Íslendingur - 31.08.1949, Page 2
2
ÍSLINDINGUR
Miðvikudagur 31. ágúst 1949
IÞRÓTTAÞÁTTUR
íþróttakeppni UMSE
Heimsókn „Týs'
fór fram á héraðsmóti sambandsins
að Hrafnagili sunnudaginn 21. þ. m.
Mtttaka var mikil og árangur yfir-
leitt góður, þar sem keppnisaðstaða
var mjög slæm. U. M. F. Þorsteinn
Svörfuður vann keppnina. En önnur
félög, sem hlutu stig voru: U.M.F.
Reynir, Dalbúinn, Möðruvallasókn-
ar, Árroðinn, Ársól, Skíði og Æsk-
an. — Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. Iilaup:
1. Trausti Ólafsson, R. 12.2 sek.
2. Jóhannes Kristjánsson, R. 12.6 —
3. Reynald Þorvaldsson, R. 12.7 —
400 m. hlaup:
1. Reynald Þorvaldsson, R. 55.4 sek.
Flokkur íþróttafólks úr íþróttafél
Týr í Vestmannaeyjum dvaldi hér í
nokkra daga og keppti við íþrótta-
félögin hér um síðustu helgi í hand
knattleik kvenna og frjálsíþróttum
I handknattleik gerði Týr jafntefli
við Þór 2 : 2 m. og vann K.A. með
8 : 5. Þessi flokkur varð jafn sigur-
vegurunum (Fram, Rvík) á Islands-
mótinu í sumar svo að búist var við
sterkum leik af þeim. Enda brást
hann ekki vonum manna því að Týs-
stúlkurnar sýndu ágætan leik. Þær
voru mjög fljótar í sókn og vörn og
grip og sendingar voTu mjög örugg-
2. Trausti Ólafsson, R. 56.4 — 1 frjálsíþróltakeppninni náðist
3. KrisLján Jóhannesson, S. 57.4 — víða ágætur árangur, t. d. langstökk
3000 m. hlaup: Kristleifs Magnússonar 6,60 m.,
1. Kristján Jóhannesson, S. 9:59,2 mín. spjótkast Adolfs Oskarssonar 55,50
2. Hörffur Rögnvaldsson, S 10:08,0 — m. og kringlukast Marteins Friðriks-
3. llalldór Pálsson, D. 10:19,2 — sonar 38,62 m., sem er Akureyrar-
met. — Allmikill meðvindur var í
4x100 m. boðhlaup: 100 m. hlaupinu og lítilsháttar í
1. Þorsteinn SvörfuSur, A-sveit 50,9 sek. langslökki.
2. Þorsteinn Svörfuður, B-svei 53.0 —
» 100 m. hlaup:
80 m. hlaup, kvenna: • 1. I’riðrik Hjörleifsson, T. 11.5 sek.
1. Kristín Friðbjörnsdóttir, Æ. 11,3 sek. 2. Eggert Sigurlásson, T. 11.5 —
2. Kristín Jónsdóttir, Ars. 11.6 — 3. Baldur Jónsson, A. 11.7 —
3. Helga Þórsdóttir, Þ. 11,6 — 4. Jón Arnþórsson, A. 11.8 —
Langstökk: 800 m. hlaup:
1. Árni Magnússon, D. 6,20 m. 1. Eggert Sigurlásson, T. 2:07,4 mín.
2. Trausti Ólafsson, R. 6,05 — 2. Óðinn Arnason, A. 2:10,6 —
3. Jóhannes Kristjánsson, R. 5.97 — 3. Einar Gunnlaugsson, A. 2:11,6 —
4. Hreiðar Jónsson, A. 2:14,8 —
Hástökk:
1. Jón Arnason, Arr. 1.53 m. 1000 m. boðlilaup:
2. Arni Magnússon, D. 1.53 — 1. A-sveit Týs 2:10,5 mín.
3. Pálmi Pálmason, M. 1,46 — 2. A-sveit Akureyringa 2:13,6 —
3. B-sveit Akureyringa 2:15,4 —
Þrístökk: 4. B-sveit Týs 2:17,6 —
1. Arni Magnússon, D. 12.61 m.
2. Trausti Ólafsson, R. 12.22 — Kúluvarp:
, 1. Guðmundur Ö. Árnason, A. 12,29 m.
