Íslendingur


Íslendingur - 19.11.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 19.11.1947, Blaðsíða 2
2 í SLENDINGUR Micfvikudagui' 19. nóvember 1947 Tilkynniog frá Fjárhagsráði Þeir, sem eiga byggmgar í smíðum, sem krtinnur eru úleiðis, og hafa í fórum sínum byggingarefni, sem þeir enn eigi bafa fengið leyfi til að nota, skulu fyrir 20. þ. m. tilkynna fjárhagsráði eða iunboðsmönnum þess utan Reykjavíkur um, hvort leyfi verður gefið á þessu ári til framhalds býggiugarinnar. I skýrslmn þessum skal lekið fram magn vörunnar, lil hvaða framkvæmda óskað er að nota iiana, og ennfremur lýsa greinilega um hverskonar fram- kvæmdir er að ræða, og hve langl þær eru komnar. l»að skal lekið fram, að hér cr ekki átt við birgðir af frarnan greindum skömmtunarvörum, sem einstaklingar kunna að telja sig eiga hjá kaupmönnum eða kaupfélögum. Tilkynningar skulu sendar bæjarstjóra eða oddvita á næála verzlunarstáð í nágrenni umsækjanda og í Reykjavík skriístofu fjárhagsráðs, Tjarnargötu 4. Fjárhagsráð. Tilkynning frá Fjárhagsráði Fjárhagsráð hefir ákveðið, að frestur til að skila umsóknum um fjárfestingarleyfi lil hverskonar framkvæmda á árinu 1948 skuli vera til I. desémber n. k. í Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hafnar- firði og 15. desember n. k. annars staðar á landinu. Umsóknirnar skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá í skrifstofu ráðsins í Reykjavík og hjá bæjarsljórum og oddvitum í öllum verzlunarslöðum úli um land. Sérstök alhygli skal vakin ó þyí, að allir þeir, er sent hafa umsóknir um íjárfestingarleyfi á þessu ári, verða að endurnýja umsóknir sínar, svo framarlega sem fráin- kvæmdum verður ekki lokið fyrir áramót, alveg án lillits til þess hverja afgreiðslu umsóknin hefir fengið hjá fjárhagsráði eða unr- boðsmönnum þess. Frekari skýríngar á umsóknum um fjárfeslingar- leyfi verða veittar í sérstakri greinargerð frá fjárhagsráði, er les- iu verður í útvarpinu. og verður nánar auglýst um það. Umsókn- irnar skulu sendast til skrifstofu fjárhagsráðs, Tjarnargötu 4, Reykj avík. Reykjavík, 13. nóvember 1947. Fjárhagsráð. Orðsending Auk kvöldnámskeiðs í kven- og barnafatasaum, sem nú er byrjað hjá Heimilisiðnaðarfélagi Norðurlands, hefst þ.'20. þ. m. síðdegis- námskeið í sama (írá kl. hálfþrjú til hálfsex). Látinn verður ganga fyrir hverskonar barnafatasaumur og þar næst sá kvenfatasaumur, er hinum efnaminni heimilum kemur bezt. Kennslukonan, Þórey Arngrímsdóttir, Hafnarstræti 100, tekur á móti uinsóknum og gefur allar nánari upplýsingar í fjarveru minni. Akureyri, 17. nóv. 1947. Halldóra Bjarnadóttir. Saumanámskeid IIEIM1LISIÐNA i)A RFÉLA GSINS / er að byrja. — Vegna fjarveru formanns tekur kennarinn, Þórey Arngrímsdótlir, Gullfossi, móti umsóknum um dag- námsskeiðið. Barnafatasaumur sérstaklega. Stjórnin. Rakblöð Rakkústar Barnabolf'ar Belti Naglaburstar Teiknibólur Flibbahnappar Ma nchettuhrtappar