Íslendingur


Íslendingur - 08.10.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 08.10.1947, Blaðsíða 8
Gott herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í Helga-magrastræti 26. Miðvikudaginn 8. október 1947 Get tekið nokkra enskunemendur Stefán Bjarman, Hótel GoSafoss Herbergi nr. 9. Sími 254 SS3E2 □ Rún — 5947108 — Fundi frestað. Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 5 e. h. n. k. sunnudag. Hjálprœðisherinn, Akureyri. Sunnud. 12. okt. kl. 11 Helgunarsamkoma, kl. 2 Sunnudagaskóli, kl. 8,30 líjálpræðissam- koma. Allir velkomnir! Mánudag 13. okt. kl. 8,30 Æskulýðsfélag. Haustþing Umdæmisstúku Norðurlands verður haldið á Akureyri dagana 18. og 19. okt. n. k. Nánar auglýst síðar. Stúkan ísafold-Fjallkonan heldur fund næstk. mánudag 13. sept. kl. 8,30 í Skjald- borg. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. — Skemmliatriði, sem verða nánar auglýst með gluggaaug- Jýsingum. — Þið, sem viljið styðja bind- indismálið, ættuð að ganga í Góðtempl- araregluna. Nýir félagar alltaf velkomnir. Frá starfiu í Zíon. Sunnudagaskólinn byrjar n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Öll börn velkomin. Almenn samkoma á sunnudagskvöldið kl. 8,30. Frk. Sefdal kristniboði talar. -— Fimmtudag byrja fundir fyrir ungar stúlk- ur. -— Allar ungar stúlkur velkomnar. Hjúskapur. Laugard. 27. sept. voru gef- in saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Alda Kristjánsdúttir og Guðlaugur Halldórsson, Hvammi, Hrafna- gilshreppi. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Katrín Þor- valdsdóttir, hjúkrunarnemi og Helgi Bern- harðsson, rafvirki. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Reykjavík ungfrú Unnur Gröndal, Gröndals verkfræðings, og stud. juris Björn Bjarman frá Akureyri. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Akureyri ungfrú lfanna Armann frá Reykjavík og Finnur Björnsson, flug- vélavirki. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sainan í bjónaband að Reynistað í Skagafirði af séra Ifelga Konráðssyni, ungfrú Guðrún Steinsdóttir, hreppstjóra á Ilrauni, og Sigurður Jónsson, Sigurðssonar alþm. á Reynistað. Hjúskapur. Fyrir skömmu voru gefin saman á Húsavík af séra Friðrik A. Frið- rikssyni, prófasti, ungfrú Asta Bjarnadótt- ir, Benediktssonar, kaupmanns, og Kjart- an Sæmundsson, deildarstjóri lijá SIS, Reykjavík. Gjajir til Elliheimilisins Skjaldarvík. Aheit frá Sæmundi Kristjánssyni kr. 50,00, áheit frá N. N. kr. 100,00, áheit frá M. F. kr. 100,00, áheit frá M. F. kr. 50,00. Hjartans þakkir. — Stefán Jónsson. Ath.: Minnist þess að áheit á elliheim- ilið gefast vel og er mjög vel þegið, þar sem stækkun Elliheimilisins er nauðsyn- leg á næsta ári ef ástæður leyfa. Með beztu þökkum. — Stefán Jónsson. Varðar/élagar. Munið kvöldskemmtun félagsins n. k. iaugardag. Lesið nánar um hana á sambandssíðunni í blaðinu í dag. Komið með gesti með vkkur. Nánar í götuauglýsingum. Hlutavelta Sjálfstæðisfélaganna á Ák- ureyri verður að Hótel Norðurland n. k. sunnudag. Sjálfstæðisfólk, sem vill gefa muni á Idutaveltiina, er beðið að láta skrifstoíu flokksins vita, (ða koma þeim í Hótel Norðurland kl. 4—6 á laugardag- inn. „Berklavörn“ á Akureyri færir Akur- eyringum og Glerárþorpsbúum kærar þakkir fyrir liinar ágætu undirtektir á berklavarnadaginn. Alls seldust merki, blöð og happdrættismiðar fyrir 11,400,00 krónur. Bfaðið „Reykjalundur" seldist al- veg upp og fengu það færri en vildu. En við höfum fengið nokkur blöð til við- bótar og fást þau á skrifslofu Flugfélags íslands, Ifafnarstræti 90. AMTSBÖEASAFNIÐ: Útlánsdeild opin þriðjudaga, iimmtudaga og laugardaga kl. 4—7, cg Lestrarsalur sömuleið- is. Starfstúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 3. 