3. Jón Arnason, Arr. 12.12 —
2. Ingvar Gunnlaugsson, T. 11.54 —
Kúluvarp: 3. Baldur Jónsson, A. 11,37 —
1. Hjörleifur Guðmundsson, Þ. 12,52 m. 4. Marteinn Friðriksson, A. 11.16 —
2. Gestur Guðmundsson, Þ. 12,16 —
Kringlulcast:
3. Pálmi Pálmason, M. 11.73-—
1. Marteinn Friðriksson, A. 38.62 m.
2. Bergur Eiríksson, A. 33.51 —
Kringlukast:
1. Pálmi Pálmason, M. 33.09 m. 3. Ingvar Gunnlaugsson, T. 32.50 —
4. Isieifur Jónsson, T. 32.46 —
2. Hjörl. Guðnnindsson, Þ. 32.96 m.
3. Gestur Guðmundsson, Þ. 31.78 — Spjótkast:
1. Adolf Óskarsson, T. 55,50 m.
Spjótkast: 2. Ingvar Gunnlaugsson, T. 53,45 —
1. Pálmi Pálmason, M. 45,50 m.
3. Kristján Kristjánsson, A. 47.37 —
2. Hjörleifur Guðmundsson, Þ. 40.56 —
4. Tryggvi Georgsson, A. 45,65 —
3. Júlíus Daníelsson, Þ. 40.06 —
Langstökk:
100 m. sund, karla: 1. Kristleifur Magnússon, T. 6.60 m.
1. Hjörleifur Guðmundsson, Þ. 1:20,9 mín. 2. ísleifur Jónsson, T. 6.09 —
2. Gestur Guðmundsson, Þ. 1:22,5 — 3. Adolf Óskarsson, T. 5.96 —
3. Óltar Björnsson, Árs. 1:29,2 — 4. Haraldur Ólafsson, A. 5.73 —
50 m. sund, kvenna: Hástöklc:
1. Rágna Björnsdóttir, Árs. 46.6 sek. 1. Eggert Steinsen, A. 1.70 m.
2. Freyja Guðmundsdóttir, Þ. 47,6 — 2. Friðrik Hjörleifsson, T. 1.70 —
3. Guðný Magnúsdóttir, Árs. 48,5 — 3. Marteinn Friðriksson, A. 1,65 —
4. fsleifur Jónsson, T. 1.65 —
* Keppni þessi var hin skemmtileg-
íaiÉBtu 1
Undanfarrta daga hafa hundruð
bæjarbúa farið fram hjá Strandgötu
1, þar sem áður var verzlunar- og
íbúðarhúsið Esja. Mjög margir hafa
numið staðar og horft á með vax-
andi undrun og hugsað um verk það,
sem þarna er hafið til byggingar
stórri steinhöll, sem ætlað er að ná
að Brekkugötu að austan með aðeins
um eins meters millibili og þaðan
allt austur að lóð Kristjáns Krist-
jánssonar, eða um 10 metrum lengra
austur en skipulag bæjarins og skipu
lagslög heimila og sömu 10 m. lengra
en stjórnarvöld bæjarins geta veitt
leyji til að byggja á, en sem þau þó
eigi að síður hafa gert.
Það, sem auk hinnar vantandi
heimildar, mælir á móti staðsetningu
byggingarinnar sem hornlóðarbygg-
ingar við tvær fjölförnustu götur
bæjarins er það, í fyrsta lagi, frá
sjónarmiði skipulags og öryggis,
hvað þessi stórbygging á að koma
nærri Brekkugötunni, þ. e. í for-
garðalínu Kristjáns Kristjánssonar
og næstu garða utan við. Er hér urn
að ræða svo mikið öryggis- og útlits-
atriði um ókomna framtíð bæjarins,
að þessari staðsetningu liússins verð-
ur með einhverju móti að fá breytt.
