Íslendingur


Íslendingur - 22.10.1952, Page 8

Íslendingur - 22.10.1952, Page 8
Togararnir MessaS á Akureyri kl. 2 n.k. sunnu- dag. Missera kipti. — F. J. R. ÆskulýSsjélag Akur- eyrarkirkju. Fundur í Yngstu-deild á sunnu mlf “ úl daginn kemur kl. JRJ 10.30 f. h. í kapell- ^ * m unni. Elzta-deild, fundur sunnudags- kvöld kl. 8.30 e. h. Barnaverndarfélag Akureyrar hefir fjársöfnun fyrir barnaheimilissjóð sinn fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. þ. m. Verður þá seld barnabókin Sólhvörf 1952 og merki dagsins. Kvikmynda- sýningar verða einnig að deginum í Nýja Bíó og Skjaldborgarbíó. A sunnu daginn verður bazar félagsins að Hótel Norðurlandi kl. 2 e. h. og dansleikur þar um kvöldið. Bæjarbúar, munið barnaverndardaginn! I. O. O. F. — Rb.st. 2 — 1011022814 □ Rún 595210227 — 1 — Atg:. I. O. O. F. = 1341024814 = Óvenju rólegt var hér í bænum um síðustu helgi. Var lögreglan aldrei kölluð út og hafði heldur ekki nætur- gesti. Aðalkvartanir til lögreglunnar að undanförnu hafa verið yfir skepn- um, til dæmis hafa verið nokkur brögð að því að hestar gengu eftirlits'.aust um beztu „hagana" á Oddeyri, svo sem Eiðsvöll og íþ:óttasvæðið nýja. 85 ára varð 17. þ.m. Sigurður Björns- son verkamaður, er lengi bjó í Norð- urgötu 33 hér í bæ, nú að Elliheimil- inu í Skjaldarvík. Höjnin. Skipakomur frá 15. þ. m.: 16. Arnarfell, lestaði Esk. 17. Kista Dan með kol. 18. Skjaldbreið að vest- an. 19. Herðubreið að austan. 20. Esja að vestan í hringferð. 20. Snæfell, er losaði 600 tn. af síld á Siglufirði eftir tæpra 9 daga veiðiferð. • Athygli skal vakin á því, að Norður- landsbíó hefur sýningar sínar kl. 20.30 að kveldi, en venja hefir verið (og er enn), að sýningar kvikmyndahúsa al- mennt hefjist kl. 21. 95 ára borgari. Síðastliðinn sunnu- dag átli Soffía Jórunn Þorkelsdóttir á Sjónarhæð hér í bæ 95 ára afmæli. Hún er fædd að Krosshóli í Skíðadal, Svarfaðardalshreppi, og fluttist hingað til bæjarins árið 1906. Giftist hún Steini Jóhannssyni fiskimatsmanni, sem látinn er fyrir mörgum árum. Dvelur hún nú hjá Kristínu dóltur sinni og tengdasyni, Arthur Gook kon- súl. Soffía missti sjónina fyrir 12 ár um, en er samt ern ennþá og hefir fótavist nær daglega. Af 6 börnum hennar eru 3 á lífi, mörg barnabörn og 4 barna-barna-börn, sem sum komu í heimsókn til langömmu sinnar um helgina. LögmannshlíSarsöjnuSur! Messað í Lögmann ldíðarkirkju kl. 2 á sunnu daginn kemur. Að guðsþjónustunni lokinni verður haldinn aðalsafnaðar- fundur. Venjuleg aðalfundastörf og önnur mál, sem upp kunna að verða borin. — Sóknarnefndin. P. S. Barnastúkan SakleysiS heldur fund í Skjaldborg n. k. sunnudag kl. 1 e. h. Venjuleg fundarstörf. Kosning embætt- ismanna. Upplestur. Leikþáttur. Kvik- mynd. Mætið vel og 6tundvíslega. Miðvikudagur 22. október 1952 Skip tíi slldarleitar Þingsályktunartillaga um það liggur fyrir Alþingi Jónas G. Rafnar og Magnús Jónsson flytja á Alþingi þings- ályktunartillögu um síldarleit fyr- r Norður- og Norðausturlandi, svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að útvega hentugt skip il þess að annast síldarleit fyrir Norður- og Norðausturlandi næsta sumar og fram á haust. Kostnaður við leitina greiðist úr ríkissjóði. Greinargerð tillögunnar er á þessa leið: Eins og kunnugt er, hefir afla- bresturinn á síldveiðunum síðast- iiðin sumur komið mjög hart niður á landsmönnum og þá ekki sízt Norðlendingum. Ýmsar ráð- stafanir hafa verið gerðar að til- ilutun ríkisvaldsins til þess að draga úr afleiðingunum, en þær íafa náð skammt til þess að bæta jónið. Ber því að leggja höfuð- íherzlu á að le.ta sildarinnar og ná til hennar með hentugum veiðitækjum. Skiptir miklu fyrir ’ijóðarheildina, að unnið sé narkvisst að