Íslendingur


Íslendingur - 23.08.1950, Blaðsíða 6

Íslendingur - 23.08.1950, Blaðsíða 6
R I T S A F N — Bólu-Hjálmars, I.—V. bindi. Vcrð skb. 280,00, ób. 200,00 Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránufélagpgötu 4 — Akureyri. Miðvikudagur 23. ágúst 1950 Mólaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar Hafnarstræti 101 Sími 1578 UTAN ÚR HEIMI MessaS verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag, 27. ágúst, kl. 11 f. h. — Séra Friðrik J. Rafnar. MescaS í Lögmanr.sh íð n.k. sunnudag kí 2 e.h. — P. S. Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhús- tcrg'. í kvöld kl. 8,30, ef veður leyfir. Jónas G. Rajnar, alþingismaður, verður 30 ára laugardaginn 26. ágúst næstkom- andi. — Óskar íslendingur honum til hant- ingju með daginn. Fertugur varð 19. ágúst s. 1. Ágúst Bexg, vcrksmiðjustjóri í Smjörlíkisgerð Akur- i yrar. Sextug verður 24. þ. m. frú Guðrún K .istjánsdóttir, kor.a Áskels Snorrasonar, iónskálds, Rauðumýri 22. Áheit á hóndann frá Goðdal kr. 100.00 ítá ónefndri konu og sent áleiði . Héraðsmót Sjálfstœðismanna var ákveð- ið 20. ágúst s.l. en vegna þess hversu af- ausiatmt veðurútlit var á laugardaginn og þw liversu erfilt varð af'þeim sökum um allan undirbúning var horfið að því að af- ■*Ksa mótinu. í stað héraðsmótsins hafa Sjálfstæðisfélögin ákveðið að gangact fyr- ir hófi að Hótel Norðurlandi laugard. 9. s pt. Verða þar ræður fluttar og ýms íkemmt atriði og dans. Sjáljslœðisjólk! Munið fundinn í Sjálf- f læðisfélaginu, sem haldinn verður annað kvöld kl. 8,30 í bæjarstjórnarsalnum í Samkomuhúsinu. Einar Sturlu'son, óperusöngvari, starfar nú að söngkennslu á vegum Landssam- bands blandaðra kóra. Hefur hann dvalist liér að undanförnu í þeim erindagjörðum og hefur í hyggju að dvelja hér áfrani um skeið. fíerjajerð fer Ve.kakvennafél. Eining sunnudaginn 27. ágúst n. k. — Þær kon- ur, sem vilja vera með í förinni gefi sig frarn á skrifstofu verkalýðsfélaganna fyrir föstudagskvöld, — -knfstofan er opin frá kl. 4—7 e. h. IÐJUFÉLAGAR! BERJAFERÐ verður farin n. k. sunnudag í Aðaldal. Lagt verð- ur af stað kl. 8 árd. frá Stefni. Farmiðar seídir á skrifstofu verkalýðsfélaganna. Stjórnin. KÓREA. Kommúnistaher norðanmanna hefur að undanförnu lagt á það höfuðáherzlu að ná Taegu, en þar tók stjórn S.—.Kóreu aðset- ur, þegar hún neyddist til þess að hörfa frá Seoul. Borgin er nokkuð inn í landi, og í norð- vestur homi þess landsvæðis, sem S.—Kóreumenn hafa enn á valdi sínu. Á þessum hluta v'gstöðv- anna hafa kommúnistar ógrynni liðs, en fyrir helgina hófu her- menn S. Þ. og sunnan manna gagnsókn á þessum slóðum, og s'.ökktu innrásarhernum á flótta. I Hersveitir kommúnista, sern komnar voru austur fyrir Nak- tong ána voru ýmist felldar, tekn ar til fanga eða reknar öfugar yfir ána aftur. Alls ekki'hr þó talið að Taegu sé úr allri hætru. Þá hefur og verið barizt hat- rammlega um Pohang á austur- ströndinni, svo til beint austur rJf Taegu, en þar er geysi þýðing- armikil! flugvöllur. Borgin var fallin í hendur kommúnista, en Bandaríkjahersvcitir héldu flug- vdlinuin, sem var þó ónothæfur þeim, en nú hafa kommúnistar verið hraktir úr borginni og eru mn á undanha.'di þar þó sðkn se hæg og er .u: flugvöllurinu kom- inn í notkuu aitur Á suðurströndinni er og barizt ákaft og berst