Íslendingur


Íslendingur - 05.08.1948, Side 3

Íslendingur - 05.08.1948, Side 3
Fimmtudaginn 5. ágúst 1948 íSLENDINGUR Sambaod ungra Sjálfstæðismanna Vaxantii starfsemi nngra Sjáltstæðis manna á Suðuriandi Gunnar Helgason, form. ,,Heimdaliar“ kom hingað til bæjarins um s. 1. helgi, ásamt Gunnar Helgason, form. Heimdailar. á itlegum hópi Heimdellinga, sem verið hafa á skemmtiferð um Norður- og Austurland. — Blaðið notaði því tækifærið ti! þess að fá fréttir frá Gunnari af starfsemi ungra Sjálfstæðis- manna á Suðuriandi og þá sér- staklega frá „Heimdalli“ félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fer hér á eftir frá- sögn Gunnars: „Að sumrinu liggur öl starf'- semi niðri að mestu leyti og önnur venjuleg félagsstörf. 1 þess stað hefir „Heimdailur“ efnt til kynnis- og skemmtiferða um nærsveitir Reykjavíkur. Fyrsta ferðin var farin um Hvítasunnuna og þá farið um Rangárvallasýslu og sögustaðir skoðaðir. Á annan í Hvítasunnu hélt félagið, ásamt ungum Sjálf- stæðismönnum í Árnes- og Rang árvallasýslu, samkomu að Laug- arlandi í Holtum. Samkomu þessa sóttu um 700 manns, víðs- vegar að úr báðum sýslunum Ágúst Hafberg, lorm. ferðanefndar Heimdallar. og fór hún í alla staði hið bezta fram. Næsta ferð félagsins var farin um Árnessýslu, komið við á Laugarvatni, Guilfossi og Geysi og ekið um Þingvelli. — Þriðja förin var um Borgarfjörð meö viðkomu á Hreðavatni, Reykholti og Hvanneyri. Þá um heigina var stofnað i Borgarnesi félag ungra Sjálfstæðismanna i Hýrasýslu, og sátu margir Heimdellingar stofnfundinn, ce:n var mjög fjölmennur. Hér í blaðinu hefir verið minnst á ferð I-Ieiindellinga um Norður- og Austurland og þátttöku þeirra í hátíðahöldum ungra Sjá.fstæðismanna á Sigiufiroi. „Heimdallur” mun gangast íyrir fleiri skemmti- og kynnis- ferðum núna á þessu sumri. — Ferðir þessar eru nú orðnar mjög vinsæll þáttur í félagslíf- inu og jafnan verið mikil þátt- taka í þeim. Stjórn félagsins hefir nýlega Sigurður Iíristinsson, form. skemmtin. Heimdallar. látið gera smekkieg félagsmerki úr silfri, sem seld eru til félags- manna fyrir kr. 10 stykkið. Ennfremur er í undirbúningi að gefa út fyrirlestra þá, sem flutt- ir voru á stjórnmálanámskeiði félagsins á s. 1. vetri. Verður það rit fjölbreytt að efni og góð heimild um gang stjórnmálanna hin síðari árin. Það má segja, að nú sé ríkj- andi mikill áhugi meðal ungra Sjálfsetæðismanna á Suðurlandi fyrir því að efla sem mest fé- lagsstarfsemi sína. Ungir Sjálf- síæðismenn hafa víðast hvar ar.nast að mestu leyti undirbún- ing héraðsmótanna, sem haldin hafa verið í hverri sýslu. Auk þess hafa féiög þeirra haldið út- breiðslufundi og gengist fyrir samkomum. Nú er í undirbún- ingi að halda seinna í sumar eða í haust mót að Þingvöllum, þar sem saman kæmu fulltrúar frá ollum samtökum ungra Sjálf- stæðismanna sunnan lands. — Gert er ráð fyrir því, að mótið stæði í tvo daga. Yrði þar rædd íélagsstarfsemin og viðhorf ungra Sjálfstæðismanna til st jórnmálaástandsins. ‘ ‘ Einn af