Íslendingur


Íslendingur - 21.05.1947, Side 6

Íslendingur - 21.05.1947, Side 6
6 iSLENDLNGUR Miðvikudaginn 21. maí 1947 Litli drengurinn okkar, sem andaðist aðfaranótt 18. þ. m., verður j| jarðsunginn laugardaginn 24. þ.m., kl. 2 e. h. frá Akureyrarkirkj u. Sigríður Guðmundsdóllir. Albert Þorkelsson. TILKYNNING Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskipta- vinum, að ég undirritaður hef selt hlutafélagi verzl- un mína Hafnarbúðina, er rekur hana framvegis undir nafninu Hafnarbúðin h. f. - Um leið og ég þakka öllum hinum mörgu við- - skiptavinum mínum undanfarin viðskipti, vænti ég þess, að þeir lóti hina nýju eigendur njóta viðskipta sinna framvegis. V irð ingarfyllst, Akureyri, 16. maí 1947. Póll A. Pálsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt Hafn- arbúðina í Skipagötu 4 á Akureyri, og veitir henni forstöðu herra Kristján Sigtryggsson. Væntum vér þess að verzlunin fái að njóta sömu viðskipta og vinsælda framvegis, sem hún hefir notið undan- farið, og munum vér kappkosta að gera viðskipta- menn vora ánægða. V irð ingarfyllst, Akureyri, 16. maí 1947. Hafnarbúðin h. f. ■ HóteS Norðurland vantar STARFSSTÍTLKU li við eldhússtörf og fleira. Þar á meðal eina vana matreiðslukonu. Erik Kondrup. Hestamanoaíélagið Léttir efnir til kappreiða suimudaginn 8. júní. Þátttakend- ur gefi sig fram við stjóm félagsins eða skeiðvaliar- nefnd, ekki síðar en á lokaæfingu, er fram fer á skeiðvelli félagsins, miðvikudaginn 4. júní kl. 8,30 e.h. STJÓRNIN. Kven - rykfrakkar Kven - morgunsloppar nýkomnir í Fataverzlun Akureyri Tómasar Björnssonar h.f. Sími 155 NÝ svefnherbergis- húsgögn til sölu. Uppl. gefur Christian Hjartarson, Hótel KEA. Ráðskona óskast nú þegar á fámennt heim- ili í bænum. A. v. á. 2-3 reglusamir menn geta fengið FAST FÆÐI í prívathúsi í sumar. Afgr. vísar á. Árahátur til sölu. Uppl. í síma 85. Sólrík STOFA til leigu í Möðruvallastræti 5 uppi. Afnot af síma. JÓNAS SNÆBJÖRNSSON. Listmálaralitir Olíulifir Vatnslitir Auglýsingalitir Litakassar Litir fyrir Ijósmyndara Tvær íbúðir 4—5 herbergi óskast nú þegar eða í ágúst. Tilboð óskast lögð inn á afgr. blaðgins fyrir 1. júní n. k. merkt: „íbúð — 108.“ Silfureyrnalokkar löpuðust sl. miðvikudag milli kl. 11—12 f. h. neðst í Lögbergsgötu. Vinsamlegast skilist á afgr. blaðs- ins gegn fundarlaunum, Utanríkisráðuineytið útvegar ekki flugfar. Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að þýðingarlaust- er að snúa sér til utanríkisráðuneyt- isins með beiðnir um fyrir- greiðslu flugfars til útlanda. Afgreiðsla beiðna um flugfar er algerlega í höndum hlutaðeig andi flugfélaga og hefur ríkis- stjómin engin afskipti af þeim málum, nema um sé að ræða fulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem telja verður brýna nauðsyn á að komist til útlanda í beinum er- indagerðum ríkisstjórnarinnar. Reykjavík, 8. maí 1947. HafnarbúOin h.f. verður búð allra Höfum jafnan eftirtaldar vörur: Hveiti Marmelaði í ds. Heilhveiti ------- Haframjöl Hrísmjöl Baunir Kartöflumjöl Kaffi, Braga og Kaaber Export, Ludvig David Cocoa Te í pk. Strósykur Molasykur Flórsykur Akra-smjörlíki Akra-jurtafeiti Frónkex Marinkex í pk. Tekex í pk. Rugakex 3 teg. Iskex í pk. Mjólkurostur 45% Mysuostur Gerduft (rétta teg.) Bökunardropar Matarlím í plötum Eggjaduft í ds. Maizenamjöl í pk. Kartöflur Harðfiskur í pk. Svið í ds. Gaffalbitar í ds. Bl. Grænmeti í ds. Gulrætur í ds. Asparagus í ds. Þurrmjólk í ds. Rúsínur Raspberrysulta í ds. Eplasulta í ds. Sveskjusulta í ds. Saft í flöskum Kjötkraftur í gl. Heinz-kæfa í gl. Tumato í gl. H. P. Sósa í gl. Salad-Dressing í gl. Sandwich-Spreod í gl. Pickles í gl. Worcestershire-sauce í gl. Súputeninga Ediksýra í gl. Soyja í gl. o. m. fl. HAFNARBÚÐIN ER BÚÐ ALLRA! Góðar vörur! — Gott verð. — Góð afgreiðsla! — Sendum heim! — firingið í síma 94 Hafnarbúðin h.f. Skipagötu 4. Hötum lyrirliögjandi SVESKJUSULTU ósamt ýmsum öðrum teg- undum af sultu. — Einnig MARMELADE. Nýlenduvörudeild KEA og útibú. Handavinnusýning Gagnfræðaskóia Akureyrar Á 2. í hvítasunnu verður sýning á handavinnu og teikning- um nemenda Gagnfræðaskóla Akureyrar. Sýningin verður opin frá kl. 10 að morgni til kl. 10 að kveldi. Allir velkomnir. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.