leikurinn þar fram og aftur eftir því serrt bezt verð- v.r séð, en víst er, að hin öra og markvissa sókn, sem kommúnist- ar héldu þar uppi en nú stöðvuð. í Nýja Sjálandi er þegar byrj- Snemma á miðvikudaginn var slrandaði birgðaskip úr rússneslca síldarflotanum veslan lil í Þorgeirs■ firði. Einn maður drukknaði af 23ja manna áhöfn. Konrust 20 skipverjar í land á flekum, og fórst 2. stýrinrað- ur við þær björgunaraðgerðir. Efi.ir í liinu strandaða skipi urðu svo skipstjórinn og bátsmaður, en þegar sjóliðar af varðskipinu Ægi hugðust bjarga þeim félögum var ekki við það komandi og voru þeir tveir allvígalegir og bjuggu sig jafn- vel til þess að veitast að björgunar- mönnunum og það ófriðlega. Þeir, sem björguðust til lands að að þjálfa sjálfboðaliða, sem senda á til Kóreu. Helmingi fieiri gáfu sig fram, en óskað var eftir. Þá hafa Tyrkir nýverið ákveð- ið að senda 4500 manna fótgöngu lið á vegum S. Þ. til hjálpar S.— Kóreu lýðveldinu gegn innrásar- mönnum kommúnistanna. Það var tilkynnt um helgina að S.—Kóreumannalið hefði gengið á Iand á stórri eyju út frá vestur- strönd Iandsins, vestur af liöfuð- borginni Seoul, og hefði land- gönguliðinu tekist að yfirbuga hersveitir kommúnista þar að mestu. BELGÍA. Þau Eðindi gerðust í námunda við borgina Liége í Belgíu á föstudaginn var, að formaður kommúnistaflokks Belgíu,, La- haut, var myrtur á heimili sínu þar. Pholien liinn nýji forsætisráð- herra Belgíu hélt útvarpsræðu daginn eftir vegna þessa morðs og fordæmdi hið svívirðilega of- beldi og morð, og kvað allt verða gert til þess að handsama morð- ir*gjana, svo að refsingu verði fram komið. Og Þjóðviljinn lætur ekki sitt eftir liggja til þess að .styðja flokksbræðurna í Belgíu, ef nokk uð. gagn er þá í. Hann segir: »Morð Lahant er hámark tryll- ingslegrar ofsóknarherferðar gegn kommúnistum í Vestur- Evrópu, sem rekin hefir verið að bandarísku undirlagi« Satt að segja hefði engum ór- .■sna vildu ekki nota sér skipbrotsm.skýlið að Þönglabakka, enda þótt skipverj- ar á Ægi bentu þeim á það, að þar væri þeim til reiðu húsaskjól og hressingar. Þá vildu skipbrolsmenn heldur ekki þýðast að íslendingarnir flyttu Jrá út í móðurskipið rússneska, vildu ekki heyra annað neínt en að biða eftir löndum sínum. Það mun vafalaust vera einsdæmi, að erlendir jafnt sem innlendir skip- brotsmenn. hafi á slíkan hátt hafnað fórnfúsri hjálp islenzkra björgunar- manna, og vita menn vonlega ekkert hverju slík undur sæta. Russneskt síldveiðiskip strand- ar í Þorgeirsfirði Furðuleg framkoma og tortryggni skipbrots- manna í garð íslenzkra biörgunarmanna vekur mikla eftirtekt að fyrir Jdví að Þjóðviljinn ætti r.okkurntíma eftir að fordæma nokkurt morð eftir (það) að hann hefir á undanförnum árum ekki gert annað en að réttlæta og jafn vel lofa, hvert inorðið öðru hrylli legra, sem framið hefir verið á valdaferli kommúnismans. Auðvitað fordæma allir nema komnrúnistar morð, hvar og hve- nær, sem þau eru framin. Komm- únistar fordæma aðeins morð á kommúnistum, önnur eru í þeirra augum aðeins hagkvæm leið til þess að losna við andstæðinga og komast sjálfir til valda! Og það er sannarlega hryggilegt til þess að vita, að þessarar skoðun- ar gæti inn í ynnstu raðir ritara Þjóðviljans. DANMÖRK. Danska Alþýðuflokksstjórnin hefur nú sagt af sér og rofið þing, og munu kosningar fara fram í haust. Það sem varð stjórninni að fótakefli, en hún var eins og menn muna minnihlutastjórn, var frumvarp, sem hún bar fram um aukin útgjöld til landvarna. Fjúrðungsþingið Framh. af 1. siðu farandi tvær tillögur í þessum efn- um fyrir þingið, sem báSar voru samþykktar samhljóSa: „FjórSungsþing NorSlendinga haldiS dagana 20.