því, að árangur ná st í þessum efnum, og eðlilegt, að íkisvaldið hafi þar forustu og fyrirgreiðslu. Norðmönnum hefir gengið vel i sldveiðum undanfarandi ár, ræði heima fyrir og hér við strendur landsins. Er vitað, að flabrögð Norðmanna hér við and í sumar voru góð, enda mun afrannsóknaskip þeirra, sem ylgdi síldarflotanum, hafa látið íonum í té ómetanlegar upplýs- ngar um göngu síldarinnar og nnað, sem nauðsynlegt er fyrir eiðiskipin að fá vitneskju um. Mikil fjárfesting hefir átt sér 'að í sambandi við síldveiðarnar undanfarna áratugi. Afkastamikl- r verksmiðjur hafa verið reistar. Sama er að segja um margvísleg- n undirbúning til að veita síld- nni móttöku til söltunar. Þá er g vitað, að um eða yfir 200 fiskiskip hafa stundað síldveiðar fyrir Norðurlandi yfir sumar- mánuðina. Því miður hafa þess- ar bættu aðstæður fyrir síldveið- arnar ekki komið að tilætluðum notum — og má ef til vill segja, að ekki hafi verið gert eins mik- ð og skyldi til þess að fylgjast með göngu síldarinnar undanfar- andi aflaleysisár, þegar svo reyndist, að hún hagaði göngum sínum öðruvísi en áður. Margir útgerðarmenn og sjó- menn telja, að nauðsyn beri nú til að fá sérstakt skip, búið full- komnustu tækjum, til þess að leita s'ldarinnar og rannsaka hætti hennar. Þyrfti leitin fyrir Norð- urlandi að ná yfir langan tíma, eða allt frá því að vorinu og fram á haust. Með tillögu þessari er ætlazt til, að ríkisstjórnin taki mállð að sér og annist framkvæmd þess. Viljd upphœkkflHan veg niilli Grímsstflðn tg heiði fyrr hefði. Oviðunandi að sumrmu en verið Kaldbakur er að landa í Es- bjærg. Svalbakur er á veiðum. Haiðbakur í höfn. Jörundur í „Slipp“ í Þýzka- landi. Landaði þar fyrir fám dög- um 192 tonnum af ísfiski fyrir 74 þúsund mörk. Úr sömu veiðiferð landaði hann hér á Akureyri 333 kössum af hraðfrystum fiski (frystum um borð) og nokkru af heilfrystri lúðu. Verðlag er hækk- andi á þýzkum markaði, og vonir standa til, að viðskiptasamning- ar við Þýzkaland verði fram- lengdir. samgongur a sjo. Þá samþykkti Fjórðungsþingið tillögu lil Skipaútgerðar rikisins um að strandferðum austur og norður um land verði eftir föng- um hagað þannig, að skynd.ferð- ir farþega milli fjarða og sjávar- þorpa yrðu sem auðveldastar. — Telur þingið hentugra, að stóru strandferðaskipin snúi að jafnaði við á Akureyri, elns og þau áður gerðu, nema þegar bæði skipin eru í strandferðum hvort á móti öðru. Þá leggur það til, að strand' er kom austan af Héraði fyrir ca- Mislingar Nokkurra mislingatilfella hefir orð.ð vait hér í innbænum og eins tilfellis frannni í firði. Bár- ust mislingar hingað með konu, Á fjórðungsþingi Austfirðinga, sem haldið var á Egilsstöðum dagana 13. og 14. sept. s.l., voru samþykktar margar ályktanlr samgöngumálum Austfirðinga og öðrum nauðsynj amálum þeirra. Meðal þessara ályktana fjallaði ein um samgöngur á landi og var svohljóðandi: „Fjórðungsþing Austfirðinga skorar á stjórn vegamálanna, að láta ekki dragast lengur en orð.ð er að ýta upp veginn milli Gríms- staða á Fjöllum og Jökuldals. Er um hessi vegarkafli nú langverstur á allri lelðinni frá Reykjavík til \ustfjarða og með öllu óviðun- andi að notast lengur við ruðn- ingsveg á þessum kafla leiðarinn- ar. Skorar þingið á þingmenn \ustfirð."nga að beita sér á Al- þ:ngi fyrir ríflegum fjárframlög- um í þessu skyni.