Og þá þannig, að vesturhlið þess
komi austur i húsalínu Kristjáns og
Bjarkans. Við þessa færslu opnað-
ist hornið milli Brekkugötu og
Strandgötu og allt annar og þolan-
legri svipur kæmi á þetta svæði.
1 öðru lagi mælir það á móti um-
ræddri byggingu, og hverri annarri
þarna, að eigi þessi bær að geta átt
í framtíðinni vítt og fagurt óbyggt
svæði (sinn Austurvöll, sitt stolt og
gleði) á þeim stað sem tvímæla-
laust er bezt fallinn til þess, og raun-
ar þeim eina, sem um er að ræða.
Að eigi Reykjavík ein ekki að hafa
rétt og verðleika til slíks menningar
merkis og munaðar, þá þarf bærinn
að eignast lóðirnar Strandg. 1 og
Brekkug. 2 og allt austur að Geisla-
götu og skapa með þeim, ásamt nú-
verandi Ráðhústorgi fagran fram-
tíðarhjartastað bæjarins.
Sem einn af borgurum bæjarins,
og einn af áreiðanlega mjög mörg-
um þeirra, sem munu vera mér sam-
mála um framangreind atriði, vil ég
því eindregið skora á stjórn bæjar-
ins að taka þetta byggingarmál upp
aftur og leita samkomulags við
Landsbankann um að hann afsali
Ióðunum Strandgötu 1 og Brekku-
götu 2 til bæjarins. Reynist sú leið
með öllu lokuð, af hálfu bankans,
sem ég trúi ekki fyrr en ég tek á, að
boðnum sanngjörnum bótum, er
næst að fá bygginguna færða austur
í áður nefnda húsalínu Kristjáns og
Bjarkans.
Sveinn Bjarnason.
asta og jafnasta, en Týr hafði held-
ur betur í henni. Var mikill fengur
fyrir íþróttamenn hér að keppa við
og kynnast þessum ágætu gestum frá
V estmannaey j um.
Hafi Týr þökk fyrir komuna!
Innilegustu þakkir til allra nær og fjær, er auðsýndu samúð og
hluttekningu við andlát og jarðarför,
Sveinbjörns sonar mín.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Guðmundur Halldórsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og .
jarðarför mannsins míns,
Sigursteins Jónssonar, Akurbokka.
Fyrir mína hönd, barna okkar, móður hans og systkina.
Þóra Kristjánsdóttir.
Jarðarför
Bjarna Kristjónssonarfrá Kambsstöðum
fer fratn laugardagina 3. septemlber og lrefst með bæn í.
Akureyrarklrkju kl. 11 f.h. Jarðað veíður að Hálsi sama
dag.
Vandamenn.
íbúð til SÖlU
í Gránufélagsgötu 43. Upplýsingar gefnar á staðnum kl.
12 — 3 daglega. (Gengið inn um vesturdyr).
Jóhann Ólafsson.
ALLSKONAR
byggingarefni
miðstöðvartæki
hreinlætistæki
eru nú fyrir;iggjandi. — Þeir, sem eru að
byggja ; eða ætla að byggja, ættu að tala við
okkur sem fyrst.
Byggingavömverzlun
Akureyri
Tómasar Bjömssonar h.f.
Sími 489
GÚMMÍSVUNTIJR
HITAPOKAR
Vierzlunin
ÁSBYRGI h.f.
Söluturninn við Hamarstíg.
NÝKOMIÐ:
ÞAKPAPPI
ágæt tegund
PAPPASAUMUR.
11/2 — 7” SAUMUR
Byggingavöruverzlun
Tómasar Bjömssonar h.f.
Akureyri Sími 489
>ooooœooooooooocoooooaoo»
»0000000000000000000cooooo
Auglýsið í Islendingi!
NÝKOMIÐ:
PLASTIC rammar
4 stærðir
PLASTIC skápahöldur
stórar og smáar
SMEKKLASSKRAR
LÁSHESPUR
KRANAR
SKRUFUR
með flötum haus
7 mismunandi stærðir
Sími 580
Bryiij. Sveinsson h.f.
Simi 580.
KLÓSETTPAPPlR
Verzlunin
ÁSBYRGI h.f.