65 ára: Indriði Heigason rafvirkjameistari átti 65 ára afmæli í gær. Hann er fæddur í Skógargerði í Fellum árið 1882. Hann er búfræðingur frá Eiða- skóla árið 1904 og stundaði nám við lýðháskóla í Askov veturna 1906— 1908. Hann stundaði síðan rafvirkja nám í Dantnörku 1908—1911 og var um hríð rafvirki á Syðisfirði, eftir að hann kom aftur hingað til lands. Árið 1922 stofnaði hann raf- tækjaverzlunina Electro Co. á Akur- eyri og hefir veitt henni íorstöðu síðan. Indriði mun fyrstur núlifandi íslendinga hafa lagt stund á raf- magnsiðn, enda er hann manna fróð- astur í þeirri grein. Indriði hefir haft mikil afskipti af félagsmáium. Hann hefir átt sæti í Iðnráði Akureyrar frá stofnun þess 1930 og lengstaf verið formaður þess og einnig Iðnaðarmannafélags Akureyrar. Hann hefir átt sæti í bæjarstjórn síðan 1938 og er nú varaforseti bæjarstjórnar og á sæti í bæjarráði. Hefir Indriði jafnan notið mikils trausts. Kona Indriða er frú Uaufey Jó- hannsdóttir frá Seyðisfirði. • ........ □ - '■ i-K -' í....etffi r: t , - i Herbergi til leigu. Georg Jónsson Gránufélagsg. 6. Sími 233. Atvinna Stúlka eða roskin kona getur fengið létt störf í vetur eða lengur. Alll frítt. Góð kjör. Uppl. í síma Skjaldarvík. — Eldavél (Skandia til sölu. Einnig eldhúsinnrétting og leir- tausskápur. Georg Jónsson Gránufélagsg. 6. Sími 233. TIL SÖLU: VINDRAFSTÖÐ, dynamor o. fl. tilheyrandi. Tækifæris- verð. Stefón Jónsson, Skjaldarvík. HERBERGI til leigu. — Uppl. gefur H. Einarsson, Hafnarstræti 41. HERBERGI til leigu nú þegar. Heppilegt fyrir skólafólk. A. v. á. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, ARNLJÓTS JÓNSSONAR. Aðstandendur. HLUTAVELTU j halda | SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN Á AKUREYRI n. k. sunnudap' að Hótel Norðurland kl. 4 e. h. £ MARGIR EIGULEGIR MUNIR. I Sjálfstæðismenn, sem gefa vilja drætti á hlutavelt- | una, komi þeim á Hótel Norðurland á laugardag- | inn kl. 4 til 6. Sé skrifstofu flokksins gert aðvart,. K verða munirnir sóttir heirn. | Stjórnir Sjálfstœðisfélaganna. | Eldhúsvaskar nýkomiiir í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 489 AÐVÖRUN Að gefnu tilefni skal hér með minnt á að öll iðgjöld til| Sjúkrasandags Akureyrar fyrir þetta ár eiga að vera greiddt fyrir miðjan októbermánuð. Eftir þann tíma fær enginnj sjúkrahjálp á kostnað samlagsins nema full skil séu gerð.l Munið að vanskil við samlagið á þessu ári varða missiý réttar til sjúkrahjálpar hjá almannatryggingunum á næsta ári.ý SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR H]artans þakklœti til allra, sem glöcldu mig á 60 ára afmœh mínu með gjöfum, blómum og skeyt- um. Guð blessi ykkur öll. GUÐRÚN G. HLÍÐAR Bollagötu 2, Reykjavík. ; Innilegar hjartans þakkir til allra nœr og fjcer, sem með veglegum gjöfum, fögrum blómum, heim- ; sóknum og heillaskeytum gerðu mér sjötugsafmœl- ið ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Svanfríður Austmar. — 2 starfstúlkur vantar í heimavist mennta- skólans. Tveir frídagar í viku. — Upplýsingar gefur ráðskonan. Sími 436. Skólatðskur ódýrar Ásbyrgi h.f. Söluturninn v/Harrtarstíg

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.