“ Það er meira en eðlilegt, að þessi ályktun komi fram á þingi Austfirðinga. í fyrstu snjóum á haustin Iokast leiðln til Aust- fjarða á þeirri leið, er nefnd er í ályktuninni, og er það ekki ein- göngu bagalegt fyrir Austfirðinga sjálfa, heldur alla þá, sem komast þurfa leiðar sinnar milli Norður- og Austurlands. Nú í haust var vegurinn milli Grimsstaða og Möðrudals á Fjöllum ófær bif- reiðum, þótt ýmsir fjallvegir væru vel færir svo að segja um allt land, og er ástæðan einvörð- ungu sú, að á þessari leið er veg- urinn víða niðurgrafinn í stað þ.ess að bera hærra en umhverfið. Jafnvel þótt ekki ynnist meira í fyrsta áfanga en moka upp veg milli Grímsstaða og Möðrudals, mundi það verða til mikilla bóta. Þá samþykkti Fjórðungsþingið að benda vegamálastjórninni á, að Austfirðingar væru mjög af- skiptir með snjóruðning af veg- um að vetrarlagi, og að brýn nauðsyn bæri til að gera ráðstaf- anir til að halda Fagradal bílfær- um til hins ýtrasta vegna mikilla samgangna milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Ennfremur þyrfti að moka Oddsskarð og Fjarðar- ferðaskipið Herðubreið sé ein- göngu og að staðaldri notað til ferða austur og norður um land til Akureyrar eða Bakkafjarðar, þar sem komið hafi í Ijós, að skipið anni ekki nauðsynlegum flutningum til Austurlandshafna, sé það einnlg notað til ferða vest- an lands. Flugferðir og póstferðir. Þá beindi þingið þeirri ósk til Flugfélags íslands h.f., að það fjölgi flugferðum til Austurlands eftir því sem fært þykir. Taldi það mikilsvert, að flugferðir til Egilsslaða yiðu a. m. k. tvær í viku að sumarlagi og eln á vetr- Ennfremur mælt'st þingið til þess við póst- og símamálastjórn- ina, að skipulagi áætlunarbílferða um Austurland verði hagað þann.'g, að þær standi framvegis í betra sambandi hver við aðra en verið hefir. 2 mánuðum, en þar hafa þeir gengið að undanförnu. í viðtali vlð blaðið kvað héraðslæknir heilsufar í héraðinu yfirleitt vera sæmilegt, þólt nokkur brögð væru að kvefpest. * Kennarar á Norðurlandi! Nokkrir kennarar hafa eigi sent svör við spurningum kenn- aratalsnefndarinnar, og eru þeir beðnir að gera það nú þegar. — Munið að láta mynd fylgja. Þe'.r kennarar, sem ekki hafa fengið eyðublöð ættu að skrifa kennaralalsnefndinni. Kennaratal á íslandi, Box 2, Hafnarfirði. Afgreiðsla íslendings er opin livern virkan dcg kl. 10—12 f.h. og 4—6 e.h. Laugardaga kl. 10 —12. Mr trjtiMM um D! Afengismálalöggjöfin endurskoðuð og nýff frum- varp lagt fyrir Alþingi. Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi nýlt frumvarp til áfengis- laga, þar eð núgildandi áfengis- löggjöf þótti í ýmsu þurfa endur- bóta við. Að uppkasti frumvarps- Ins vann 5 manna milliþinga- nefnd, og skipuðu hana: Gústav A. Jónasson skrifstofustjóri (for- maður), Brynleifur Tobiasson áfengismálaráðunautur, Jóhann Möller forstjóri, Ólafur Jóhannes- son prófessor og Pétur Daníels- son hótelstjóri. Helztu breytingar á áfengislög- gjöfinni samkvæmt hinu nýja frumvarpi eru þessar: 1. Hætt verði að senda áfengi í póstkröfu. 2. Dómsmálaráðherra geti veitt I. flokks hótelum í kaupslöð- um vínsöluleyfi, ef vissum skilyrðum er fullnægt. 3. Eigi má taka þjórfé af áfeng- issölu. Áfengisverzlun ríkisins sé í sjálfsvald sett að hefja fram- leiðslu á áfengu öli, ef slíkt 4. hefir náð samþykki meiri- hluta við þjóðaratkvæða- greiðslu. 5. Útsölur má ÁVR ekki hafa nema í kaupstöðum. 6. Ef vafi getur leikið á uiii, að kaupandi víns sé orðinn 21 árs, skal hann sanna aldur sinn með vegabréfi eða á ann- an fullnægjandi hátt. 7. Þyngd eru nokkuð viðurlög við því, ef opinberir starfs- menn, starfandi læknar, lyf- salar eða þjónar þeirra eru ölvaðir við störf sín. Ýms nýmæli, önnur en þau, sem hér að framan hefir verið getið, eru í frumvarpinu, svo sem um framlög ríkisins til bind!ndis- starfsemi, drykkjumannahæla, sjúkrahúsa og elliheimila af tekj- um áfengissölunnar o. m. fl. Um ýmsar greinar frumvarps- ins urðu nefndarmenn ekki sam- mála, en meiri hluti nefndarinn- ar réð hverju sinni um efni og orðalag.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.