Parliettur Öskubakkar Cellophon jólalímrúllur Tituprjónar Krókapör Dósahnífar Blýantar Límrúllur Kaffikönnuhringir Eldhússpeglar Skelplötutölur 17 og 20 1. Kaffikönnupokar Rennilósar Cigarettuveski Tannburstar Úrólar Bréfsefnamöppur Vasabækur Flaggstengur LýSveídisplattar Trésleifar Gúmmíbönd Tesíur Töiur og hnappar Púðurdósir Kartöfluhnífar Hórspenmir Cigarettukveikjaror Hérburstar o. fl. o. fl. Heitdverzlun ValgaÉ Stefánssnnar Sími 332 — Akureyri NÝJA-BÍÓ Næsta mynd: BLÁSTAKKAR (BLÁJACKOR) Sænsk söngva- og gamanmynd tekin aí Wivefilm. MLS POPPE ANNALISA ERICSON CECILE OSSBAHR KARLARNE HOLMSTEN Skjaldborgarbíó sýnir myndina FLEKKUÐ FORTÍÐ (Pardon My Past) Amerísk gamanmynd. Leikendur: Fred MacMurry Marguerite Chapman o. fl. mammmmaamamaammmmm Tilkynnin frá Úthhitunar- og Verðlagsskrifstoíunhi Fiamvegis verður T tbluliinárskvifstofan opin til afgreiðslu kl. 10—12 í. li. og 1.3 e. h. Fulltrúi verðlagsstjóra við kl. 11—12 f. h. og 2—3 e. h. Sími 605. >©©©©®®®®®©©©®©®©®©®©®®©©©®©®©®©©©®©©©©©©®©®©®®©©®©©©© um yfirfærsSur á námskostnaði Varðandi umsóknum um yfirfærslu á námskostnaði erlendis, vill Viðskiptapefnd luka fram eflirfarandi: I. Allar umsóknir um yfirfærslÓ á námskostnáði fyrir fyrri árs- helming 1948, skulu vera komnar: lil skriístofu nefndarinnar fyrir 1. aes. n. k. Skal fylgjn hverri umsókn skilríki fyrir því, að umsækjandi stundi námið, auk hinna venjulegu upplýsinga, sem krafist er á eyðublöðum nefndarinnar. Loks skulu fylgja upplýsingar um, hve- nær náminn ljúki. Berist umsóknir ekki fyrir greindan dag (1. des. n. k.), má fast- lcga búast við að nefndin taki ekki á móli þeim lil afgreiðslu og verði þær endurseudar óafgreiddar. II. Sökum gjaldeyrisvárídræða. vill nefndin vekja athygli að- standenda þeirra manna, er nám stunda erlendis, að framvegis munu gjaldeyrisleyfi lii námsmanna aðeins verða miðuð við brýnustu þarfir þeirra sjálfra, en engin leyfi veitt lil dvalarkostnaðar kvenna og barna námsmanna erlendis. Reykjavík, 6. nóvember 1947. \f§5skiptane[nd. *©®®©©®©©®©®©©©®®©©®©®©®©©®©©©©©®©«©®©©®©®©®©©©®©®©©©® Tilkynni IIÓTEL AKUREYRI tilkynnir: Tökum að okkur alls konar veizlur fyrir félög og einstaklinga. — Leggjum sérstaka áherzlu á góðau og vel framreiddan mat. ATH. Munum ennfremur, með fyrirvara, taka að okkur tilbúning á mat Lil afgreiðslu úl í bæ, svo og smurðu brauði. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Pantið í tíma. — Pantið í síma 271. Virðingarfyllst HÓTEL AKUREYRI. Edward Fredriksen. j!®©©®®®©®®®®©®®®®©©®®©©®©®®®©®©©©®®®©©©®®®©©®©©®®©©©5^® Ljósamótor eSa DlESEL-RAFSTÖÐ, minnst 20—30 kw. óskast til kaups eða til leigu í vetur Afgr. vísar ó. >©©®®®©®©®®®®®®®®®®®®®®©©®®®®®®®®©®®®®®®©®®®®®®©©®©®®© ítalskir nýkomnir í herrahattar Fatavcrzlun Tómasar Björnssonar h. f. Akureyri Sími: 155 ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©S

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.