Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 19.12.1946, Blaðsíða 6
ISLENDINGUR Fimmtudaginn 19. desember 1946 VeitiDgastofaii Hafnarstræti 100 A K U R E Y RI, SELUR EFTIRFARANDI: Kaffi Cocomalt Mjólk Rjómaís Icekream-sóda Milkshake Heitar pylsur Rjómakökur Vöflur Sælgæti Cigarettur. VEITINGAR H.F. Endurnýjun til 1. flokks hef st 27. Desember. A að vera lokið 5. Jan. Eftir þann tíma má selja múmerin öðrum. — Það er því nauðsynlegt ef þér ætlið að halda sömu númerum og áður, að endurnýja í síðasta lagi ð. Janúar. Vegna hins nauma tíma. sem ætlaður er til endur- nýjunar og sölu nýrra miða, því að 1. dráttur fer fram 10. Janúar, verður undantekningarlaust farið eftir þessum fyrirmælum um endurnýjunarfrestinn, og þeir mið- ar seldir öðrum, sem ekki hefir verið vitjað hinn 5. Janúar. Athugið Afgreiðsla happdrættismiðanna fer fram í Hljóð- færa- og Sportvöruversluninni, Ráðhústorgi 5, dag- ana B.—5. Janúar. Aðra daga á venjulegum stað. Þorst. Thorlacius Umboðsmaður. TILKYNNING FRÁ ÚTGERÐARFÉLAGI AKUREYRINGA H.F. Allir þeir, sem beðið hafa um pláss á togara félagsins, eru vinsamlega beðnir að tala við framkvæmdastjóra félagsins fyrir 10. jan. n. k., og endurnýja umsókn sína. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. RAFMAGNSVÖRUR í Lundargötu 17 Krómaðir KATLAR. Útfjólubláir KOLBOGALAMPAR, til heim- ilisnotkunar, við gigt og ýmsum kvillum. Ennfremur: STRAU- JÁRN, PERUR og nokkrir VEGGLAMPAR, og öryggi ættu allir að fá sér fyrir jólin. Lúther Jóhannesson, rafvirki. Júlagjatir Skyrrur Bindi Hanzkar Hálsklútar Hattar Húfur Axlabönd Sokkabönd Ermabönd Raksett Skinnvesti Peysur Dömuundirföf- á 24.50—55.00 kr. Silkisokkar Pure-silkisokkar Verð 30.00 kr. Náttkjólar Ullarnærföt Gjafasett margar tegundir Sápukassar Skrifmöppur ENSK LEIKFÖNG koma með næstu ferð. Verzl. JONS EGILS Eruð þið búin að kaupa í jólabaksturinn? ej ekki, þá hringið í síma 475 og við munum strax senda ykkur það, sem ykkur vantar. Verzl. JÓNS EGILS. NfKOMIÐ: i Skíðastakkar Skíðahúfur Drengjahúfur Peysur, dökkbl. Göngustafir Hanzkar Gjafakassar o. m. fl. ÁSBYRGI kf. Enginn bókamaður á íslandi má láta hina nýju útgáfu Islendingasagna vanta í bókaskáp sinn'. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. ASálumboðsmaSur á Norðurlandi: r , Arni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Scrstaklega vel válin JÓLAGJÖF er & ð* wM reiðhjól. Þau eru betri en önnur reiðhjól en fást aðei ns i Byggingavöruverzlun Tómatar Bjötn«»onar h.f. Akureyri Sími 489 Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að fré og með 20. des. n. k. rekum vér starfsemi vora í fyrrverandi húsakynnum h.f. Mjölnis á Gleróreyrum. Bifreiðaverkstaeðið Þórshamar h.f. Frá landsímanum Stúlka með gagnfræðaprófi eða hliðstæðri menntun, verður tekin til náms við stöðina hér frá 1. jan. n. k. Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 28. þ. m. Símastjórinn á Akureyri, 17. des. 1946. Gunnar Schram. Rakarastofnrnar tilkynna Eins og áður verða rakara- stofurnar opnar á þorláksdag mánud.) til kl. 11 e. h. og á aðfangadag (þriðjudag) til kl. 12 á hádegi. Þessa daga verða barnaklippingar ekki afgreiddar. Rakarastofurnar. Stúlku vantar á fámennt heimili í bæn- um — hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í Vinnumiðlunarskrifstofunni Höfura fyrirlíggjandi góðan maskinupappír. Birgðir takmargaðar. Axel Krístjánsson h.f. Vanan mat- svein vantar á togarann „Kaldbak". Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmundsson, Brekkugötu 27. PENINGAR fundnir. Upplýsingar gefur Björn Einarsson Hafnarstræti 53 DAGSTOFUBORÐ (póleruð hnota) til sölu. Georg Jónsson Gránufélagsgötu 6. Sími 233.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.