Íslendingur - 27.09.1950, Blaðsíða 1
\M& JwW%1J|'
XXXVI. árg.
Miðvikudagur 27. september 1950
39. tbl.
Leiðangursmeim héðan björguðu
áliöfnum tveggja flugvéla af hábongu
Vatnajökuls
Strax og þau gleðitíöindi fréttust hingað til Akureyrar, ab flak-
io af Geysi, millilandaflugvél Loftleiöa, hefði fundist á norð-
vestur hluta Vatnajökuls, og að áhöfnin væri á lífi var hafist
hánda hér á Akureyri um að útbúa leiðangur, sem fara skyldi
hinum nauðstöddu flugmönnum til bjargar. — Blaðið snéri
sér til Ólafs Jónssonar, framkvstj., sem var meS í björgunar-
leiðangrinum, og einn þeirra, sem tóku þátt i sjálfri jökulför-
inni, og fer hér á eftir frásögn hans i stórum dráttum.
Leiðangurinn útbúinn.
Eg get veriS stuttorður um allt
það, sem fyrir bar á leið leiðangurs-
manna upp að jökulröndinni, enda
hefir verið sagt ýtarlega frá því
annars staðar.
Við lögðum af stað héðan frá Ak-
eyri að kvöldi mánudagsins 18. sept.
Var leiðangurinn útbúinn og skipu-
lagður á afar skömmum tíma, þar
eð ekki mátti neinn tíma missa. Það
er heldur ekki alveg laust viS að
nokkuð hafí að sumu leyti skort á
að nógu rækilega væri frá sumu
gengið, ekki er það þó að kenna
þeim sem að skipulagningu og út-
búnaði fararinnar stóSu, eins. og t.
d. það að enginn læknir skyldi vera
með í förinni, það er einungis því
að kenna hve villandi þær fregnir
voru, sem við fengum í fyrstu um
líðan Geysismanna, en samkvæmt
fregnum mátti helzt ganga út frá því
að flugvélin væri svo til ekkert
skemmd og áhöfnin sloppið algjör-
lega ómeidd, en eins og síðar kom á
daginn var raunin öll önnur.
Þárttakendurnir.
Við vorum 12 saman héðan, en í
Reykjahlíð, þar sem við vorum um
nóttina, bæltust 3 Akureyringar í
hópinn. Höfðum við þar 5 jeppa og
einn „trukk". Þá bættist okkur og
óvæntur og góður liðsauki, þar sem
voru 8 Reykvíkingar á 4 jeppum.
Voru þeir að koma úr mikilli
óbyggðaferð, og höfðu þeir m. a.
veriS veSurtepptir nokkra daga upp
á öræfum mjög nærri Dyngjujökuls-
röndinni eigi allfjarri þeim staS, sem
Geysir rakst á jökulinn einn þennan
óveSursdag.
Frá Akureyri voru eftirtaldir
menn meS í förinni:
Þorsteinn Þorsteinsson, hinn giftu-
drjúgi fararstjóri; Tryggvi Þor-
steinsson, fararstjóri í sjálfri jökul-
ferSinni; Jón Sigurgeirsson, lög-
regluþjónn; Vignir Guðmundsson,
tollvörður; Þorsíeinn Svanlaugsson,
bílstjóri; Eðvarð Sigurgeirsson, ljós-
myndari; Sigurður Steindórsson,
skrif stof um.; Þráinn Þórhallsson,
starfsmaSur LoftleiSa hér á Akur-
eyri; Ólafur Jónsson, framkvæmda-
stjóri. (Ofangreindir menn aS Þor-
sleini undanskildum lóku þátt í
sjálfri jökulförinni alla leiS upp að
flugvélarflakinu); Hólmsteinn Egils-
son, bílstjóri; Grímur Valdimars-
son, trésmíSameistari; Kristján P.
GuSmundsson, útgerðarm.; Haukur
Snorrason, ritstjóri; Jóhann Helga-
son og Bragi Svanlaugsson, bifvéla-
virkjar.
Reykvíkingarnir voru þessir:
Guðmundur Jónsson (frá Völl-
um), Langholtsveg 38, fararstjóri
þeirra; Ásgeir Jónsson, Hofsvalla-
götu 3; Gísli Eiríksson, Hraunteig
22; Sigurgeir Jónsson, Nýbílaveg
10; Magnús Sigurgeirsson, s.st.;
Jónas Jónasson, Sjafnargötu 5; Ein-
ar Arason, Miðtúni 28 og Þórarinn
Björnsson, Hrefnugötu 10, og tók
hann þátt í jökulferðinni og var
manna lengst á jöklinum, en var þó
hinn hressasti þegar niður kom.
Um óbyggðir
upp að jökulrönd.
