Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1946, Blaðsíða 8

Íslendingur - 19.12.1946, Blaðsíða 8
aSLENDINGUR“ kemur ekki út aftur fyrr en eftir nýár. Nýárskveðjur verða teknar í það blað. Fimmludaginn 19. desember 1946 Gleðileg jól! Heildverzl. Valg. Steíáussonar. Akureyri v . Silkí undiríö! frá „AMARO“ og „VÍÐI“| Náttkjólar úr prjónasilki. Ennfremur svissnesk og amerísk kvennœrföt. Brauns-verzlun Páll Sigurgeirsson „Kunert” sokkar I úr gerfisilki II úr ormasilki og gerfisilki| III úr ull og gerfisilki VETRARTÍ7KAN. f - , I Mjög gott urvat. | I Brouns-verzlun ,, % Páll Sigurgeirsson | v r I I Karimanna hattar verð fró 20 til 75 kr.j I Brauns-verzlun ^Páll Sigurgeirsson. Herrabindi í gjafaöskjum. Kjólvesti Slaufur Treflar. Brauns-verzlun Páll Sigurgeirsson. Klæðist iilýjum Inærfötum um háveturinn.< Úrval af karlmanna- og drengja-' nærfötum. Brauns-verzlun APáll Sigurgeirsson. >vvvvvvvvvvvvvv I. 0. 0. F. — 12812208%. — □ Rún 594612226VÍ! Jólaf. Hátiðaguðsþjónustur í Akureyrarpresta- halli. Sunnud. 22. des. kl. 5 (séra Sigurð- ur Stefánsson prédikar). — Aðfangadag kl. 6 á Akureyri. — Jóladag kl. 2 á Akur- eyri. -— Annan Jóladag kl. 11 á Akureyri (barnaguðsþjónusta). — annan jóladag kl. 1 Lögmannshlíð. Hátíðaguðsþjónustur í Möðruvallakl.- prestakalli: Jóladag kl. 1 e. h. Möðruvöll- um og kl. 4 e. h. Glæsibæ. Annan í jólum kl. 1 e. h. Bakka. Sunnud. 29. des. kl. 2 e. h. Elliheimilinu í Skjaldarvík. Gamla- # ársdag kl. 5 e. h. Hjalteyri. Nýársdag kl. 1 e. h. Bægisá^ Hátíðamessur-í Grundarþingaprestakalli Hólum, jóiadag, kl. 1 e. h. — Saurbæ, jóla- dag kl. 3 e. h. — Grund, annan jóladag, kl. 1 e. h. — Kaupangi, gamlársdag, kl. 2 e. h. — Munkaþverá, nýársdag kl. 1 e. h. Hjálprœðisherinn. 1. jóladag kl. 8.30: Jólaguðsþjónusta. 2. jóladag kl. 2: Jólatré fyrir sunnudagaskólabörn. KI. 8.30: Opin- ber jólatréshátíð. Föstud. 27. des. kl. 8.30: Jólatréshátíð Heimilissambandsins. Sunnu- daginn 29. des. kl. 2: Opinber jólasam- koma fyrir börn. Kl. 8.30: Hjálpræðissam- koma. -Itfódti/ kl. 2: Jólatréshátíð gamal- menna. Atjgingumiðar fásl hjá Iljálpræð- ishernum. Þriðjud. 31. des. kl. 11: Ara- mótasamkoma. Nýársdag kl. 8.30: Opin- ber jólatréshátíð. Fimmtud. kl. 8.30: Æskulýðsjólasamkoma. Opinberar samkomur verða í Verzlunar- mannahúsinu, Gránufélagsgötu 9, sem hér segir: Jóladag kl. 8.30 e. h. Gamlárskvöld kl. 11 og á Nýársdag kl. 8.30 e. h. Allir vel- komnir. — Fíladelfía. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar, vígslu biskupi, ungfrú Guðrún Sigbjörnsdóttir, Reykjavík, og Gunnar Steindórsson, skrif- stofumaður, Akureyri. Hjónaejni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Bogadóttir (Daníelssonar) og Ásgeir Áskelsson, skip- stjóri frá Ilrísey. Ferðajélag Akureyrar heldur fræðslu- kviild í Samkomuhúsinu sunnudaginn 29. n. k. kl. 9 e. h. Skátarnir skemmta. Erindi: Kristj. Sig., Týndi hellirinn. Kvikmyndir og dans. Arbók Ferðafélagsins (Ilekla) verður afgreidd á skemmtuninni. Ferðafé- lagar, mælum öll! Komið með nýja félaga! Leiðrétting. Það leiðinlega línubrengl hefir orðið í grein séra Helga Konráðsson- ar: Síðustu jólin heima, í Jólablaði „ís- lendings", að upphaf annarrar málsgrein- ar hefir færzt niður um þrjár línur. Er höfundurinn og lesendur blaðsins beðnir afsökunar á þessum mistökum. Ritfregn um hina merku bók Sigurðar skólameistara Guðmundssonar. Heiðnar hugvekjur og