Íslendingur


Íslendingur - 27.08.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 27.08.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Mioviiíudaginn 27. ágást 1947 Þeir aöilar sem eiga reikninga á hendur viðskiptaráði, nýbygg- ingarráði, skrifstofu verðlagsstj óra og skömmtunar- skrifstofu ríkisins, eru beðnir um að framvísa þeim fyrir 31. ágúst í skrifstofu viðskiptanefndar, Skóla- vörðustíg 12, til greiðslu, nema reikningum nýbygg- ingarráðs, sem ber að framvísa í skrifstofu fjárhags- ráðs, Tjarnagrötu 4. Fjárhagsróð. Auglýsing til innflytjenda um flutning á vörum til Islands. Viðskiptanefndin hefir ákveðið að óheimilt sé að taka vörur til flutnings í erlendri böfn nema tilgreind séu númer á innflutningsleyfum hér heima. Hefir þetta verið tilkynnt öllum skipafélögum er hlut eiga að máli. Gildir þetta um allar vörur sem hér eftir verða tilkynntar til flutnings. Innflytjendum er því bent á að gera nú þegar ráðstafanir til þess að tilkynna erlendum seljendum leyfisnúmer sín. Reykjavík, 19. 8. 1947. Viðskiptxmefndin. Anglýsioö Irá Vlðskiptanefnd Vegna skýrslugerðar í sambandi við skrásetningu og inn- köllun leyfa og ýmissa anna í sambandi við það, verður skrif- stofa Viðskiptanefndar lokuð vikuna 25. ágúst lil 1. sept. n. k. Reykjavík, 23. ágúst 1947. Viðskiptanefndin. Frá barnaskúlanum Skólinn tekur aftur til starfa fimmtudaginn 4. sept. kl. 10 órd. með sömu aldursflokka sem voru í vorskólanum. Skólastjórinn. Tilkynning Vegna nauðsynlegrar hreingerningar ó geymslu- hólfum ó frystihúsi voru verða þau frostlaus fró 10. september til 20. september n. k., eru leigjendur hólf- anna því beðnirað hafa tæmt þau fyrir 10. sept. n.k. Matvæli sem geymd eru utan hóifanna verða eig- endúr að hafa tekið fyrir 6. sept. n. k. FrystMsK.E.A. Akureyri. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu í saumastofu vorri nú þegar. Þær, sem eru vanar karlmannafata- eða kópu-saum sitja fyrir um atvinnu. Nónari upplýsingar gefur Arnþór Þorsteinsson, sími 305 eða 284. SAUMASTOFA GEFJUNAR. I Herbergi og aðgongur aS eldhúsi til leigu ódýrt. Aðeins fyrir einhleypa stúlku. Nöfn legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir mánaðamát, merkt: „Róleg“. &$$$$$$$$$$$$$$$$$■$•$$•$$$•$$ STO F A til leigu frá 1. sept. handa reglu- sömum einhleypum manni í Glerárgötu 7. UNGLINGS STÚLKA óskast í vist sem fyrst. — Upp- lýsingar í síma 181. • Smábaniaskóinn 6 ára börn, sem ekki voru í skól- anum sl. vetur, mæti 15. sept. kl. 1 e. h. í Verzlunarmannahúsinu. Onnur börn, sem sækja eiga skól- ann, mæti 2. okl. kl. 1—3 e. h. Jenna og Hreiðar Eiðsvallagötu 30. NÓG KAFFI — EN FÆST EKKI LEYST ÚT Dagblaðið „Vísir“ telur sig hafa það eftir góðuin heimildum, að 2500 sekkir af kaffi liggi á skipaafgreiðsl- um í Reykjavík. Leyfi eru til fyrir kaffi þessu, en bankarnir hafa ekki getað yfirfært andvirðið. Kaffi- brennslur hafa að miklu leyti orðið að hætta starfsemi sinni í bili. Reglugerð um takmörkun á sölu, dreifingu og tollafgreiðslu nokkurra vörutegunda. Samkvæmt heimild í 2. mgr. 11. gr. laga nr. 70, 1947, svo og laga nr. 37, 1939 og laga nr. 59, 1940, er hér með sett eftirfar- andi reglugerð: * 1- gr- Frá og með deginum í dag er fyyst um sinn, unz öðruvísi verður ákveðið, bannað að tollafgreiða hvers konar vefnaðar- vöru, búsáhöld, hreinlætisvörur og kornvörur. 2. gr. Engin heildsöluverzlun eða iðnfyrirtæki má unz' öðruvísi verður ákveðið selja eða afgreiða neina þeirra vörutegunda, sem um ræðir í 1. gr. Skömmtunarskrifstofa rikisins getur veitt undanþágu frá ákvæðum 1. mgr. um kornvörur, ef sérstaklega stendur á. 3. gr. Viðskiptanefnd getur ákveöið með auglýsingu, að smásölu- verzlunúm sé bannað að afgreiða til viðskiptanianna sinna, nema tiltekið magn eða verðmæti af framangreindum vörum, og sé þeim jafnframt skylt að skrá sérstaklega þau viðskipti eftir reglum, sem viðskiptanefnd auglýsir. 4. gr. Viðskiptanefnd skilgreinir meo auglýsingu nánar, hvaða vörur falli undir 1. gr. 5. gr. Viðskiptanefnd getur fyrirskipað birgðatalningu á framan- greindum vörum, hvenær sem hún telur ástæðu til, og er henni heimilt án dómsúrskurðar að láta rannsaka birgðir verzlana og iðnfyrirtækja og einstakra manna af þeini. 6. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar og reglum settum samkv. þeim, varða sektum allt að 200 þús. kr. Ef miklar sakir eru eða brot er ítrekað, má svipta sökunaut a'tvinnurétti ura stundarsakir eða fyrir fullt og allt. Upptaka eigna samkv. 69. gr. abnennra hegningarlaga skal og heimil vera. 7. gr. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUN EYTIÐ, Reykjavík, 17. ágúst 1947, Emil Jónsson (sign). Sigtr. Klemenzson, (sign). Athngið Allir þeir, sem eiga innlánsbækur hjá K.E.A., hvort heldur gamlar eða nýjar, og ekki hafa £ram- vísað þeim til innfærslu vaxta fram að síðustu ára- mótum, eru vinsamlegast beðnir að gjöra það nú þegar. Kauptél. Eytirðinga jNgja Tfit.n Næsta mynd: TÁLGATA („Scarlet Street“) Áhrifamikil stórmynd frá Uni- versal Pictures. Leikstjóri: Fritz Lang. Aðalhlutverkin leika: EDWARD G. ROBINSON JOAN BENNETT DAN DURYEA. Skjaldborgarbíó NJÓSNARINN (Espionage Agent) Spennandi mynd um njósnir í ófriðnum. Sýnd í síðasta sinn í kvöld.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.