Leiðangursmenn lögðu frá Reykja
hlíð kl. 5 árd. þann 19. sept. Það
hafði verið gert ráð fyrir því að fara
suður á öræfin frá Grænavatni, um
Suðurárbotna og hraunið vestan
Dyngjufjalla, en Reykvíkingarnir
sögðu bleytur vera miklar suður
á öræfunum, og varð af
þessum sökum að ráði, aS
eystri leiSin, um HerSubreiSarlindir,
skyldi valin þó aS hún sé nokkru
lengri, og var þetta vafalaust vel ráS-
*S. HerSubreiSarlindir, sem venju-
lega eru þurrar um þetta leyti árs
voru jafnvel óvenjulega blautar nú.
KvaSst Ólafur aldrei hafa fariS uöi
HerSubreiSarlindir svo blautar, hafi
þeir sumsstaSar orSiS aS vaSa^ vatns-
elginn í mjóalegg og meira.
Kl. 5 síSd. komu leiSangursmenn
suSur aS jökulröndinni austan undir
Kistufell og suSur meS því og könn-
lengra suður og veslur meS jöklin-
um en áSur hefir veriS fariS á bif-
reiSum. Þar slógu þeir upp tjöldum
og bjuggu um sig eftir föngum. Um
kvöldiS fóru nokkrir menn upp á
Kistufell og suSur meS þar og könn-
uSu hvar auSveldast myndi vera aS
komast upp á jökulbrún og merktu
þá leiS eftir föngum.
Logt upp ó jökul.
Kl. 5 morguninn eftir lagSi svo
jökulleiSangurinn upp frá tjaldstað.
ÞaS var þá þoka og liráslagalegt veð-
ur og veSurútlitiS vægast sagt ljó'.t,
og kom nú slóSin frá kvöld-
inu áSur sér vel. En þegar komiS
var upp á Kistufell birti til og sást
jökullinn fram undan skínandi bjart-
ur, baSaSur í sólskini. SkíSafæri var
ágætt og engar jökulsprungur, enda
mun jökullinn vera hættur að hreif-
ast þarna. Var gengiS í halarófu, svo
aS leiSin yrSi greinilegri og auðrat-
aðri til baka. Þó að gengið væri
klukkustund eftir klukkustund þá
fannst okkur við ekkert nálgast jök-
ulbunguna, sem við stefndum að, en
þannig er það á jöklum, að það er
erfitt að átta sig á fjarlægðunum.
Vísað til vegar.
Við sáum til ferða flugvéla, en
engin kom til að gefa okkur ná-
kvæma stefnu, á flakið, fyrr en kom-
ið yar nærri miðja vega að stór
amerísk vél flögraSi yfir okkur og
tók svo stefnu til suSurs og gerSum
við ráS fyrir því aS hún hefSi flogiS
i stefnu þá, sem viS skyldum halda í,
en hún kom ekki aftur og var ógern-
Ahöjn „Geysis" eftir klukkustundar göngu jrá flakinu.
Bförgunarleiðangurinn á leið suður að flakinu. Kistufell í baksýn.
„Geysis"-flakið og skíðaflugvélin.
Foto: E. Sigurgeirsson.
ingur aS átta sig fyllilega nákvæm-
lega á stefnunni eftir aSeins eina
miSun. Þegar viS komum loksins
upp á hábungu jökulsins kom svo
Grumman flugbátur Loftleiða og
veitti hann okkar ágætar leiðbeining
ar. Ekki sáum við flakið fyrr en 1
klst. áður en viS komum aS því.
Mest bar þarna á amerísku björgun-
arvélinni, en viS sáum hana fyrst,
enda bar hana miklu hærra heldur
en flakiS af Geysi, sem lá á belgnum
í fönninni.
Okkur var vel fagnað.
Þegar áhöfnin á'Geysi sá til ferSa
okkar, þá kom hún í hóp á móti
okkur og urSu þar fagnaðarfundir
miklir, enda var hrakningamönnun-
um orSin full þörf á því aS komast
til mannabyggSa.
Olafur taldi aS fáir myndu geta
gert sér í hugarlund hvernig flugvél-
in er útlítandi. Hún er öll meira og
minna brotin og rifin og framhluti
hennar alveg rifinn frá. Brak úr vél-
inni lá dreift um stórt svæði og sýndi
það vel aS hún hefSi hentst langar
leiSir, og þaS var ekki fyrr en ég sá
hversu flakiS var hörmulega útleik-
iS, aS ég gerSi mér fulla grein fyrir
því, hversu mikil guSsmildi þaS var
aS allir skyldu sleppa lifandi úr
slysi þessu, og þá gerSi ég mér líka
ljóst hver nauSsyn þaS hefSi veriS
aS hafa læknir meS í förinni, enda
voru allir meira og minna kram-
Framhald á 5. síSu.