mannaminni verður að bíða næsta blaðs, en blaðið vill vekja sérstaka athygli fólks á þessari bók. Happdrætti Háskóla íslands Á sl. ári var sú breyting gerð á um skipun happdrættisins, að í stað 10 flokka áður var þeim fjölgað í 12 flokka. Jafnframt var vinningum fjölgað um 1200 og vinningaupp- hæðinni um 420 þúsund krónur. Þessi breyting var gerð svo seint, að ekki var hægt að halda venjunni framan af þessu ári að dregið væri 10. hvers mánaðar, lieldur var 1. dráttur dreginn 30. janúar, 2. drátt- ur 25. febrúar og þannig færður fram í hverjum mánuði, þangað til 5. dráttur var dreginn 10. maí og svo hver dráttur 10. hvers mánaðar úr því. Nú, aftur á móti, hefst endur- nýjun fyrir 1. flokk 1947 þegar 27. desember og drátturinn fer fram 10. janúar og svo úr því 10. hvers mán- aðar. * Þetta hefir í för með sér, að end- urnýjunarfresturinn verður aðeins frá 27. desember til 5. janúar, eða aðeins 7 dagar (virkir). Á þessum 7 dögurn verða eigendur happdrætt- isnúmera, sem hafa hug á að halda þeim á næsta ári, að hafa tryggt sér þau fyrir 5. janúar. Eftir þann tíma eiga þeir á hættu að númer þeirra verði seld öðrum. Á síðasta ári seldust allir miðar happdrættisins hér og víðar. Eftir- spurnin óx vegna stækkunar þess. Það má gera ráð fyrir, að sama verði uppi á teningi nú, og þess vegna verði sala á miðunum mjög mikil eftir að endurnýjunarfresturinn er útrunninn, eða dagana 6.-—9. janúar. Það eru því vinsamleg ummæli um- boðsmannsins hér, að menn gleymi ekki að endurnýja miða sína á til- settum tíma, því að þegar 6. janúar getur það verið um seinan. Endurnýjun og sala happdrættis- miðanna fer fram á venjulegum stað, í Bókaverzlun Þorst. Thorlacius, nema dagana 2.—5. janúar, þá í Hljóðfæra- og sportvöruverzluninni við hliðina á Bókaverzluninni. Eftir að endurnýjun er hafin, verða jafn- framt vinningar greiddir úr 12. fl., og eldri, á sömu stöðum og endur- nýjun. Krossgátan. Við prentun jólablaðsins bafa þau mistök orðið, að krossgátunni hefir verið snúið skakkt. Þetta kemur þó ekki svo mjög að sök, því að þeir, sem hugsa sér að ráða hana, þurfa hvort sem er að klippa hana úr blaðinu. Er þægileg- ast að klippa hana úr, áður en byrjað er á ráðningu hennar. Þá hafa því miður orðið nokkrar villur í skýringum við krossgátuna, sem menn eru vinsamlega beÖnir að leiðrétta: Lárétt: nr. 31 þrætugjarn les þrætugjörn — nr. 42 les nr. 43. — nr. 55 greinilegur les greinileg. — nr. 121 ókostur les ókostsins. I Lóðrétt: nr. 102 stórlátur les stórláts. Dfvanteppi væntanleg fyrir jól. Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. f. Akureyri Sími 155 Li - Lo vindsængut nar koma með ,,Selfossi“ Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. f. Akureyri Sími 155 Hol/enskir kvenfrakkar teknir upp í dag. B. LAXDAL Kventaska og haezkar (sett) úr slönguskinni. Tilvalin jólagjöf. B. Laxda\ EFNI í gúlfteppt 2.70 m. breitt. Vöruhúsið h.f. Solta margar teg. Vöruhúsið h.f. Þvottavindur- nýkomnar Vöruhúsið h.f. \Hollensk Værðarvoö er prýðileg jólagjöf Vöruhúsið h.f. Margskonar munngæti jjfáið þér í Vöruhúsið h.f Kventöskur iskrifmöppur Vöruhúsið h.f. * Tékknesk Ávaxtasett • úr kristall og slípuðu gleri. j Verð frá kr. 60.00. Vöruhúsið h.f. >»oo»oo< Franskir borðbnífar nýkomnir. Vöruhúsið h.f. ÍNÝKOMIÐ: ffrá Svíþjóð: TESKEIÐAR (silfur) SKÆRI JÓLAPAPPÍR. Vöruhúsið h.f-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.