-—21. ágúst 1950 á Akureyri, lýsir yfir því, aS þaS telur illa farið, aS gagnfræSadeild Menníaskólans á Akureyri verSi lögS niSur og æskir þess eindregiS, að hún fái að starfa áfram 3vo sein vcriS hefur. ÞingiS skorar á alþingismenn i NorSIendingafjórSungi að beita sér fyrir málinu.“ Hin hljóðar svo: „FjórSungsþing Norðlendinga, haldið dagana 20.—21. ágúst 1950 á Akureyri, lýsir yfir því, að það telur hina nýju skólalöggjöf stór- gallaða, skólakerfið vélrænt um of og eigi tengt atvinnulífi landsins sem skyldi. Ekki heldur tekið nægi- legt lillil til mismunandi aðstöðu í landinu. Ennfremur telur þingið að kostn- aður við framkvæmd löggjafarinn- ar séu þjóðfélaginu ofviða. Skorar fjórðungsþingið á Alþingi að taka þessa löggjöf til endurskoð- unar nú þegar.“ ^JÚKRAHÚSMÁLIÐ. Guðm. Karl Pétursson, læknir, flutti langt og vtarlegt erindi um fjórðungssjúkrahúsið hér á Akur- eyri og kom hann víða við. VarSandi lausn á því þýðingar- mikla vandamáli fluttu þeir Jónas G. Rafnar, Brynjólfur Sveinsson, Karl Kristjánsson og Páll Þorleifs- son eftirfarandi tillögu, sem var sam þykkt samhljóða: „Fjórðungájring Norðlendinga, haldið dagana 20.—21. ágúst 1950 á Akureyri, fagnar því hversu langt er komið byggingu fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri, og væntir þess, að hraðað verði öllum útbúnaði þess, svo að það geti tekið sem fyrst til starfa og bætt þar með úr mjög brýnni þörf í sjúkrahúsmálum NorS- lendingafjórðungs og reyndar lands ins alls. Ennfremur telur þingið að óeðli- legt sé að ætlast til að Akureyrarbær reki svo umfangsinikla og fjárfreka stofnun, og telur eSlilegast, aS Tryggingarstofnun ríkisins eða ríkið sjálfi, ellegar þessir aðilar í félagi sjái um rekstur sjúkrahússins.“ TOGARADEILAN Þá var flutt að tdhlutan fjórðungs ráðs, en í því eru þeir Páll Þorleifs- son, Karl Kristjánsson og Brynjólf- ur Sveinsson, eftirfarandi tillaga, vegna togaraverkfalls þess, sem enn stendur yfir í Reykjavík og víðar um land. „Fjórðungsþing Norðlendinga, haldið dagana 20.—21. ágúst 1950 á Akureyri, telur það í senn undrun- ar- og harmsefni, að togarafloti landsins liggur nálega allur við land festar um hásumarið vegna verk- falls, þegar þjóðina vantar gjaldeyri iil brýnustu þarfa, og togarar á Akureyri og Norðfirði sanna, að mikla og verðmæta veiði er að fá. Telur fjórðungsþingið augljóst, að þjóðarheill krefst þess, að kom- ið verði í veg fyrir, að Jrvílík óhæfa geli endurtekið sig í atvinnu- og fjárhagsl.fi Jrjóðaiinnar. Bendir fjórðungsþingið á, að setja beri lög um að skorið skuli úr kaup- og kjaradeilum með dómum, ef ekki nást skjótar sættir og beinir eindreginni áskorun til ríkisstjórn- arinnar, um að láta nú þegar undir- búa slíka Iöggjöf, er geti orðið sett á næsta Alþ!ngi.“ Happdræth* Háskéla íslands Endurnýjun til 9. flokks hefst 24. þ. m. Verður að vera lokið 9. september. BÓKAVERZL. AXELS KRISTJÁNSSONAR h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.