virðingamönnum kommúnista hér á landi setti á prent hér á árunum, að það væn íiðeins smekksatriði, hvort menn reki erindi nazista eða kommúnista. Þetta var hárrétt athugun hjá þeim góða manni og næsta furðulegt, að einhver annar skyldi ekki verða fyrri tii að segja þetta, því að ,,logik“ er ekki hin sterka hlið kommún- ista. Þó gat það ekki leynst fyr- ir þessum höfundi þeirra, hversu margt er líkt með rauða zarnum og bi’úna keisaranum, meðan hann var og hét. Hér gerist þess ekki þörf að bera saman feril þeirra kump- ána í klækjatækni, það er svo kunn saga. Rauði zarinn hefir ,,frelsað“ mörg lönd. Um’eitanir til þess voru byrjaðar hjá honum sum- arið 1939. Þá vildi hann „frelsa“ Eystrasa'tslöndin, en fékk ekki fyrir Bretum. Það varð til þess að þeir pótentátarnir, sá rauði og sá brúni, fengu áhuga á því að ,,frelsa“ Pólverja. Létu þeir nú hendur standa fram úr erm- um, fóru um land þeirra með brennum og barsmíð, með þeim árangri, sem lýðum er ljós. Um- boðsmenn zarsins á Islandi rétt- lættu þessa ,,frelsun“ svo kröft- uglega, að Þórbergur slapp frá snörunni. En þeir höfðingjarnir sátu á svikráðum hvor við ann- an, og einn góðan veðurdag fóru þeir að rjá. Þá var gott að leita ’iðsinnis úr vesturátt, þótt Bret- ar þættu ekki viðmælandi tveim arum fyrr. Margur er bljúgur, er hann biður, stendur þar, og sannaðist það á bolsum. Þeir lofuðu bót og betrun, að virða frelsi og mannréttindi, láta niður falla allt, sem áður þótti miður í fari þeirra í samskiptum þjóðanna. Þetta hreif. Rússar, sem fram að þessu höfðu lagt nazistum til ýmis'egt, er til þurfti til að lumbra á Bretum, voru nú komnir á þeirra hrepp. Rússum Ungir Sjálfstæðismenn á Norðurlandi þakka Heimdelling- um fyrir komuna með þeirri ósk, að hún megi verða upphaf- ið að enn nánari kynnum og samstarfi félaganna. Æskilegt væri, að ungir Sjálfstæðismenn héðan að norðan gætu sótt Sunnlendingana heim á næsta sumri. Mun það mál verða at- hugað í vetur. var borgið, því að stríðslokum voru þeir meðal sigurvegar- anna. Þjóðviljinn á naumast nógu sterk orð, er hann útmálar skepnuskap og klæki nazista, og er þó ritstjóri hans vel þekktur orðabókahöfundur. En þegar kommúnistar fremja nákvæm- lega hið sama, er annað hljóð komið í strokkinn. Þá þykir vel fara á því að heyja taugastríð, færa skoðanaandstæðinga sína í fangabúðir, kúga nágranna- þjóðir, reka menn í nauðungar- vinnu og fremja flest það, er þótti lýta nazista á þeirra ve1.- mektardögum. Þarna hafa Rúss ar ekki verið einir að verki. — Þeir hafa hjálparkokka um öll lönd, ssm framkvæma skipamr þeirra, fimmtu-herdeildar-menn ina, málalið innboi’inna manna, sem eru í vinnumennsku hjá fjandmanni lands síns. Þessi samkunda er ógeðslegasta fyrir- brigði stríðsáranna og það, sem nazistum heppnaðist með vopna beitingu, tekst kommúnistum með fulltingi þessara dánu- manna, sem tíðast ganga undir nafninu kvislingar. Verður stríð, ef Rússar halda áfram að „frelsa“ þjóðir? Því get ég ekki svarað. En hitt ligg- ur í augum