Hallast nú heldur á hin
öll, sem fyrri daginn, og reyfarar
og pólitík, ásamt fornbréfum eru
uppdráttarsýki þeirra.
3.
íslendingasögurnar eru nú látnar
þreyta kapphlaup viS sjálfar sig í
ýmsum útgáfum. Litla brotiS hans
SigurSar Kristj ánssonar hefir nú
veriS endurprentaS og bundiS,
GuSni Jónsson efnir til nýrrar út-
gáfu, og Fornritaútgáfan sendir
reyndar eitt bindi á markað. Allt er
þetta lofsvert — nema kannske eina
bindið. Ekki fyrir það, aS þaS sé
ekki til þess vandað, heldur vegna
þess hve það kemur seint og stakt.
Menn hafa vænzt meiri afreka hjá
Fornritaútgáfunni. Og er taliS af
athugulum mönnum, aS rannsóknir
Kérúlfs hinar nýjri, hafi hleypt svo
miklum geig í eldri skýrendur og
rannsóknardómara í þessum efnum,
að hægagangurinn fræðimannanna
hljótist þar af.
ÞaS verSur að teljast heppilegra
en ekki, að þjóðin lesi fornsögurn-
ar, einkum hvað snertir áhrif frá-
sagnarsnilldar og málfars alls, þótt
hins vegar megi telja meginhluta af
efni þessara sagna í sama flokki og
ljótustu glæpareyfara nútímans. —
Margt af yngra fólki kann engin skil
á frásagnarsnilldinni né þeirri þjóS-
lífslýsingu frá liSnum öldum, sem
sögurnar flytja, en drekka í sig
svæsnustu atburSina, morS, brennur
og bardaga, marSarsvik o. fl. En
með skilgreiningu til þessa fólks á
gildi fornsagna og meS því aS halda
einkum að því betri sögum, eins og
Gunnlaugs ormstungu, svo og þeim
köflum öSrum, er segja frá mestum
manndómi, drenglund, ástum, ætti
að mega ’fagna því aS fólkiS vill
lesa þetta, og útgefendur kosta til
vandaSra útgáfna.
4.
Eins er þaS meS skáldsögur Kilj-
ans. Meginþorri fólks kann naumast
skil á frásagnarsnilld hans og mál-
kyngi eða stíltöfrum, né heldur hug-
sjónum hans. Það sækist eftir hinum
soralegustu lýsingum, án alls skiln-
ings á sambandi þeirra viS annað í
bókunum, talar um þær eingöngu.
En fyrir slíka lesendur er Kiljan
alls ekki aS skrifa. Vegna þess þó,
aS einkum þessir lesendur sækjast
engu síður eftir bókum hans og eitra
út frá sér í viSræðum, er mikil þörf
fyrir rækilegri og réttari gagnrýni á
skáldverkum Kiljans, en sést hefir
eSa framkomiS, alloftast síSan hann
hóf ritferil sinn. Þá gagnrýni er aS
vísu alltaf aS finna í ritverkum hans
sjálfs. Athugulir lesendur vita alltaf
hvert hann stefnir, hvers vegna hann
skrifar svo eSa svo. En það er el.ki
nóg. Áhrifin, sem liinir verSa fyr r,
breiðast síðan út meðal þjóðarinnar.
— Eins og t. d. það aS Kiljan sé aí-
Framhald á 7. síðu.