uppi, að svo lengi sem einræðisherrar ráða ríkj- um, getur dregið til ófriðar. — Þeir hafa ■ sterk tök á þegnum sínum. Ritskoðun er þar að jafn aði og fréttaf'utningur einhliða. Fó.kinu er haldið í fáfræði og einangrun, en ,,þing“ er kallað saman og látið leggja blessun sína yfir allt, ef á þarf að halda. Og ekki má gleyma hreinsun- um, ef einhver vil’ist af línunni. Sagan getur endurtekið sig. — Bretar og Frakkar tóku ábyrgð á landamærum Póllands, er þau voru ákveðin. Þeir virtu ábyrgð ina og af varð styrjöld. Bx’etar og Bandaríkjamenn hafa í At- lantshafssáttmálanum gefið yfir lýsingu um rétt þjóðanna og styi’jaldai’markmið sitt. Ef þeir horfa aðgerðalausir á hamfai’ir Rússa, hvernig þeir með hjálp- arkokkum sínum,- fimmtu-her- deildarmönnum, bö’sótast gegn öllu, sem fi'jálsir menn meta öilu hærra, og koma í veg fyrir að þeir geti rækt skuldbindingar sínar, eru þeir oi’ðnir sekir um svik. Fullvíst er þó: Vesturveld- in í'eyna til þrautar að ná sam- komulagi við hina óbi’gjörnu vopnabræður sína, því að for- ustumenn þeirra eru þolinmóð- ir. Leiklist er í hávegum höfð með Rússum. Það var tjón, aö íslenzkum leikai’a gafst ekki tækifæri til að sjá iist þeirra, sem hann hafði þó áformað. — Tjaldið rann ekki upp. En við þekkjum hina pólitísku leiklist þeirra, hún stendur ekki að baki kúnst brúna keisarans sáluga, þegar honum tókst bezt upp. Um rauða zai’inn má segja það, að víða standi fé hans fót- um. Hann hefir leikflokka víða um lönd. Þeir nota alls staðav sömu leiktjöld og viðburðarásin er hin sama. Þar eru sett á svið „samsæri“ og „sjálfsmoi’ð", „skemmdarstai’fsemi“, „vopnuð uppi’eisn undirbúin með aðstoð erlendi’ar sendisveitar“ o. s. frv. (Al’t gamlar lummur). Eftir þessi ósköp hefst hi’einsun. „Svikarar“ eru réttaðir og þing- menn sviptir umboði. Þeir, sem l'yrir þessu standa, kallast ekki kommúnistar, því að ekki rná nefna snöru í hengds manns húsi. Nei, þeir heita Þjóð'egi verkamannaflokkurinn, Fi’elsis- fiokkux’inn, Sameiningai’fiokkur alþýðu — sósíalistaflokkurinn og öðrum þvílíkum nöfnum, eft- ir hentisemi á hvei’jum stað. Þetta hefir heppnazt vel, sér í lagi ef rauði herinn er á næstu grösum, því að þá brestur lxand- langara hans síður óskamm- íeilni og dii’fsku. Heimsyfii’ráð er yfirlýst loka- takmai’k kommúnista, um þaðn munu hafa gengið margar játn- ingar þeiri’a sjálfra, og þeii’ra póiitísku kreddur er viðamikið fi’æðikei’fi, sem ekki er hægt aö leyna. Við verðum að athuga það vel, að okkar kommúnistar eru jafn hollir trú sinni og yfir- boðui’um og kommúnistar ann- ari’a landa. Ef „bylting án blóðs“, sem hér hefir vei'ið lýst, heppnast ekki, verður friðrof af hálfu kommúnista. Um þessar mundir eru Rúss- ar, sem ei’u kjarni hins komm- únistiska veldis, að kúga hina ofsóttu finnsku þjóð, og tauga- stríð er hafið gegn Skandinavíu og Danmörku. íslendingum er ekki gleymt. Lendur maður Framhald á 6. síðu. ★ BJARNI JENSSON, stud. jur. SMf KKSATRIÐI

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.